Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987
9
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Valhöll,
Háaleitisbraut 1,3. hæð
Símar: 689004 - 689005 - 689006
Utankjörstaðakosning fer fram hjá borgarfógetanum í
Reykjavík í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12,14-18
og 20-22 nema sunnudaga og aðra helgidaga kl. 14-
18. Lokaðföstudaginn langa og páskadag. Skrifstofan
gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosn-
ingunum. Aðstoð við kjörskrárkærur.
Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef
þið verðið ekki heima á kjördag.
B
í'i
icttisgdtu 12-18
Subaru 4x4 st. ’84
44 þ.km. Gott eintak. V. 440 þ.
Citroen G.S.A C-matic ’81
Allur endumýjaður. V. Tilboð.
Toyota Tercel 4x4 ’84
48 þ.km. Ýmsir aukahl. V. 450 þ.
Mazda 323 LX ’86
13 þ.km. 3ja dyra. V. 330 þ.
Mazda 929 Hardtopp ’83
2ja dyra m/öllu, 40 þ.km. V. 450 þ.
Chevrolet Malibu Classic ’81
68 þ.km. 8cyl. m/öllu. Einkabfll. V. 340 þ.
B.M.W. 318i 1982
Hvitur, góð k)ör. V. 370 þ.
Suzuki Fox 410 Pickup ’84
m/plasthúsi, 34 þ.km. V. 420 þ.
Lada Canada ’84
Aðeins 33 þ.km. Góður bíll. V. 145 þ.
Toyota Tercel 4x4 st. '87
10 þ.km. Sem nýr. Tilþoö.
Honda Accord '84
43 þ.km. 4 dyra. V. 450 þ.
MMC L 300 4x4 '85
Ekinn 39 þ.km. V. 690 þ.
Toyota Corolla Liftback '84
33 þ.km. 5 gira. V. 385 þ.
Ford Bronco II ’85
Blár, sjálfsk., litaö gler o.fl. V. 880 þ.
BMW 316 '84
26 þ.km. Sem nýr. V. 500 þ.
Volvo 240 station '85
Ekinn 45 þ.km. V. 690 þ.
Subaru 4x4 1800 station '85
36 þ.km. 5 gíra. V. 520 þ.
ílamalkadutLnn
Lada Sport 1986
Rauöur, útv. kasettut. Ekinn 12 þ.km.
Verð 320 þús.
Ford Escort XR3i
Rauöur, 4 þ.km. 5 gíra, útvarp + seglu-
band, 2 dekkjagangar, sóll., spolerar o.fl.
aukahlutir. Fallegur sportbíll. V. 630 þ.
Pajero langur 1984
Hvitur, m/háþekju, bensfn. Ekinn aöeins
45 þ.km. Vökvastýri, rafm. í rúðum o.fl.
Verð 760 þús.
Toyota Pickup (langur) 1985
Hvítur, ekinn aöeins 21 þ.km., bensínvól,
segl og grind fyrir pall fylgir. Sem nýr.
Verð 620 þús.
Ath: Mikið af bflum á 10-24
mán. greifislukjörum.
IjmaaBtéfiS' 1
C' 1 ■
Undir styrkri stjórn
Nú skömmu fyrir kosningar bættust tveir
ritstjórar við á málgagni Framsóknar-
flokksins, Tímanum. Vildi flokkurinn
styrkja stjórnina á blaðinu á lokastigum
kosningabaráttunnar. Árangurinn blasir
nú við í ýmsum myndum, meðal annars
birtist nú svokallað Tímabréf í blaðinu á
laugardögum, ritað til heiðurs Steingrími
Hermannssyni, flokksformanni, eins og
vera ber og rakið er í Staksteinum. Þá
er einnig staldrað við baráttu fréttastofa
ríkisfjölmiðlanna fyrir hækkun afnota-
gjalda, sem setti mikinn svip á starfsemi
þeirra um síðustu helgi.
„Mikilhæfur
foringi“
f Tímabréfi á laugar-
daginn er gerð tilraun til
að andœfa þvi, sem kaJl-
að er af bréfrhara
„einskonar poppstefna í
stjómmálum, þar sem sá
þykir hæfastur sem iem-
ur trommumar". í
Tímanum em barðar
bumbur til heiðurs
Steingrími Hermanns-
syni, flokksformanni
framsóknarmanna og
forsætisráðherra, með
þeim hætti að óvepjulegt
er. Hér skulu tekin sýnis-
hom:
„Undir forustu
Steingríms Hermanns-
sonar forsætisráðherra
hefur núverandi ríkis-
stjórn tekist að stýra
þjóðarskútunni inn á
lygnan sjó velmegun-
ar . . . Engu að síður
þurftu forsætísráðherra
og aðrir ráðherrar
Framsóknarflokksins að
eyða ómældum tima i að
hamla gegn hugmyndum
fijálshyggjunnar i rflds-
stjóm . . .
fslendingar hafa notíð
farsællar forustu
Steingrims Hermanns-
sonar sl. fjögur ár. Þann
tíma hefur hann notíð
mestrar hylli islenskra
stjómmálamanna eins og
siendurteknar skoðana-
kannanir sýna. Það var
ekki fyrr en upplausnar-
fárið í Sjálfstæðisflokkn-
um skall yfir, sem
Steingrimur varð að
víkja úr efsta sætí vin-
sældalistans . . .
Forsætisráðherra hef-
ur einmitt lýst því yfir
við öll tækifæri að Fram-
sóknarflokkurinn skuli
standa vörð um velferð-
ina á hveiju sem gengur.
Samt er ekki verið að
kalla hann i útvarp til að
lýsa því yfir sérstak-
lega . . .
Er alveg ljóst að eina
raunverulega kjölfestan
sem eftir er i islenskri
pólitík er Framsóknar-
flokkurinn undir stjóm
Steingríms Hermanns-
sonar, forsætisráð-
herra . . .
Undir forustu mikil-
hæfs foringja, þar sem
Steingrimur Hermanns-
son er, mun Framsóknar-
flokkurinn horfa fram til
nýrra daga hveiju sem
skoðanakannanir spá.“
Lokasetningin hér að
ofan sýnir, hvers vegna
Túninn lemur foringja-
bumbur sinar svo ákaft:
flokksmálgagnið óttast,
að þrátt fyrir allt sé for-
inginn að falla.
Afnotagjöldin
Ekki fór fram hjá
neinum, sem fylgdist
með fréttum rikisfjöl-
miðla um helgina, að
Rikisútvarpið hefur ekki
fengið að hækka afnota-
gjöldin. Samræmdar
aðgerðar þjá fréttastof-
um þessara miðla miðuðu
að því að réttlæta nauð-
syn þessara hækkana og
leita að „sökudólgnum",
það er þeim, sem hafði
gerst svo djarfur að
standa i vegi fyrir hækk-
uninni. í ljós kom, að það
var sjálf ríkisstjómin.
Undir lok orrahríðar-
innar um helgina hafði
sá árangur náðst, að
Sverrir Hermannsson,
menntamálaráðherra,
taldi óráð að hrinda i
framkvæmd spamaðar-
áformum á fréttastofu
rfldssjónvarpsins: að
hætta við seinni fréttír,
segja upp fréttaritara á
Akureyri, hætta að halda
útí fréttaritara í Kaup-
mannahöfn og hætta að
fá veðurfræðinga til að
koma í sjónvarpssal og
segja veðurfréttir í lok
frétta. Að visu þóttí
Sverri Hermannssyni
álitamál, hvort halda ættí
manni útí í Kaupmanna-
höfn. Þá tókst einnig að
ná i Asmund Stefánsson,
forseta Alþýðusam-
bandsins, og fá það fram
hjá honum, að verkalýðs-
hreyfingin í landinu væri
ekki á mótí hækkun af-
notagjaldanna. Hún
hefði að visu verið
andvig hækkun opin-
berra gjalda, en það
hefði verið ákveðið að
„leyfa“ rfldsstjóminni að
ráða þvi, hvaða gjöld
yrðu hækkuð! Taldi for-
setí ASÍ litið muna um
13% hækkun á afnota-
gjöldum Rfldsútvarpsins.
Sjálfsbjargarviðleitni
er virðingarverð; á hinn
bóginn hefði það fallið
betur að reglum um
fréttaflutning rfldsfjöl-
miðla, að þeir gerðu
háttvirtum neytendum
einnig grein fyrir ein-
stökum kostnaðarþáttum
í starfsemi Rfldsútvarps-
ins og færðu rök fyrir
því, að hvergi væri unnt
að skera niður nema það
bitnaði á þjónustunni.
Enn hefði mátt minna á,
að þau sjónarmið hafa
verið reifuð, hvort ekki
bæri að huga að þvi, að
starfsmenn rfldsins
hættu með öllu að starfa
að fréttaöflun og frétta-
miðlun. Væri ekki ráð að
huga að einkavæðingu á
einstökum rekstrarþátt-
um Rfldsútvarpsins tíl að
gera það betur í stakk
búið til að standast sam-
keppni? Reynslan sýnir,
að þar sem rfldð keppir
við einkafyrirtæki á hið
fyrmefnda nær undan-
tekningarlaust undir
högg að sækja og á erfið-
ara með að halda útgjöld-
um í skefjum en
einkaaðilar.
Égkýs
Sjálfstæðis-
flokkinn
Sveinn
Hjörtur
Hjartarson,
hagfræðingur, Kópavogi:
„Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn
vegna þess að hann fram-
fylgir stefnu stöðugleika og
framfara á öllum sviðum
þjóðlífsins".
X-D
REYKJANES
tyJ
BIÖNDAIS0R0ABÓK
einstæö meðal íslenskra orðabóka með 110-115 þúsund uppfletti-
orðum og orðasamböndum. Hún er einn af hornsteinum íslenskrar
rrtmenningar og nauðsynjarit öllum sem íslensku skrifa.
BLÖNDALSORDABÓK er tilvalin tækrfærisgjöf handa fermingar-
barninu, stúdentinum, kandídatinum og öllum hinum sem halda
daginn hátíðlegan.
BIÖNDALS0R0ABÓK er í tveimur bindum, 1098 bls.,
auk viðbætis, 200 bls., með um 40 þúsund uppflettiorðum
og kostar settið aðeins
kr. 4.975,-
Tíl sölu í helstu bókaverslunum
HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3-121 REYKJAVlK - SlMI: 21960
Á RÉTTRILÍIÐ