Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1,105 REYKJAVÍK
Nafnnúmer:
Fæðingard. og -ár
Morgunblaðið/Sigurgeir
Um 100 þingfulltrúar sátu skátaþing, hér sést yfir hluta þingsalar-
ins, á fremsta bekk siija nokkrir boðsgesta þingsins við þingsetningu.
100 fulltrúar
voru á skáta-
INNTÖKUBEIÐNI
Ég undirritaður/uð óska hér með eftir að ger-
ast félagi í Sjálfstæðisflokknum
| | í almennu félagi (Vörður Reykjavík)
] í kvenfélagi (Hvöt Reykjavík)
n í félagi ungra (Heimdallur Reykjavík)
| | í launþegafélagi (Óðinn Reykjavík)
Heimilisfang:__________. ___________________
Póstnúmer: _____ Staður: ______________________
Sími heima:_______________________Sími í vinnu.
VERUM SAMFERÐA A RETTRI LEIÐ
Eldhúshjálpin frá Heimilis-
tækjum — 4 tæki í einu
Philips Maxim er frábær hönnun. Meö fáein-
um handtökum breytir þú hrærivélinni í
grænmetiskvörn, hakkavél eða blandara. Alit
sem til þarf eru fáeinir fylgihlutir, sem allir
eru innifaldir í verðinu.
Engin útborgun. Kreditkortaþjónusta
VERÐ AÐEINS
KR. 9.980.-
Philips Maxim fylgir stór skál, þeytari, hnoð-
ari, lítil skál, grænmetiskvörn, hakkavél,
blandari og sleikja.
0
Heimilistækí hf
HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8- S: 27500
þingi í Evjum
SKÁTAÞING var haldið í Vest-
mannaeyjum helgina 27.-29. mars
sl. Á Skátaþing mættu um 100
fulltrúar frá 52 deildum og 36
skátafélögum víðsvegar að af
landinu.
Þingið markar merk tímamót í 75
ára sögu skátastarfs á íslandi og
endurspeglar þá uppsveiflu og kraft
er skátahreyfíngin býr við í dag,
segir í frétt frá Bandalagi skáta.
Samþykkt var heildarbreyting á upp-
byggingu hreyfingarinnar er hefur
það að markmiði að færa vald, áhrif
og ábyrgð nær hinum starfandi skáta
og auka áhrif hans á stjóm hreyfing-
arinnar.
Jafnframt var samþykkt að taka
upp nýjan verkefnagrunn í almennu
skátastarfi er hefur í för með sér
verulegar breytingar á sjálfu skáta-
starfmu. Byijað var að vinna að
þessum nýja verkefnagrunni fyrir 5
árum og hafa nokkur skátafélög
starfað eftir honum til reynslu und-
anfarin 2 ár. Árangurinn var slíkur
að á þinginu var samþykkt með öllum
greiddum atkvæðum að öll skátafé-
lög landsins tækju hann upp.
Skátaþing samþykkti einnig heild-
arbreytingu á einkennisbúningi
skáta, endurskoðun á starfi, starfs-
háttum, verkefnum og starfstilboð-
um skáta á aldrinum 15-17 ára. Þá
var samþykkt að næsta landsmót
skáta færi fram á Úlfljótsvatni árið
1990 og þar næsta í Kjamaskógi við
Akureyri árið 1993.
Skátaþing tók til umfjöllunar ýms-
ar hugmyndir varðandi verkefni í
tilefni 75 ára afmælis skátastarfs á
íslandi og var meðal annars sam-
þykkt að sameinast um að ganga sem
samsvarar 75 hringferðum um
landið.
Á Skátaþingi var kosið í stjórn
BÍS og stöður formanna fastanefnda
skátahreyfingarinnar: Skátahöfð-
ingi: Ágúst Þorsteinsson, aðst.skáta-
höfðingi: María R. Gunnarsdóttir,
aðst.skátahöfðingi: Hilmar Bjartm-
arz, gjaldkeri: Ragnar S. Magnússon,
Ágúst Þorsteinsson skátahöfð-
ingi ávarpar þingið.
Páll Zophaníasson félagsforingi
skátafélagsins Faxa í. Vest-
mannaeyjum var kosinn forseti
þingsins.
ritari: Nína Hjaltadóttir, fyrirliði al-
þjóðastarfs kvenskáta: Anna G.
Sverrisdóttir, fyrirliði aðþjóðastarfs
drengjaskáta: Sigurður Bjamason,
formaður Alþjóðaráðs: Sigurjón Vil-
hjálmsson, formaður starfsráðs:
Guðjón Sigmundsson, formaður fjár-
málaráðs: Davíð Scheving Thor-
steinsson, formaður foringjaþjálfun-
arráðs: Sóley Ægisdóttir, formaður
útgáfuráðs: Margrét Tómasdóttir,
formaður útbreiðsluráðs: Matthías
G. Pétursson.
Skátar úr skátafélaginu Faxa i Vestmannaeyjum önnuðust verklegan
undirbúning þingsins. Hér syngja nokkrir þeirra lag við frumsaminn
texta við þingsetningu.