Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987 SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1,105 REYKJAVÍK Nafnnúmer: Fæðingard. og -ár Morgunblaðið/Sigurgeir Um 100 þingfulltrúar sátu skátaþing, hér sést yfir hluta þingsalar- ins, á fremsta bekk siija nokkrir boðsgesta þingsins við þingsetningu. 100 fulltrúar voru á skáta- INNTÖKUBEIÐNI Ég undirritaður/uð óska hér með eftir að ger- ast félagi í Sjálfstæðisflokknum | | í almennu félagi (Vörður Reykjavík) ] í kvenfélagi (Hvöt Reykjavík) n í félagi ungra (Heimdallur Reykjavík) | | í launþegafélagi (Óðinn Reykjavík) Heimilisfang:__________. ___________________ Póstnúmer: _____ Staður: ______________________ Sími heima:_______________________Sími í vinnu. VERUM SAMFERÐA A RETTRI LEIÐ Eldhúshjálpin frá Heimilis- tækjum — 4 tæki í einu Philips Maxim er frábær hönnun. Meö fáein- um handtökum breytir þú hrærivélinni í grænmetiskvörn, hakkavél eða blandara. Alit sem til þarf eru fáeinir fylgihlutir, sem allir eru innifaldir í verðinu. Engin útborgun. Kreditkortaþjónusta VERÐ AÐEINS KR. 9.980.- Philips Maxim fylgir stór skál, þeytari, hnoð- ari, lítil skál, grænmetiskvörn, hakkavél, blandari og sleikja. 0 Heimilistækí hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8- S: 27500 þingi í Evjum SKÁTAÞING var haldið í Vest- mannaeyjum helgina 27.-29. mars sl. Á Skátaþing mættu um 100 fulltrúar frá 52 deildum og 36 skátafélögum víðsvegar að af landinu. Þingið markar merk tímamót í 75 ára sögu skátastarfs á íslandi og endurspeglar þá uppsveiflu og kraft er skátahreyfíngin býr við í dag, segir í frétt frá Bandalagi skáta. Samþykkt var heildarbreyting á upp- byggingu hreyfingarinnar er hefur það að markmiði að færa vald, áhrif og ábyrgð nær hinum starfandi skáta og auka áhrif hans á stjóm hreyfing- arinnar. Jafnframt var samþykkt að taka upp nýjan verkefnagrunn í almennu skátastarfi er hefur í för með sér verulegar breytingar á sjálfu skáta- starfmu. Byijað var að vinna að þessum nýja verkefnagrunni fyrir 5 árum og hafa nokkur skátafélög starfað eftir honum til reynslu und- anfarin 2 ár. Árangurinn var slíkur að á þinginu var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að öll skátafé- lög landsins tækju hann upp. Skátaþing samþykkti einnig heild- arbreytingu á einkennisbúningi skáta, endurskoðun á starfi, starfs- háttum, verkefnum og starfstilboð- um skáta á aldrinum 15-17 ára. Þá var samþykkt að næsta landsmót skáta færi fram á Úlfljótsvatni árið 1990 og þar næsta í Kjamaskógi við Akureyri árið 1993. Skátaþing tók til umfjöllunar ýms- ar hugmyndir varðandi verkefni í tilefni 75 ára afmælis skátastarfs á íslandi og var meðal annars sam- þykkt að sameinast um að ganga sem samsvarar 75 hringferðum um landið. Á Skátaþingi var kosið í stjórn BÍS og stöður formanna fastanefnda skátahreyfingarinnar: Skátahöfð- ingi: Ágúst Þorsteinsson, aðst.skáta- höfðingi: María R. Gunnarsdóttir, aðst.skátahöfðingi: Hilmar Bjartm- arz, gjaldkeri: Ragnar S. Magnússon, Ágúst Þorsteinsson skátahöfð- ingi ávarpar þingið. Páll Zophaníasson félagsforingi skátafélagsins Faxa í. Vest- mannaeyjum var kosinn forseti þingsins. ritari: Nína Hjaltadóttir, fyrirliði al- þjóðastarfs kvenskáta: Anna G. Sverrisdóttir, fyrirliði aðþjóðastarfs drengjaskáta: Sigurður Bjamason, formaður Alþjóðaráðs: Sigurjón Vil- hjálmsson, formaður starfsráðs: Guðjón Sigmundsson, formaður fjár- málaráðs: Davíð Scheving Thor- steinsson, formaður foringjaþjálfun- arráðs: Sóley Ægisdóttir, formaður útgáfuráðs: Margrét Tómasdóttir, formaður útbreiðsluráðs: Matthías G. Pétursson. Skátar úr skátafélaginu Faxa i Vestmannaeyjum önnuðust verklegan undirbúning þingsins. Hér syngja nokkrir þeirra lag við frumsaminn texta við þingsetningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.