Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987 27 Sigling um Bosfórus er á dag- skránni. Farandi til Tyrklands FERÐASKRIFSTOFAN Farandi býður á sumri komanda nokkrar þriggja vikna ferðir til nýs áfangastaðar, Tyrklands. í þess- um ferðum er stefnt að því að ferðalangar séu í senn f menning- ar og könnunarferð, en einnig verður boðið upp á sól og sjó- baðsaðstöðu, að því er fram kemur í fréttatiikynningu. Flogið verður til Istanbul og borgin skoðuð og farið í siglingu um Bosfórus, sem skilur að heim- sálfur. Meðal annarra staða sem heimsóttir eru má nefna borgina Bursa og síðar verður haldið áfram til höfuðborgarinnar Ankara. Einnig er dvalið um kyrrt í Cap- paddocahéraði og síðan eru tvær nætur í hinni helgu borg Konya. Að lokum er svo fímm daga vera í Antalya, sem er hvað vinsælastur sólarstaður á Miðjarðarhafsströnd Tyrklands. EKKI PRILA! NOTAÐU BELDRAY Álstigarnir og tröppurnar frá Beldray eru viðurkennd bresk gæðavara - öryggisprófuð og samþykkt af þarlendum yfir- völdum. Beldray er rétta svarið við vinnuna, í sumarbústaðnum og á heimilinu. Verðið er ótrúlega hagstætt - gerðu hiklaust samanburð. mm i» Beldray fæst í byggingavöruversiunum og kaupfélögum um land allt. EINKAUMBOÐ I.GUÐMUNDSSON & CO HF. SÍMI 24020 < o oð Q- MAXIS FRÁ SMIÐJUVEGI Hönnun: Pétur Lúthersson innanhússarkitekt FH(. HARRODS -'x/i Dýnu- 191 cm x 100Cm A Breidd: 95cm stærðir: 191 cm x 90cmB Hæð: 101 cm Breidd: 95 cm Hæð: 101 cm Breidd: 95 cm Hæð: 70 cm Breidd: 51 cm Hæð: 59 cm Maxis húsgögnin hafa slegiö í gegn beggja vegna Atlantshafsins. MaxisfástáSmiöjuvegi og í stórversluninni Harrods í London, sem gerir ströngustu kröfur um gæöi og útlit. Sömu kröfur gerir ungt fólk á íslandi. Maxis fæst hjá: Axis Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Harrods Knightsbridge, London. Continental Imports, 3901 Main st. Philadelphia USA. AXIS Smiöjuvegi 9, Kópavogi, sími (91)43500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.