Morgunblaðið - 07.04.1987, Síða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hjólbarðaverkstæði
Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til við-
gerða og afgreiðslu á hjólbarðaverkstæði
okkar. Vinnutími kl. 08.00-18.00 mánudaga
til föstudaga, og á vorin og haustin einnig á
laugardögum kl. 08.00-16.00.
Nánari upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjól-
barðaverkstæði Heklu hf.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól-
barðaverkstæði og hjá símaverði.
HF
Laugavegi 170-172. Sími 695500.
Tölvudeild
Við þurfum að ráða menn í þjónustu- og
tæknideild okkar. Viðkomandi starfsmenn
verða m.a. menntaðir til viðhalds og þjón-
ustu nýrrar kynslóðar tölva frá IBM (Personal
System/2)
Við leitum eftir:
Rafeindavirkja (símvirkja, útvarps/sjónvarps-
virkja) eða manni með þekkingu og reynslu
í viðhaldi á tölvum og jaðartækjum.
Tölvunar/tæknifraeðing eða manni með hald-
góða þekkingu og reynslu til að takast á við
fjölbreytt verkefni.
Við bjóðum góða starfsaðstöðu í hópi góðra
starfsfélaga. Góð laun í boði fyrir réttan
starfsmann.
Frekari upplýsingar veitir Jón Trausti Leifs-
son í síma 62-37-37 fyrir 15. apríl nk.
yMlcjft.
& w t,. &
SKRI FST< DFUVÉLAR H.F.
\ 0 Hverfisgötu 33 — Simi 20560 -
Fyrirtæki okkar vill ráða eftirtalið starfsfók á
næstunni:
Rafvirkja
í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér af-
greiðslu á heimilistækjum og tengdum vörum,
prófun og athugun á tækjum og skyld störf.
Rafvirkja
til afgreiðslustarfa í heildsöludeild.
Leitað er að drífandi og snyrtilegum mönnum
á aldrinum 25-30 ára með vöruþekkingu og
áhuga á viðskiptum og þjónustu.
Þeir, sem áhuga hafa á þessum störfum,
sendi eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur
og fyrri störf í pósthólf 519 fyrir 13. apríl nk.
SMITH&
NORLAND
Vwrkfmðingw, InnflytjwidBr
PóttMH 819, Nóatúnl 4, 121 R»yk)»vlk
»ml 28322,
Hárgreiðsla
Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn óskast til
starfa sem fyrst.
Hárgreiösiustofan Tinna,
Furugerði 3, símar 32935 og 76221.
Útgerðarfélag
Skagfirðinga hf.
Vélstjóra vantar á einn af skuttogurum
félagsins.
Upplýsingar í símum 95-5450 og 95-5074.
Útgerðarfélag Skagfirðinga hf.
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg,
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
Auglýsingateiknari
Okkur vantar afkastamikinn, lærðan auglýs-
ingateiknara sem fyrst. Starfsreynsla æski-
leg.
Góð laun í boði. Farið verður með allar um-
sóknir sem trúnaðarmál.
Augh/singastofa
ErnstJ. Backman
SINDRA
STALHFi
PÓSTHÓLF 881 BORQARTÚNI 31 121 REYKJAVÍK SlMAR 27222 - 21684
Stálbirgðastöð
Sindra-Stál hf., sem flytur inn ýmsar vörur
fyrir málmiðnaðinn, óskar eftir að ráða í stál-
birgðastöð:
Birgðastjóra
Við leitum eftir starfsmanni með reynslu og
stjórnunarhæfileika til að sjá um verkstjórn
í vöruskemmu fyrirtækisins.
Jafnframt leitum við eftir:
Málmiðnlærðum sölumanni
Starfið felur í sér sölu á rafsuðuvörum —
vélum og tækjum til málmiðnaðar ásamt
sölu á efni frá stálbirgðastöð okkar. Suðu-
kunnátta nauðsynleg ásamt þekkingu á
málmiðnaðartækjum.
Farið verður með allar umsóknir sem algjört
trúnaðarmál og öllum umsóknum verður
svarað.
Umsóknir sendist fyrir 12. apríl nk. til:
Sindra-Stái hf.,
b/t Sigurðar Sn. Gunnarssonar,
starfsmannastjóra,
Borgartúni 31, pósthólf880,
121 Reykjavík.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Bakarar
Óskum eftir að ráða bakara og aðstoðar-
menn í nýja bakaríð að Álfabakka 12 nú
þegar. Upplýsingar í síma 71667.
$peinn«ílakari
GRENSÁSVECI 48
SlMI 81618
BAKARÍ — KONDITORI
KAFFI
Skrifstofumaður
óskast
Starfsrnaður óskast á skrifstofu bæjarfóget-
ans í Ólafsvík í eitt ár frá 1. júlí 1987 til 1.
júlí 1988. Æskilegt að hann geti hafið störf
1. júní nk.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Upplýs-
ingar gefur undirritaður.
Sýs/umaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn í Ólafsvík,
3. apríl 1987,
Jóhannes Árnason.
Varahlutalager
Viljum ráða áhugasaman og duglegan mann
til starfa á vélavarahlutalager. Framtíðarstarf.
Reglusemi, stundvísi og samviskusemi áskil-
in. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar gefur Sigurður Karlsson.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaverði.
HEKLAHF
Laugavegi 170-172. Sími 695500.
ilnolret/
GILDI HFlíT<l
Framreiðslumenn
Óskum eftir að ráða framreiðslumenn til
fastra starfa og sumarafleysinga.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
á staðnum frá kl. 9.00-15.00 næstu daga.
Gildihf.
Bakari — verkstjóri
Óskum að ráða bakara á næturvakt í verk-
smiðju okkar Skeifunni 11.
Við leitum að manni sem:
— Getur unnið sjálfstætt.
— Getur stjórnað 2-3 aðstoðarmönnum.
— Er reglusamur og áreiðanlegur.
í boði er:
— Fast starf hjá traustu fyrirtæki.
— Vinnutími frá kl. 21.00-6.00 sunnudaga
til fimmtudaga.
— Góð laun fyrir réttan starfsmann.
Nánari upplýsingar veitir yfirverkstjóri.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
Matreiðslumaður
Óskum eftir að ráða matreiðslumann sem fyrst.
Uppl. í dag og næstu daga frá kl. 9.00-12.00
í síma 11690.
POTTUfílNNj
m^iM
Hilda hf.,
Bolholti 6.
Starfsfólk óskast
í frágangsvinnu á prjónastofu Hildu hf.
Upplýsingar á staðnum í síma 689270.
Bílstjóri
Lýsi hf. óskar að ráða bílstjóra með meira-
próf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) að
Grandavegi 42.