Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987
43
Grunnur lagður að
verðmætum skinnum
Hvannatúni í Andakíl.
PÖRUNARTÍMI hjá loðdýrum
stendur yfir um þessar mundir.
Á loðdýrabúi Bændaskólans á
Hvanneyri er rekin refasæðinga-
stöð.
Á búinu var Gunnar Gauti Guð-
mundsson dýralæknir í Borgarfirði
að sæða blárefalæðu þegar frétta-
ritara bar að garði. Trausti Aðal-
steinsson loðdýrahirðir var þá búinn
að ákveða réttan pörunartíma með
svonefndum brimamæli.
Sæði er tekið úr silfurrefum bg
blárefalæður sæddar með því.
Blendingar silfur- og blárefs eru
kallaðir frostsilfur (blue frost).
Skinn þeirra eru_ mun verðmætari
en af blárefum. Á búinu eru nú 15
silfurrefir og mun sæði úr þeim
verða notað á Vesturlandi.
D.J.
Gunnar Gauti sæðir blárefalæðu og Trausti heldur í. Til að veij-
ast klóri klæðist Gunnar leðurhönskum.
Morgunblaðið/DJ.
Silfurrefir og blárefir tímgast varla í náttúrunni. Silfurrefir eru að eðlisfari stygg og nokkuð
grimm dýr.
Morgunblaðið/Sigurður P. Bjömsson
Leikendur í sjónleiknum Ofurefli eftir Michael Cristofer.
Leikfélag Húsavíkur
frumsýnir Ofurefli
Húsavfk.
LEIKFÉLAG Húsavíkur hefur
frumsýnt sjónleikinn Ofurefli
eftir Michael Christofer í þýð-
ingu Karls Ágústs Úlfssonar og
var þetta frumsýning leiksins hér
á landi. Leikstjóri er María Sig-
urðardóttir, en leikmynd gerði
Árni Páll.
Leikritið fjallar um viðhorf
manna, sem vita af þeir þjást af
ólæknandi sjúkdómi og viðbrögð
þeirra og fjölskyldna þeirra til fyrir-
fram fullvissu að ekki sé langt eftir
af hinu jarðneska lífi.
Leikendur eru 9 og segja má að
þeir fari allir með aðalhlutverk en
þeir eru: Anna Ragnarsdóttir, Þor-
kell Björnsson, Viðar Pétursson,
Hrefna Jónsdóttir, Einar Njálsson,
Guðný Þorgeirsdóttir, Jón Fr. Ben-
ónýsson, Herdís Birgisdóttir og
Margrét Halldórsdóttir.
Af höfundarins hendi eru gerðar
miklar kröfur til flutnings á þessu
leikverki og segja má að leikfélagið
hafi færst mikið I fang þegar ákveð-
ið var að sýna Ofureflið, en
áhugaleikfólkið stóð sig með mikilli
prýði og því var flutningurinn ekk-
ert ofurefli.
Þessi áhrifaríka leiksýning hreif
áhorfendur svo að heyra hefði mátt
saumnál detta í salnum meðan á
sýningu stóð, en I leikslok hylltu
þeir leikstjóra og leikendur með
blómum og áköfu lófataki.
Þetta er annað verkefni félagsins
á þessu leikári en fyrra verkefnið
náði metaðsókn og sýningarfjölda.
— Fréttaritari
ÞÚ
sparar
með
= HEÐINN =
VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
A
Fytst ngelirðu þér í Emmess
súkkulaðiskafis (hann fæst
bókstaflega alls staðar), opnar
dósína, kallar í folkíð ...
... og skefur og skefur.
Eina kulu handa_____________
2 kulur handa_______________
3 kúlur handa_______________
og __ kulur handa þér.
Svo endurtakíð þíð leíkinn ...
Emmess sökkulaðískafís
með súkkulaðíbítum í nýjum
2ja Iítra umbúðum.
Emmess súkkulaðiskafís
- svo undur ljúffengur í
eínfaldleík sínum.
[wjföÖC -miotkutiita. syfcur. JsrtigiJ-
sykur, gii*s*eröít torKJ-eftr; '£471.
E466. £470, E412 E4G?. E433.
E4Q1I braigðéfhé (ván0Í2j ag
Msvefní (El&Ob). Súkfaóadisósa
2 iitrar ú&maíö, S
GeymsIuf>oí: ^
í víó -20 f marga
mánuÖi-
frys! tTöíft kæ sKáps < u p í. 3
. sálarfirfnga
Emmess Skafí* - mjiikur beint
úr frystinum.
Skáf<ð matsXfiíöúr
dösmnl
S&tjið óskjun a aítur í fryíði áður e-n
ísínn Ser að bráðna.