Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 57
mundur faðir hennar og Páll faðir minn voru bræður. Þeir voru ekki áberandi líkir, en frændsemi þeirra og djúp vinátta var órofa. Þetta einstaka trygglyndi tók Anna að erfðum frá föður sínum. En venju- legast virðast tengsl rofna ef fólk býr við ólík skilyrði, hefur önnur pólitísk sjónarmið og þroskast því ekki alveg til sömu áttar. Anna hefur verið eitthvað um fermingu þegar hún kom norður, falleg og hraustleg ung stúlka með fijálslegt og heillandi fas við hvem sem var. Hún gat verið gáskafull eins og títt er um unglinga. Eg held að afí okkar hafí verið hrifinn af þessari frænku sinni. Anna gekk í Menntaskóla Reykavíkur eins og margar heldri manna dætur voru famar að gera þá, en hún tók bara gagnfræða- próf. Hún sá eftir því síðar en þá voru engar öldungadeildir starf- ræktar. Hún fór til Englands til áframhaldandi enskunáms. Móðir Önnu var vel gerð kona og fjölhæf hafa sannorðir sagt mér og framúrskarandi skyldurækin. Bræður mínir áttu innhlaup hjá þeim hjónum og áttu þar góðu að mæta. Heimilið var fallegt, traust og glatt og allt var þar í föstum skorðum hjá frú Karólínu. Sumarið 1927 voru öll systkinin frá Hverfísgötu 12 stödd úti í Kaup- mannahöfn nema Amljótur, sem var í sumarvist norður í landi. Frú Karólína var við það að leggja af stað að finna bömin sín á erlendri grund þegar hún var burtkölluð með skjótum hætti (varð bráðkvödd eins og það hét þá) og sannaðist þá eins og oftar að „bilið er mjótt milli blíðu og éls og brugðist getur lukkan frá morgni til kvelds." (MJ.) Nokkru síðar komu þau norður í Guðlaugsstaði Guðmundur og Anna dóttir hans og minnist ég þess hvað Anna var hlý og móður- leg og æ síðan við ungan bróður sinn, Amljót. Anna vann við skrifstofustörf í Reykjavík en bjó heima og hafði umsjón með heimilinu. Þann 24. maí 1930 gengu þau í hjónaband Anna og Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi. Hann var skrif- stofustjóri Alþingis. Þetta gerðist alþingishátíðarárið og það hefur verið talsvert um dýrðir, meðal ann- ars vegna þess að Jón var vinsæll og einnig samkvæmis- og gleðimað- ur, enda bæði rithöfundur og skáld. Þau fóru brúðkaupsferð norður á Akureyri og í bakaleiðinni heim- sóttu þau frændfólk Önnu í Húnavatnssýslunni. Þau voru glöð og skemmtileg. Fyrstu árin bjuggu nýgiftu hjónin á heimili Guðmund- ar, föður Önnu, en fljótlega byggðu þau sér hús á Hólavallagötu 7. Rétt fyrir jólin 1930 fékk ég bréf frá Önnu, þar sem hún og faðir hennar bjóða mér að koma og búa hjá sér um jólin. (Ég var þá við bamakennslu suður í Borgarfírði). Að sjálfsögðu þáði ég þetta með þökkum og mikið voru þetta skemmtileg jól. Anna var frábær gestgjafí og það var stundum nokk- uð margt við matborðið, ef fólk Jóns bættist við. Það var gaman að hlusta á þessa skemmtilegu og gáfuðu menn. Að sjálfsögðu streitt- ist ég við að þegja. Ég var ekki alveg sammála ef talið barst að pólitík. Einu sinni varð mér á að svara Eggert Briem einhvetju, sem hann hafði gaman af og taldi sig geta hrakið. Honum hefur fundist ég vera einhvers konar „Ugla“ úr sveitinni. Liðni tíminn er okkur ekki alveg tapaður. Við eigum hann innra með okkur og hugsum hlýtt til þeirra, sem veittu okkur glaðar stundir. Ég minnist margs frá þessum jólum og einnig oft síðar á heimili Önnu og allt var það gott með dálítið sérstökum persónulegum blæ. Anna hafði mikla skipulagsgáfu og henni var eiginlegt að stjóma. Henni var ekki mikið fyrir að undirbúa veislur og gestaboð á skömmum tíma, enda var hún bæði handfljót, verkhyggin og dugleg. Ung hafði hún verið í hússtjómarskóla í Sórey í Dan- mörku og hefur það að sjálfsögðu þessi lífsglaða og hressa vinkona mín skyldi ekki þurfa að heyja langa sjúkdómslegu, kannski meira og minna ósjálfbjarga svo sem sumir mega þola. Andlát hennar bar brátt að, sem betur fer. Þegar ég frétti um andlát hennar komu mér í huga ákveðnar ljóðlínur eftir hann Matthías okkar Jochums- son. Þeir vom miklir vinir sr. Matt- hías og Guðmundur Hannesson læknir og síðar prófessor, faðir Önnu. Eitt sinn ræddu þeir saman um trúmál í stofunni hjá Guð- mundi. Guðmundur var trúleysingi eins og fleiri menntamenn af hans kynslóð, t.d. Stefán skólameistari faðir minn. Þegar þeir vom að deila töluvert lengi um trúmálin og sr. Matthías kominn heim til sín kom andinn yfir hann. Þá festi hann á blað eitthvert dýrlegasta trúarljóð, sem ort hefur verið á íslenzku. Mér kom eins og áður er minnzt á sérstaklega í hug lokaerindið og eiga vel við um ævilok Önnu vin- konu: Dæm svo mildan dauða Drottinn þínu bami eins og léttu laufí lyfti blær frá hjami, eins og lítill lækur ljúki sínu hjali, þar sem lygn í leyni liggur marinn svali. Anna Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 25. september 1902, dótt- ir Guðmundar Hannessonar þá héraðslæknis og konu hans Karól- ínu ísleifsdóttur frá Brekkubæ í Reykjavík, en hún var fósturdóttir Valgarðs Ó. Breiðfjörðs, kaup- manns og útgerðarmanns, sem mest er tengdur því fræga húsi Fjalakettinum í Aðalstræti, sem nú er horfið. Kona Valgarðs hét Anna og bar Anna vinkona nafn hennar. Af þessu má sjá, að Anna átti sterk- ar rætur í Reykjavík. Hún gleymdi þó ekki sínum húnvetnska uppruna. Guðmundur var af hinni þjóðkunnu Guðlaugsstaðaætt, sem flestir munu kannast við. Fyrir nokkrum áratugum þóttu þrír húnvetnskir læknar skara fram úr og hétu allir Guðmundur. Þetta voru, auk Guð- mundar Hannessonar, Guðmundur Bjömsson landlæknir og Guðmund- ur Magnússon prófessor. Mikill ljómi hvíldi yfír þeim og læknis- störfum þeirra. Þegar ég fluttist með foreldrum mínum frá Möðruvöllum til Akur- eyrar árið 1905, var heimili okkar í næsta húsi við læknishúsið á Spítalavegi 8. Tókst brátt mikil vin- átta við fólkið þar, enda löng vinátta föður míns og Guðmundar auk þess sem þeir voru miklir samheijar á ýmsum sviðum. Þótt nokkur aldursmunur væri með okkur Önnu stóð það ekki í vegi fyrir, að vinfengi yrði okkar í milli þegar í stað. Læknisheimilið hafði mikið aðdráttarafl. Guðmund- ur var þá orðinn þjóðkunnur maður fyrir gáfur og lærdóm og velvilja til lands og þjóðar að ógleymdum læknisstörfunum. Karolína var ein- staklega hlý kona og reyndist mér sannur vinur. Guðmundur var góður heimilisfaðir og elskulegur í við- móti. Ekki var hann fyrr kominn heim en hann fór að sinna bömum sínum og ekki skorti heldur fræðsl- una þegar því var að skipta. Þá gátu bömin hlustað. Þá var ekki allt þetta fjölmiðlafár, sem svo er kallað, tugir blaðsíðna í daglegum blaðakosti, allt útvarps- og sjón- varpsstandið, sem virðist eyðileggja alla skynsamleg viðræðu innan fjöl- skyldunnar. Og bömin lærðu vissulega og einnig ég naut góðs af fræðslu Guðmundar um hin ólík- ustu efni. Árið 1907 fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur og þá fækkáði vina- fundum, þótt alltaf héldi ég góðu sambandi við þetta elskulega fólk. Anna var sérlega skemmtileg, margfróð og bráðgáfuð, skjót í svörum, og hún var ekki lengi „að mannast á heimsins hátt“ eins og 'Spáni sér til hvíldar og hressingar Einar Benediktsson segir á einum eins og sumum þessum yngri kon- stað. um er títt (hún var bara 84ra ára), Árið 1930 giftist hún Jóni Sig- og svo hafði hún nýlega verið aust- urðssyni, sem lengi var skrifstofu- ur í Hveragerði sem oftar sér til stjóri Alþingis, þjóðkunnum heilsubótar. gáfumanni og intelligens í þess orðs Mér þótti vissulega vænt um, að fyllstu merkingu. Þau áttu bama- 57 grein hér í Mbl. og sagði frá æskuárum þeirra frændsystkina. Anna tók gagnfræðapróf og fór þá til Englands í verslunarskóla og síðar til Danmerkur í húsmæðra- skóla. Að þessu námi loknu árið 1925 réðist Anna til starfa í Stjóm- arráðinu. Árið 1927 deyr Karólína Þótt við Anna skildum um sinn móðir önnu og tekur hún þá við árið 1907, eins og áður segir, fór heimilisforsjá fyrir Guðmund föður því fjarri að vináttan rofnaði. Á sinn og þá bræður sem eftir voru ferðum mörgum til Reykjavíkur heima. brást ekki, að við Anna hittumst, Árið 1930 giftist Anna manni og átti ég þá margar ánægjustund- sínum, Jóni Sigurðssyni, skrifstofu- ir á heimili hennar. Þegar ég var stjóra Alþingis og stofna þau sitt skólastjóri Húsmæðraskólans í fyrsta heimili á Hverfsigötu 12 og Reykjavík, sat Anna í skólanefnd. búa þar til 1935 að þau flytja í Þar sem annars staðar var hún nýbyggt hús sitt að Hólavallagötu góður liðsmaður. Núna seinni árin 7 hér í borg. Þar var heimili þeirra átti hún ærið oft leið heim til mín beggja til æviloka. á Bergstaðastræti 81. Nú er slíkum Anna sá um heimili föður síns á fundum lokið og vissulega er ég Hverfísgötu allt þar til hún flutti á mun fátækari. Hólavallagötu. Þá tók móðir mín^ Þegar nú er komið að leiðarlok- Valgerður Björnsdóttir við hinu um, verður mér einna efst í huga stóra heimili á Hverfisgötu og sáu allar þær ánægjustundir heima hjá þær mágkonur síðan til skiptis um Önnu litlu á Akureyri eins og hún heimili afa míns, Guðmundar Hann- var kölluð á þessu mikla menning- essonar þar til hann dó 80 ára að arheimili þeirra Guðmundar og aldri 1946. Karólínu. Anna og Jón eignuðust fallegt Ekki verður héðan af beðið eftir heimili á Hólavallagötu 7, þar sem því, að rauður bíli renni í hlað og húsmóðirin sá jafnan um að allt var . Anna komi glöð og hress í morgun- til fyrirmyndar sem að heimilinu heimsókn og ánægjustund sé í sneri en húsbóndinn var allra vændum. manna skemmtilegastur heim að Ég sakna Önnu vinkonu sárt og sækja. Heimilið var vinmargt, þakka henni góða samfylgd. Um ósjaldan margt þjóðkunnra manna leið votta ég börnum hennar og og gleðskapur oft mikill og hús- öðrum skyldmennum innilega sam- bóndinn hrókur alls fagnaðar. úð. ^ Flestir eru heimilisvinimir nú horfn- Hulda Á. Stefánsdóttir ir en nefna má nöfn eins og Pál* Isólfsson, Gunnar Thoroddsen, Tómas Jónsson, Gústav Jónasson, Niels Dungal, Einar Ólaf Sveinsson Látin er hér í borg frú Anna ásamt konum þeirra, að mörgum Guðmundsdóttir, ekkja Jóns Sig- ' fleiri ógleymdum. urðssonar frá Kaldaðamesi. Jón maður Önnu var þjóðkunnur Anna lést í Borgarspítalanum í útvarpsmaður, farsæll og vel látinn Reykjavík aðfaranótt laugardagsins embættismaður sem leysti mörg 28. mars sl. Banamein hennar var mál þingmanna, var þýðandi heims- heilablóðfall og var banalegan stutt bókmenntanna, Hamsun o.fl., en eða innan við 4 sólarhringar. Anna síðast en ekki síst skáld gott. Þótti hafði alla ævi verið heilsuhraust og mörgum Jón fara spart með þá hafði fulla fótavist þar til hún veikt- gáfu því ljóð þau sem hann birtk _ ist skyndilega á Heilsuhælinu í vom ekki miklu fleiri en þau þijú Hveragerði 24. mars sl., en þar sem tekin voru síðar sem úrvalsljóð dvaldi hún alloft hin síðari ár sér í ljóðasafnið „íslands þúsund ár“. til heilsubótar. Frí frá Heilsuhælinu Mér hefur verið tíðrætt um ætt tók hún sér síðustu helgina sem hún og uppmna Önnu, foreldra hennar lifði og kom þá til Reykjavíkur til og systkini og heimilishætti þeirra að taka þátt í 50 ára afmælis- hjóna. Anna bar sterkan svip af því fagnaði tengdasonar síns, sem umhverfí, sem hún ólst upp í. Hún haldinn var á Kirkjuhvoli í hafði hlýtt og fágað viðmót, hún Garðabæ. Þá sá ég Önnu föðursyst- var hógvær og hæglát kona að eðl- ur mína í síðasta sinn og var hún isfari, en bjó engu að síður yfír hress og ánægð að vanda og bar reisn. Anna var trygglynd og sýndi sín tæpu 85 ár með reisn. vinum og ættingjum ætíð ræktar- Anna Guðmundsdóttir var fædd semi. Hún brúaði bilið milli kynslóða á Akureyri 25. september 1902. innan ættar sinnar og hélt á lofti Foreldrar hennar vom hjónin Karól- minningu þeirra, sem gengnir vom. ína M. ísleifsdóttir og Guðmundur Anna var virt og elskuð af vinum Hannesson, þá héraðslæknir á Ak- og ættingjum. Anna var einnig fé-v ureyri og síðar prófessor í lagslynd kona og fór oft á manna- Reykjavík. Eldri bræður hennar mót. Hún tók virkan þátt í vom Svavar, síðar bankastjóri á Oddfellowreglunni, spilaði bridge Akureyri og Hannes læknir í reglulega, var í stjóm Húsmæðra- Reykjavík en yngri bræður vom skóla Reykjavíkur til margra ára. Amljótur lögfræðingur í Reykjavík Matartilbúningur lék í höndum og Leifur sjóliðsforingi, sem fórst hennar og kaffíveitingar hennar árið 1927 í flugslysi yfír Kaup- vom margrómaðar af öllum þeim, mannahöfn. Eldri systur hafði Anna sem nutu, og höfðinglega var jafnan átt en hún dó í fmmbemsku áður veitt. Óhætt er að segja, að mikil en Anna fæddist. Guðmundur heiðríkja hafí ríkt yfír lífi Önnu alla Hannesson og Karólína tóku Guð- tíð. rúnu Jónsdóttur, bróðurdóttur Hin síðari ár, þegar sækja tók á Guðmundar, í fóstur 5 ára gamla brattann, hneigðist Anna æ meir og ólst hún upp hjá þeim þar til að því að rifja upp ævi og starf hún giftist Hans Petersen kaup- föður síns, Guðmundar Hannesson- manni árið 1915. ar. Var það Önnu mikið hjartans Anna bjó með foreldrum sínum mál að ævisaga Guðmundar yrðri og bræðrum fyrstu æviárin á Akur- skrásett áður en hún félli frá. Því eyri en fluttist með þeim árið 1907 miður vannst ekki tími til þess þrátt til Reykjavíkur. Guðmundur faðir fyrir að hún fylgdi því ötullega eft- hennar áformaði þá að taka við ir við ýmsa aðilja. kennslustörfum við Háskóla íslands Þeim Önnu og Jóni varð þriggja við stofnun hans árið 1911. bama auðið og eru þau: Sigríður Fjölskyldan bjó fyrstu 2 árin eft- starfsmaður Alþingis, gift Stefáni ir að hún kom suður til Reykjavíkur Hermannssyni aðstoðarborgar- hjá fósturforeldmm Karólínu, þeim verkfr.; Ása kennari, gift Tómasi Önnu og Valgarði Breiðíjörð, kaup- Karlssyni í utanríkisráðuneytinu: manni á Bröttugötu 6, en á meðan Guðmundur Karl lögfr., kvæntur var unnið að byggingu framtíðar- Rannveigu Björnsdóttur. heimilis fjölskyldunnar á Hverfís- Bamabömin eru 8 á lífí, en efni- götu 12. Þar ólst Anna upp með lega stúlku misstu þau Sigríður og fjórum bræðrum sínum, fóstursyst- Stefán á 10. ári og var hún mikilP' ' ur Guðrúnu Petersen og oft á tíðum harmdauði, ekki síst ömmunni frændfólkinu norðan úr Blöndudal, Önnu. Anna missti mann sinn árið sem þá voru gestir á heimilinu á 1957 og var hann þá 71 árs að skólaárum. Má þar t.d. nefna þá aldri. Anna hefur því verið ekkja í bræður Hannes og Halldór Pálsson nær 30 ár. Hún hélt alltaf sínu búnaðannálastjóra, sem báðir em gamla heimili óbreyttu, varvinmörg látnir. Á 80 ára afmæli frú Önnu skrifaði Halldór ágæta afmælis- ^ls. 60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1987 láni að fagna. Börn þeirra em þijú: Sigríður, gift Stefáni Hermannssyni aðstoðarborgarverkfræðingi, Ása gift Tómasi Karlssyni sendifulltrúa og Guðmundur Karl, lögfræðingur, forstjóri Fríhafnarinnar í Keflavík. Kona hans er Rannveig Björns- dóttir. verið góður undirbúningur undir margþætt húsmóðurstörf. Þijú böm eignuðust þau Anna og Jón, öll glæsileg og mikilhæf. Þau em Sigríður þingritari, maður Stefán Hermannsson verkfræðing- ur, Ása kennari, maður Tómas Karlsson sendifulltrúi, og Guð- mundur Karl, kona Rannveig Bjömsdóttir. Guðmundur er for- stjóri Fríhafnarinnar á Keflavíkur- flugvelli. Bamaböm em 8 og dóttursonarbam 1. Anna var gæfusöm og farsæl og lifði hófsömu og heilbrigðu lífí. Henni þótti skemmtilegt að ferðast og fór oft til útlanda og það árlega jafnvel á síðustu ámm. Ekki verður samt sagt, að hún hafí farið varhluta af sorg fremur en þeir aðrir sem háum aldri ná. Bræður hennar fóm af þessum heimi fyrir aldur fram og Jón mað- ur hennar andaðist 31. okt. 1957. Hann var 71 árs. En árin hafa ekki allt að segja heldur hitt, að allt vom þetta úrvalsmenn sem skiluðu miklu og góðu lífsstarfi. Anna stóð hugrökk til hinstu stundar. Hún mætti í þingveislu í vor, eins og ætíð áður, og einnig var hún nýlega í fimmtugsafmæli Tómasar tengdasonar síns og eng- inn sá henni bmgðið. Um þetta leyti fór hún til stuttrar dvalar, eins og stundum áður, á heilsuhælið í Hveragerði. Hinn 24. mars mætir hún ekki til kvöldverðar. Þegar far- ið var að kynna sér ástæðuna lá hún lömuð á hvílu sinni. Hún gat samt látið skiljast að hún óskaði eftir Sigríði dóttur sinni. Úr því var bætt og hún flutt í Borgarspítal- ann. Klukkan 2 eftir lágnætti 28. mars var hún öll. — Stutt dauða- stríð og friðsæll dauði. — Orð Stephans G. Stephanssonar koma mér í hug er hann hafði um móður sína látna: Nokkur silfurhéluð hár, þræða Ijósra litaskrúða lokkana, enn svo þokkaprúða, tákn um áttatíu ár. Bjarmar yfir ennið slétt ennþá sama móðurmildin, mannvitsþroskinn, hagleikssnilldin þar er ekkert æst né grett. Ég votta ástvinum hinnar látnu samúð mína og bið þeim blessunar. Hulda Pálsdóttir Þegar fólk er komið á tíræðisald- ur eins og ég er það ekki óeðlilegt, að æskuvinunum sé farið að fækka. Mér fannst þó mesta furða, hvað lífíð hefur teygzt hjá okkur sumum hveijum. Vissulega bjóst ég við því, að vinkona mín Anna Guð- mundsdóttir mundi lengur teygja lopann, og það kom mér því nokkuð á óvart, þegar dóttir hennar lét það berast til mín fyrir helgina, að Anna vinkona væri öll. Mér varð mikið um þá fregn. Anna hafði aldrei látið deigan síga. Hún var nýbúin að vera suður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.