Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAI 1987 25 Dr. Arnór Hannibalsson WOLKSWAGEN GOLF VW GOLF er meö vélbúnaö, sem eríitt er aö íinna sam- jöínuö viö. VW GOLF er geröur til aö endast og þess vegna er viöhaldskostnaöur ótrúlega lítill. VW GOLF heldur verögildi sínu lengur en ílestir aörir bílar. Verd írá kr. 469.000 Nýbók um skóla- stefnu ÚT ER komin hjá Stofnun Jóns Þorlákssonar bók um skólastefnu eftir dr. Arnór Hannibalsson, dósent í heim- speki við Háskóla íslands. í fréttatilkynningu útgefan- dans segir, að í bókinni haldi höfundur því fram, að skóla- stefnan, sem fylgt hefur verið síðustu áratugi, sé byggð á veik- um fræðilegum grunni. Kenn- ingar atferlishyggjumanna og piagetsinna, sem stuðst hefur verið við í menntamálaráðuneyt- inu, standist ekki heimspekiiega og vísindalega gagnrýni. Dr. Arnór heldur því ennfremur fram, að hugmyndafræði ný- vinstristefnunnar, sem var áhrifamikil í vestrænum háskól- um um 1970, hafi sett mark sitt á skólastefnuna og í bókinni sé því haldið fram, að kennslu í hefðbundnum greinum í skól- um hafi hrakað, tímanum hafi verið eytt í ómarkvisst hjal. Að lokum segir höfundur, að skólastefnan eigi ekki að miða að því að jafna frammistöðu nemenda, heldur kenna þeim að nýta og rækta ólíka hæfíleika sína og efla með þeim þjóðlega vitund. Ijúffengt gæðakex! Það ber öllum saman um að GRANOLA heilhveitikexið frá LU er eitt það besta sem þú get- ur valið, hvort heldur þú velur það með dökkri eða ljósri súkku- laðihúð. E4 EGGERT KRISTJÁNSSON H/F SÍMI 6-85-300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.