Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 42
wm MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1987 A.S E A Cylinda þvottavélar^sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! Bíb^g» ÆOniX ■ HATUNI 6A SlMI (91)24420 Morgunblaðið/Einar Falur Brynjólfur Guðjónsson, Lindá hf, Árni Árnason, Sölustofnun Lagmet- is og Orri Vigfússon, Sprota hf GJÖRDU SVO VEL! FERSK OSTAKAKA A AUGABRAGÐI Nýr íslenzkur kaví- ar á markaðinn SÖLU STOFNUN lagmetis og Sproti hf hafa sent á markaðinn nýjan islenzkan kavíar, Icy- Caviar, sem kominn er á markaðinn í fyrsta sinn. Kavíar- inn er unninn úr grásleppu- hrognum af fiskiðjunni Arctic hf á Akranesi, en tegundin, sem er ný, var þróuð í samstarfi Sölu- stofnunar og Sprota hf. Dreif- ingu innan lands annast heildverzlunin Lindá. I fréttatilkynningu frá þessum aðilum segir, að Icy-Caviar, sem verður dreift bæði innan lands og utan, sé gerður úr fyrsta flokks íslenzkum grásleppuhrognum, sem aflað sé vestan lands og norðan á vorin. íslenzk grásleppuhrogn séu um helmingur þeirra hrogna, sem árlega nást í heiminum. Sölustofn- un lagmetis hafi haft forystu um að auka framleiðslu á kavíar úr grásleppuhrognum hér á landi og jafnframt stjórnað markaðssókn íslenzkra framleiðenda erlendis. Fyrir fáum árum hafi hrognin að mestu farið óunnin úr landi til vinnslu í Danmörku og öðrum Evr- ópulöndum, auk Bandaríkjanna. Það hafi hins vegar verið í fyrsta sinn á síðasta ári, sem íslenzkar verksmiðjur hafi framleitt kavíar úr meiru en helmingi íslenzkra grá- sleppuhrogna. Nú er leikur einn að bera fram eigin ostaköku ferska og freistandi. Withworths hefur valið saman úrvals hráefni fyrir þig - þú bætir aðeins mjólkinni og smjörinu við. Enginn bakstur. Kakan er tilbúin og bíður eftir því að bráðna á tungunni. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF. Hólmaslóðé, sími 24120, Rvk. ER ÍSKÖLD STAÐREYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.