Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til við- gerða og afgreiðslu á hjólbarðaverkstæði okkar. Vinnutími kl. 08.00-18.00 mánudaga til föstudaga, og á vorin og haustin einnig á laugardögum kl. 08.00-16.00. Nánari upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjól- barðaverkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði. HF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Tölvudeild Við þurfum að ráða menn í þjónustu- og tæknideild okkar. Viðkomandi starfsmenn verða m.a. menntaðir til viðhalds og þjón- ustu nýrrar kynslóðar tölva frá IBM (Personal System/2) Við leitum eftir: Rafeindavirkja (símvirkja, útvarps/sjónvarps- virkja) eða manni með þekkingu og reynslu í viðhaldi á tölvum og jaðartækjum. Tölvunar/tæknifraeðing eða manni með hald- góða þekkingu og reynslu til að takast á við fjölbreytt verkefni. Við bjóðum góða starfsaðstöðu í hópi góðra starfsfélaga. Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann. Frekari upplýsingar veitir Jón Trausti Leifs- son í síma 62-37-37 fyrir 15. apríl nk. yMlcjft. & w t,. & SKRI FST< DFUVÉLAR H.F. \ 0 Hverfisgötu 33 — Simi 20560 - Fyrirtæki okkar vill ráða eftirtalið starfsfók á næstunni: Rafvirkja í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér af- greiðslu á heimilistækjum og tengdum vörum, prófun og athugun á tækjum og skyld störf. Rafvirkja til afgreiðslustarfa í heildsöludeild. Leitað er að drífandi og snyrtilegum mönnum á aldrinum 25-30 ára með vöruþekkingu og áhuga á viðskiptum og þjónustu. Þeir, sem áhuga hafa á þessum störfum, sendi eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf í pósthólf 519 fyrir 13. apríl nk. SMITH& NORLAND Vwrkfmðingw, InnflytjwidBr PóttMH 819, Nóatúnl 4, 121 R»yk)»vlk »ml 28322, Hárgreiðsla Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn óskast til starfa sem fyrst. Hárgreiösiustofan Tinna, Furugerði 3, símar 32935 og 76221. Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. Vélstjóra vantar á einn af skuttogurum félagsins. Upplýsingar í símum 95-5450 og 95-5074. Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Auglýsingateiknari Okkur vantar afkastamikinn, lærðan auglýs- ingateiknara sem fyrst. Starfsreynsla æski- leg. Góð laun í boði. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál. Augh/singastofa ErnstJ. Backman SINDRA STALHFi PÓSTHÓLF 881 BORQARTÚNI 31 121 REYKJAVÍK SlMAR 27222 - 21684 Stálbirgðastöð Sindra-Stál hf., sem flytur inn ýmsar vörur fyrir málmiðnaðinn, óskar eftir að ráða í stál- birgðastöð: Birgðastjóra Við leitum eftir starfsmanni með reynslu og stjórnunarhæfileika til að sjá um verkstjórn í vöruskemmu fyrirtækisins. Jafnframt leitum við eftir: Málmiðnlærðum sölumanni Starfið felur í sér sölu á rafsuðuvörum — vélum og tækjum til málmiðnaðar ásamt sölu á efni frá stálbirgðastöð okkar. Suðu- kunnátta nauðsynleg ásamt þekkingu á málmiðnaðartækjum. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist fyrir 12. apríl nk. til: Sindra-Stái hf., b/t Sigurðar Sn. Gunnarssonar, starfsmannastjóra, Borgartúni 31, pósthólf880, 121 Reykjavík. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Bakarar Óskum eftir að ráða bakara og aðstoðar- menn í nýja bakaríð að Álfabakka 12 nú þegar. Upplýsingar í síma 71667. $peinn«ílakari GRENSÁSVECI 48 SlMI 81618 BAKARÍ — KONDITORI KAFFI Skrifstofumaður óskast Starfsrnaður óskast á skrifstofu bæjarfóget- ans í Ólafsvík í eitt ár frá 1. júlí 1987 til 1. júlí 1988. Æskilegt að hann geti hafið störf 1. júní nk. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Upplýs- ingar gefur undirritaður. Sýs/umaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík, 3. apríl 1987, Jóhannes Árnason. Varahlutalager Viljum ráða áhugasaman og duglegan mann til starfa á vélavarahlutalager. Framtíðarstarf. Reglusemi, stundvísi og samviskusemi áskil- in. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur Sigurður Karlsson. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaverði. HEKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. ilnolret/ GILDI HFlíT<l Framreiðslumenn Óskum eftir að ráða framreiðslumenn til fastra starfa og sumarafleysinga. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðnum frá kl. 9.00-15.00 næstu daga. Gildihf. Bakari — verkstjóri Óskum að ráða bakara á næturvakt í verk- smiðju okkar Skeifunni 11. Við leitum að manni sem: — Getur unnið sjálfstætt. — Getur stjórnað 2-3 aðstoðarmönnum. — Er reglusamur og áreiðanlegur. í boði er: — Fast starf hjá traustu fyrirtæki. — Vinnutími frá kl. 21.00-6.00 sunnudaga til fimmtudaga. — Góð laun fyrir réttan starfsmann. Nánari upplýsingar veitir yfirverkstjóri. Brauð hf., Skeifunni 11. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann sem fyrst. Uppl. í dag og næstu daga frá kl. 9.00-12.00 í síma 11690. POTTUfílNNj m^iM Hilda hf., Bolholti 6. Starfsfólk óskast í frágangsvinnu á prjónastofu Hildu hf. Upplýsingar á staðnum í síma 689270. Bílstjóri Lýsi hf. óskar að ráða bílstjóra með meira- próf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) að Grandavegi 42.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.