Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987 57 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Stjórnmálin I Ijósi væntanlegra kosninga og þeirra atburða sem hafa átt sér stað undanfarnar vik- ur ætla ég í dag að ij'alla um stjörnukort íslenska lýðveld- isins. Byltingar Eg hef áður fjallað um árið framundan fyrir íslenska lýð- veldið í þessum þáttum, nánar tiltekið 3. og 4. janúar síðastliðinn. Þar var þess getið að Úranus yrði i mót- stöðu við Sól, frá febrúar fram í maí, og síðan í kring- um desember. Sagt var að það táknaði byltingu og breytingar í íslensku þjóð- félagi og valdakerfi. Talað var um jarðskjálfta eða sam- bærilegar hræringar í mannlífinu. Síðar í sömu grein (3. janúar) var talað um upplausn gömlu valda- flokkanna, að nokkuð öruggt væri að kosningar í ár yrðu sögulegar og að í kjölfarið myndi fylgja ný stjórn og breytingar á íslensku flokka- kerfi. Fjármálalíf í grein tvö, 4. janúar, er tal- að um Plútó í 2. húsi og þess getið að áfram yrði dregið fram í dagsljósið það sem áður var hulið í íslensku fjár- málalífí. Sagt var að þeir sem hefðu eitthvað óhreint í poka- hominu ættu að vara sig. Úranus Þar sem margir eru að velta því fýrir sér hvað sé eiginlega að gerast langar mig að bæta nokkrum orðum við framansagt. Þegar talað er um Úranus er átt við að þetta ár og hið næsta liggi yfír landinu ákveðin tegund af orku, sambærileg við hæðir eða lægðir veðurfræðinnar. Þessi orka er kölluð Úranus. Þegar Úranus er annars veg- ar fyllist fólk óróa og fínnur til þarfar að breyta til, að bylta því sem áður var og sækja í hið nýja og spenn- andi. Úranusi fylgir einnig oft frelsisþörf og uppreisnar- girni. Stœrri hræringar Það sem þetta þýðir er að Albertsmálið svokallaða er í raun átylla, eða hluti af stærri hræringum í þjóðlíf- inu. Það má kannski orða það sem svo að i gegnum þetta mál hafi kraumandi breyting- arþörfin séð sér færi á rísa upp á yfirborðið. Því skiptir ein persóna sem slík litlu máli. Undir eru átök í þjóð- félaginu og þörf fyrir breyt- ingar. I vetur, í kringum desember, má búast við ann- arri sprengingu í þessari sömu sögu. Átök Það sem í raun er að gerast er það að gamla ísland er að deyja og nýtt að fæðast. Pjölmiðlabyltingu fylgir frjálsari hugsun og uppreisn gegn gömlum gildum. Valda- kerfí þjóðfélagsins eru að brotna upp, ný hugsun og nýir siðir eru að halda inn- reið sína. Við megum því búast við átökum, í ár og á næsta ári. Mér þætti t.a.m. ekki undarlegt þó sú stjóm sem mynduð verður eftir kosningar, brotni fljótlega upp aftur, s.s. næsta vetur. Eða að annað mál og óvænt, hafi sterk áhrif. SiÖferÖi Sennilega er það Plútó í 2. húsi sem er táknrænn fyrir umræðu um siðferði og hæg- fara breytingar á gildismati okkar, sérstaklega hvað varðar fjármál. Slík umræða og endurmótun mun því væntanlega halda áfram á næstu árum. GARPUR 1 tn - /3 M^Naughi Synd JK. L JJk GRETTIR HÓ* T/ . HO'ST f VEKTU EICKI A1EP Þessi lIatalætl GRETTIR DYRAGLENS þETTA ER PASOR ~ ^ FRA/MKvÆ/WDASTJÓRiNN AtlNAJ) FERDINAND SMAFOLK HERE'S THE"L0NE BEA6LE" U)ITH C0N5UMMATE 5K1LL LANPIN6 HI5 plane in HE SET5 THE LUHEELS PARI5 AFTER A HI5T0RIC POWN ONTHE 5 FLI6HT ACR0S5 7HE ATLANTIC! UNEVEN FIELP... ■■. . ^ 1 /0-23 TH0U5ANP5 OF 5CREAMIN6 APMIRIN6 FRENCH 6IRLS 5URR0UNP HI5 PLANE... Hér er „Voffinn eini“ að lenda vél sinni í París eftir sögulega ferð yfir Atlants- hafið! Með snilldarbrag lætur hann hjólin snerta ójöfnur vallarins ... Bonjour, Monsieur Þúsundir franskra stelpna reka upp aðdáunarhróp og umkringja flugvél hans ... Vá! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Jón Baldursson harmaði mjög góða legu í sex hjarta samningi sem hann og Valgarð Blöndal sögðu í leik Samvinnuferða og Gunnars Berg í undanrásum ís-' landsmótsins um helgina. Vissulega vannst slemman, en ekki með þeim glæsibrag, sem efni stóðu til: Norður ♦ G975 ¥ ÁK764 ♦ ÁK3 + 10 Vestur Austur ♦ 864 ...... ♦ D1032 ¥ G92 ¥103 ♦ DG82 ♦ 976 ♦ D75 ♦ K984 Suður ♦ ÁK ¥ D85 ♦ 1054 ♦ ÁG632 Jón opnaði á einu grandi í suður og Valgarð yfirfærði í hjörtun með tveimur tíglum. Því varð Jón sagnhafi á þrilitinn. Vestur spilaði út tromptvistin- um og Jón íhugaði kostina. Komst svo að 'því að lítil von væri í laufínu, betra væri að reyna að fella spaðadrottning-; una, eða læðast heim með 12 slagi á eins konar „undan- bragði", en svo kallast sú splamennska þar sem slögum er „stolið" á tromphunda, og trompslagur vamarinnar látinn falla saman við annan. Jón stakk upp hjartaás, tók ÁK í spaða, laufás og trompaði lauf. Stakk svo spaða heim og lauf aftur í blindum. Nú voru tveir efstu í tígli teknir og spaði trompaður með drottningu. Og loks lauf. Trompi vestur, hverfur' tígultaparinn úr borðinu, og kjósi vestur að henda tígli dugir að stinga laufíð lágt og tólf slag- ir eru í húsi. Fallegt spil, en það þróaðist ekki alveg svona, því vestur átti spaðadrottninguna í stað átt- SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á móti á Spáni í vetur kom þessi staða upp í skák Spán- veijans Romero sem hafði hvítt og átti leik, og Cadras. A- AWÍtti WB. 1...M.& ■ ■, ]] | | m Aflai,, mm. vl — 20. Ðxh7+!! - Kxh7,21. Hh3+ - Kg6, 22. f5+ - Kg5, 23. He4! (Þó hvítur sé heilli drottn- ingu undir getur hann fómað manni til viðbótar) — exd4, 24. Hg3+ - Kh5, 25. Bf7+ - g€, 26. Bxg6+ - Kh6, 27. Hh4+ og svartur gafst upp, því mátið blasir við eftir 27. — Kg7, 28. Be8+. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.