Morgunblaðið - 07.04.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987
27
Sigling um Bosfórus er á dag-
skránni.
Farandi til
Tyrklands
FERÐASKRIFSTOFAN Farandi
býður á sumri komanda nokkrar
þriggja vikna ferðir til nýs
áfangastaðar, Tyrklands. í þess-
um ferðum er stefnt að því að
ferðalangar séu í senn f menning-
ar og könnunarferð, en einnig
verður boðið upp á sól og sjó-
baðsaðstöðu, að því er fram
kemur í fréttatiikynningu.
Flogið verður til Istanbul og
borgin skoðuð og farið í siglingu
um Bosfórus, sem skilur að heim-
sálfur. Meðal annarra staða sem
heimsóttir eru má nefna borgina
Bursa og síðar verður haldið áfram
til höfuðborgarinnar Ankara.
Einnig er dvalið um kyrrt í Cap-
paddocahéraði og síðan eru tvær
nætur í hinni helgu borg Konya.
Að lokum er svo fímm daga vera í
Antalya, sem er hvað vinsælastur
sólarstaður á Miðjarðarhafsströnd
Tyrklands.
EKKI PRILA!
NOTAÐU BELDRAY
Álstigarnir og tröppurnar frá
Beldray eru viðurkennd bresk
gæðavara - öryggisprófuð og
samþykkt af þarlendum yfir-
völdum.
Beldray er rétta svarið við vinnuna,
í sumarbústaðnum og á heimilinu.
Verðið er ótrúlega hagstætt -
gerðu hiklaust samanburð.
mm
i»
Beldray fæst í byggingavöruversiunum og kaupfélögum um land allt.
EINKAUMBOÐ I.GUÐMUNDSSON & CO HF. SÍMI 24020
<
o
oð
Q-
MAXIS FRÁ SMIÐJUVEGI
Hönnun: Pétur Lúthersson
innanhússarkitekt FH(.
HARRODS
-'x/i
Dýnu- 191 cm x 100Cm A Breidd: 95cm
stærðir: 191 cm x 90cmB Hæð: 101 cm
Breidd: 95 cm
Hæð: 101 cm
Breidd: 95 cm
Hæð: 70 cm
Breidd: 51 cm
Hæð: 59 cm
Maxis húsgögnin hafa
slegiö í gegn beggja
vegna Atlantshafsins.
MaxisfástáSmiöjuvegi
og í stórversluninni
Harrods í London, sem
gerir ströngustu kröfur
um gæöi og útlit.
Sömu kröfur gerir
ungt fólk á íslandi.
Maxis fæst hjá:
Axis Smiðjuvegi 9, Kópavogi.
Harrods Knightsbridge, London.
Continental Imports, 3901 Main st.
Philadelphia USA.
AXIS
Smiöjuvegi 9, Kópavogi,
sími (91)43500