Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987
Ráðstefna umjgninn-
rannsóknir á Islandi
Vísindafélag íslendinga
gengst fyrir ráðstefnu um
grunnrannsóknir á íslandi i
Norræna húsinu laugardaginn
11. april nk. Ráðstefnan hefst
kl. 9.00 að morgni og stendur
fram eftir degi.
Dagskrá ráðstefnunnar verður
þessi:
Helga M. Ögmundsdóttir læknir:
Að verða vísindamaður á íslandi.
Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræð-
ingur: Hugleiðingar um aðstöðu til
vísindarannsókna á íslandi.
Guðmundur E. Sigvaldason, jarð-
fræðingur: Utsýn.
Hafliði P. Gíslason, eðlisfræðing-
ur: Við upphaf nýrra rannsókna á
íslandi.
Þorbjörn Karlsson, verkfræðingur:
Grunnrannsóknir í verkfræði.
Guðmundur Pálmason, jarðeðlis-
fræðingur: Eru grunnrannsóknir
stundaðar á Orkustofnun?
Páll Jensson, verkfræðingur: Upp-
lýsingatækni í þágu grunnrann-
sókna.
Sigmundur Guðbjarnason, há-
skólarektor: Vísindastefna Islend-
inga.
Helgi Valdimarsson, læknir:
Líffræðivísindi á íslandi — sam-
yrkja eða hokur!
Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræð-
ingur: Grunnrannsóknir í land-
búnaði.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, vist-
fræðingur: Grunnrannsóknir í
vistfræði.
Unnsteinn Stefánsson, haffræð-
ingur: Grunnrannsóknir á íslensk-
um hafsvæðum.
Guðmundur Þorgeirsson, læknir:
KARLAKÓRINN Stefnir heldur
sína árlegu vortónleika 8., 9. og
10. apríl nk.
Tónleikamir verða haldnir á eft-
irtöldum stöðum: í Fólkvangi á
Kjalamesi 8. apríl kl. 21 og í Hlé-
garði í Mosfellssveit 9. og 10. apríl
kl. 21.
Á söngskránni em íslensk og
erlend verk.
Eipsöngvari með kórnum er Frið-
Grunnrannsóknir í læknisfræði á
íslandi.
Jakob K. Kristjánsson, lífefna-
fræðingur: Líftækni og hagnýtar
gmnnrannsóknir.
Fijálsar umræður.
Guðmundur Eggertsson, erfða-
fræðingur: Niðurstöður.
Fundarstjórar verða Jakob Jak-
obsson, forstjóri Hafrannsókna-
stofnunar, og Þorkell Helgason,
prófessor.
Ráðstefnan er öllum opin.
björn G. Jónsson og undirleikari
Guðni Þ. Guðmundsson. Stjórnandi
kórsins er Helgi R. Einarsson og
syngur hann einnig einsöng í einu
lagi.
Tónleikar þessir em haldnir fyrir
styrktarfélaga kórsins en einnig em
seldir miðar við innganginn.
Athygli skal vakin á breytingu á
áður auglýstum tónleikadögum.
Vortónleikar Stefnis
ÍSLENSKIR
PÁSKAR
DAIHATSU CHARADE
Frumsýningarvika
á þriðju kynslóðinni í öllum regnbogans litum
Aldrei betri — Aldrei ódýrari
Verð frá kr. 319.500.-
BÍLASÝNING ALLA DAGA Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM:
Akureyri: BÍLVIRKI sf.?
Fjölnisgötu 6b,sími 96-23213.
Njarðvík: DAIHATSUSALURINN
við Reykjanesbraut, sími 92-1811.
Akranes: BÍLAÞJÓNUSTAN PÁLL JÓNSSON,
Kalmannsvöllum 3, sími 93-2099.
Daihatsuumboðið,
________Ármúla 23, s.685870-681733.
A HOTEL HVSAVÍK
Þið þurfið ekki að leita út fyrir landsteinana
til þess að njóta páskaleyfisins. Langt í frá.
Á Hótel Húsavík getið þið átt ánægjulega
páska, hvílst vel og látið stjana við ykkur,
notið lífsins í hvívetna og verið á skíðum
eins lengi og mikið og ykkur lystir.
RAUNAR GÆTUÐ ÞIÐ ALLT EINS VERIÐ
STÖDDJ ÚTLÖNDUM ÞVl Á HÚSAVÍK ER
•gómsætur matur á sanngjörnu verði
og Ijúfar veigar
•ódýr gisting og fyrirmyndarþjónusta
•létt tónlist undir borðum og stiginn dans á kvöldin
•bílaleigubíll á 1150 kr. á dag,
100 km. akstur innifalinn
• stutt í sundlaug og gufubað
•góð leiksýning á næsta leiti
• fallegt umhverfi, kjörið til útivistar
HELSTI MUNURINN ER SÁ AÐ
ÞARER TÖLUÐ ÍSLENSKA!
Páskaverð Hótel Húsavfkur:
Frá og með 15. til 26. apríl er 20% afsláttur af
gistingu í 5 nætur eða fleiri. Ókeypis gisting fyrir
börn yngri en 12 ára sem sofa í sama
herbergi og foreldrarnir.
I SCANDINAVIA ON 50$ A DAY, einu af hinum vinsælu
ferðamannaritum FROMMERS er sérstaklega mælt með
Hótel Húsavík. „. . .þægílegt og vinalegt hótel. . . staðsett í
heillandi umhverfi. . . verðið sanngjarnt og maturinn
góður. . . kjörinn áfangastaður. . .“
VELKOMIN f TIL HÚSAVÍKUR
S: 96-4 12 20
HOTEL
HÚSAVIK
GYlMIR/SlA