Morgunblaðið - 07.04.1987, Page 63

Morgunblaðið - 07.04.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987 63 KOSNINGASKRIFSTOFA UNGS FÓLKS í REYKJAVÍK í dag opnar í Valhöll kosningaskrifstofa ungs fólks í Reykjavík. Þar verður boðið upp á veitingar og frambjóðendur koma í heimsókn. Ef þú vilt koma með okkur í kosningabaráttu eða einungis þiggja veitingar, þá endilega kíktu við. Við erum staðsett í kjallara Valhallar á Háaleitisbraut 1. Opið frá kl. 17.00 og fram á nótt fyrst um sinn. Við styðjum flokk með ábyrgð Við styðjum flokk, þar sem frjálslyndið situr í fyrirrúmi Við styðjum flokk, sem lætur verkin tala Við styðjum flokk, sem ætlar að standa vörð um þær nútímálegu breytingar sem komið hefur verið í gegn í tíð sjálfstæðismanna. Við minnum á: • Frjálst útvarp, en allir vinstri flokkarnir stóðu gegn því. • Afnám skattlagningar á ferðamannagjaldeyri. • Greiðslukortin til almennings en ekki einungis einhverra toppa í þjóðfélaginu eins og áður var. • Húsnæðiskerfi, sem gerir okkur kleift að eignast eigin íbúð. • Lenging fæðingarorlofs. • Frelsi í verðlagningu, sem stuðlar að lægra vöruverði. • Frelsi í bankamálum, sem gerir það að verkum að ekki er leng- ur nauðsynlegt að skríða til bankastjóra til þess að fá lán. • Bættar samgöngur á landi. • Tollar m.a. af bílum lækkaðir. • Dregið úr skuldasöfnun erlendis og þannig tryggt að framtíð ungs fólks verði ekki veðsett hjá erlendum bankastjórum. • Endurskoðun skattkerfisins - réttlátara og eðlilegra kerfi. • Sala ríkisfyrirtækja og á hlutabréfum ríkisins í öðrum. • Ný flugstöð. • Aukin þátttaka íslendinga sjálfra í málum sem varða öryggis- hagsmuni okkar. • Aukin verkmenntun. Við eigum langt í land, en rétt skref hafa verið stigin, sem því mið- ur vilja gleymast fljótt enda svo sjálfsögð og eðlileg eftir á. Hörð andstaða var þó hjá vinstri flokkunum við ýmis þessara mála. Um þá andstöðu heyrum við ekki nú. Tökum áfram skref til frjálslyndara mannúðarþjóðfélags. Sjáumst ! Ungt sjálfstæðisfólk í Reykjavík. SIEMENS SlWAMAT 276 GóA og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gæðin. Komið íheimsókn til okkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. NÚ SPÖRUM VIÐ FENINGA og smíðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, semtilþarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hja okkur. veitum fúslega _....... 0g nú erum við í Borgartúni 28 iiiaaii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.