Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987 Ráðstefna umjgninn- rannsóknir á Islandi Vísindafélag íslendinga gengst fyrir ráðstefnu um grunnrannsóknir á íslandi i Norræna húsinu laugardaginn 11. april nk. Ráðstefnan hefst kl. 9.00 að morgni og stendur fram eftir degi. Dagskrá ráðstefnunnar verður þessi: Helga M. Ögmundsdóttir læknir: Að verða vísindamaður á íslandi. Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræð- ingur: Hugleiðingar um aðstöðu til vísindarannsókna á íslandi. Guðmundur E. Sigvaldason, jarð- fræðingur: Utsýn. Hafliði P. Gíslason, eðlisfræðing- ur: Við upphaf nýrra rannsókna á íslandi. Þorbjörn Karlsson, verkfræðingur: Grunnrannsóknir í verkfræði. Guðmundur Pálmason, jarðeðlis- fræðingur: Eru grunnrannsóknir stundaðar á Orkustofnun? Páll Jensson, verkfræðingur: Upp- lýsingatækni í þágu grunnrann- sókna. Sigmundur Guðbjarnason, há- skólarektor: Vísindastefna Islend- inga. Helgi Valdimarsson, læknir: Líffræðivísindi á íslandi — sam- yrkja eða hokur! Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræð- ingur: Grunnrannsóknir í land- búnaði. Þóra Ellen Þórhallsdóttir, vist- fræðingur: Grunnrannsóknir í vistfræði. Unnsteinn Stefánsson, haffræð- ingur: Grunnrannsóknir á íslensk- um hafsvæðum. Guðmundur Þorgeirsson, læknir: KARLAKÓRINN Stefnir heldur sína árlegu vortónleika 8., 9. og 10. apríl nk. Tónleikamir verða haldnir á eft- irtöldum stöðum: í Fólkvangi á Kjalamesi 8. apríl kl. 21 og í Hlé- garði í Mosfellssveit 9. og 10. apríl kl. 21. Á söngskránni em íslensk og erlend verk. Eipsöngvari með kórnum er Frið- Grunnrannsóknir í læknisfræði á íslandi. Jakob K. Kristjánsson, lífefna- fræðingur: Líftækni og hagnýtar gmnnrannsóknir. Fijálsar umræður. Guðmundur Eggertsson, erfða- fræðingur: Niðurstöður. Fundarstjórar verða Jakob Jak- obsson, forstjóri Hafrannsókna- stofnunar, og Þorkell Helgason, prófessor. Ráðstefnan er öllum opin. björn G. Jónsson og undirleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Stjórnandi kórsins er Helgi R. Einarsson og syngur hann einnig einsöng í einu lagi. Tónleikar þessir em haldnir fyrir styrktarfélaga kórsins en einnig em seldir miðar við innganginn. Athygli skal vakin á breytingu á áður auglýstum tónleikadögum. Vortónleikar Stefnis ÍSLENSKIR PÁSKAR DAIHATSU CHARADE Frumsýningarvika á þriðju kynslóðinni í öllum regnbogans litum Aldrei betri — Aldrei ódýrari Verð frá kr. 319.500.- BÍLASÝNING ALLA DAGA Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Akureyri: BÍLVIRKI sf.? Fjölnisgötu 6b,sími 96-23213. Njarðvík: DAIHATSUSALURINN við Reykjanesbraut, sími 92-1811. Akranes: BÍLAÞJÓNUSTAN PÁLL JÓNSSON, Kalmannsvöllum 3, sími 93-2099. Daihatsuumboðið, ________Ármúla 23, s.685870-681733. A HOTEL HVSAVÍK Þið þurfið ekki að leita út fyrir landsteinana til þess að njóta páskaleyfisins. Langt í frá. Á Hótel Húsavík getið þið átt ánægjulega páska, hvílst vel og látið stjana við ykkur, notið lífsins í hvívetna og verið á skíðum eins lengi og mikið og ykkur lystir. RAUNAR GÆTUÐ ÞIÐ ALLT EINS VERIÐ STÖDDJ ÚTLÖNDUM ÞVl Á HÚSAVÍK ER •gómsætur matur á sanngjörnu verði og Ijúfar veigar •ódýr gisting og fyrirmyndarþjónusta •létt tónlist undir borðum og stiginn dans á kvöldin •bílaleigubíll á 1150 kr. á dag, 100 km. akstur innifalinn • stutt í sundlaug og gufubað •góð leiksýning á næsta leiti • fallegt umhverfi, kjörið til útivistar HELSTI MUNURINN ER SÁ AÐ ÞARER TÖLUÐ ÍSLENSKA! Páskaverð Hótel Húsavfkur: Frá og með 15. til 26. apríl er 20% afsláttur af gistingu í 5 nætur eða fleiri. Ókeypis gisting fyrir börn yngri en 12 ára sem sofa í sama herbergi og foreldrarnir. I SCANDINAVIA ON 50$ A DAY, einu af hinum vinsælu ferðamannaritum FROMMERS er sérstaklega mælt með Hótel Húsavík. „. . .þægílegt og vinalegt hótel. . . staðsett í heillandi umhverfi. . . verðið sanngjarnt og maturinn góður. . . kjörinn áfangastaður. . .“ VELKOMIN f TIL HÚSAVÍKUR S: 96-4 12 20 HOTEL HÚSAVIK GYlMIR/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.