Morgunblaðið - 09.05.1987, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987
Sýning í Ásmundarsal:
Nýir straumar í módernisma
SÝNINGIN „Frakkland og
Bandaríkin — Nýir straumar í
módernisma“ verður opnuð í
RÁÐSTEFNA um sorg og ást-
vinamissir verður í Templara-
höllinni við Eiríksgötu
sunnudaginn 10. maí kl. 13.00.
Fyrir þessari ráðstefnu stendur
hópur fólks sem á það sameigin-
legt að hafa misst maka og/eða
börn. Yfirskrift ráðstefnunnar
er „Samtal er sorgar léttir".
Á ráðstefnunni verður m.a. leit-
ast við að svara eftirfarandi
spumingum: Hvemig bregst fólk
við sorg? Byrgir hana inni eða talar
um hana? Hvemig eiga vinir og
venslafólk að umgangast þá _sem
orðið hafa fyrir ástvinamissi? Á að
Arnesingakórinn í Reykjavík
heldur kaffitónleika í Hreyfils-
húsinu við Grensásveg frá kl.
14.30 sunnudaginn 10. mai.
Ásmundarsal við Freyjugötu í
dag, 9. maí, kl. 14.00 og verður
opin alla daga kl. 14.00-18.00 til
forðast hið dapurlega umræðuefni
eða er syrgjendum léttir í því að
tala? Er samtal sorgar léttir? Geta
syrgjendur miðlað reynslu sinni?
A ráðstefnunni munu m.a. Páll
Eiríksson geðlæknir, Þóra Karls-
dóttir hjúkrunarfræðingur og
Sigfínnur Þorleifsson sjúkrahús-
prestur flytja erindi og einnig verða
pallborðsumræður. Ráðstefnustjóri
er Katrín Ámadóttir.
Ráðstefnan er öllum opin, en
einkum eru boðnir velkomnir þeir
sem hafa orðið fyrir mikilli sorg og
þriggja daga tónleikaferð um Norð-
urland.
Söngstjóri Ámesingakórsins er
Hlín Torfadóttir.
24. maí. Á sýningunni verða sýnd
nokkur myndbönd og þar á með-
al er mynd um Charlotte Perr-
iand sem lengi vel aðstoðaði Le
Corbusier við hönnun húsgagna,
en í ár minnast menn þess víða
um heim að 100 ár eru liðin frá
fæðingu eins helsta brautryðj-
enda módernismans í arkitektúr,
fransk-svissneska arkitektsins
Le Corbusier. Því fékk sýning-
arráð Arkitektafélags íslands
hingað til lands sýningu sem á
einhvem hátt fjallaði um mód-
ernismann og stöðu hans í dag.
í tengslum við sýninguna koma
höfundar hennar hingað til lands
og munu þeir halda fyrirlestra á
vegum sýningarráðs Arkitektafé-
lags íslands. Michel Kagan arkitekt
kemur frá París þar sem hann
starfar sem háskólakennari og arki-
tekt og ætlar hann að fjalla um
nútímaarkitektúr í Frakklandi. Fyr-
irlestur hans verður í Norræna
húsinu 11. maí nk. kl. 20.30. Kenn-
eth Frampton kemur frá Banda-
ríkjunum, en hann er deildarforseti
við arkitektadeild Columbia Uni-
versity í New York, ekki er búið
að ákveða tíma fyrir þann fyrirlest-
ur. Fyrirlestramir verða haldnir á
ensku og opnir almenningi.
Píanótón-
leikar á
Akureyri
HELGA Bryndis Magnúsdóttir
heldur einleikstónleika á píanó í
sal Tónlistarskólans á Akureyri
sunnudaginn 10. maí og hefjast
tónleikamir kl. 15.30.
Helga Bryndís lýkur einleikara-
prófi frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík á þessu vori og er kenn-
ari hennar á píanó Jónas Ingimund-
arson. Á efniskrá Helgu verður
Krómatíska fantasían og fúgan í
d-moll eftir Bach, Sónata op. 31
nr. 2 eftir Beethoven, cís-moll etýð-
an og impromptu í Ges-dúr eftir
Chopin og að lokum Sónata eftir
Argentínumanninn Ginastera.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis og öllum heimill.
Sorgin og ást-
vinamissir
Ráðstefna í Templarahöllinni
astvinamissi.
(Fréttatilkynning.)
Árnesingakórinn
Ámesingakórinn:
Kaffihlaðborð
og söngur
Framkvæmdastjóri húsgagna- og listmunaverslunarinnar Mirale er
Sturla Birgis.
Húsgagna- og listmuna-
verslun opnuð með sýningu
Kórinn hélt m.a. upp á 20 ára
afmæli sitt með afmælishátíð í febr-
úar sl. í marsmánuði tók kórinn
þátt í 80 ára afmælistónleikum Sig-
urðar Ágústssonar frá Birtingaholti
sem haldnir voru á Flúðum og á
Selfossi. Kórinn er nýkominn úr
GENGIS-
SKRANING
Nr. 84 - 7. maí 1987
Kr. Kr. Toll-
Eio.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 38,390 38,510 38,960
St.pund 64,476 64,678 62,743
Kan.doUarí 28,693 28,783 29,883
Dönskkr. 5,7571 5,7751 5,71370
Norskkr. 5,8065 5,8247 5,7214
Sænsk kr. 6,1815 6,2008 6,1631
Fi. mark 8,8784 8,9061 8,7847
Fr. franki 6,4728 6,4930 6,47777
B«Ig. franki 1,0431 1,0464 1,0416
Sv.franki 26,3813 26,4737 25,8647
Holl. gyllini 19,2022 19,2622 19,1074
V-Þ. mark 21,6465 21,7141 21,5725
ít. líra 0,03020 0,03029 0,03026
Austurr. sch. 3,0786 3,0882 3,0669
Port. escudo 0,2791 0,2800 0,2791
Sp.peseti 0,3085 0,3095 0,3064
Jap.ven 0,27590 0,27676 0,26580
Irskt pund 57,846 58,027 57,571
SDRISérst.) 50,3027 50,4599 49,9815
ECU.Evrópum. 44,9585 45,0991 44,7339
Belg. fr.Fin. 1,0344 1,0376
HÚSGAGNA- og listmunaversl-
unin Mirale verður opnuð á
sunnudaginn í nýju húsi verk-
fræðingafélagsins við Engjateig
(á móti Hótel Esju).
Hlutimir sem seldir verða, bæði
húsgöjgn og gjafavörur, em m.a.
eftir Italann Ettore Sottsass, Mic-
hael de Lucci og Þjóðverjann
Richard Sapper. Einnig fást í versl-
uninni nytjalistmunir eftir listakon-
una Maria Lorenza Sussarello.
Auk þess verður íslenskum hönn-
uðum og listamönnum boðið að
halda sýningar í versluninni.
Mirale verður opnuð með sýningu
sunnudaginn 10. maí kl. 14.00 og
verður síðan opin á venjulegum
opnunartíma verslana auk sýninga
um helgar.
„ Við kynntumst
nú í haust“
Af kunningskap á Tjarnarbakka
VIÐMÆLANDI vill ekki segja
til nafns, ónefndur eins og
svanurinn á tjarnarbakkanum
sem hann er að spjalla við.
Hann býr við Gijótaþorpið og
segist koma að tjarnarbakkan-
um á hveijum morgni. Þeir
stinga saman nefjum: „Vilt þú
ekki segja eitthvað við blaða-
manninn væni,“ segir viðmæl-
andi og klappar svaninum.
Hann lætur sér það vel líka,
kvakar, teygir hálsinn hátt til
himins og breiðir út vængina.
Það var vorlegt um að litast
við tjömina í gær, spegilslétta í
morgunsólinni. Allt lífríkið er að
glæðast og margir borgarbúar
Iögðu leið sína niður að bakkanum
til að njóta útsýnisins.
„Við kynntumst í haust. Ég tók
eftir því að þessi ungi .virtist hafa
orðið viðskila við foreldra sína.
Hinar álftimar vom famar að
ásækja hann. Hann virtist svang-
ur og varð feginn að fá brauðið
sem ég gaf honum. Ég klappaði
honum og hann virtist kunna því
vel. Einn daginn kom hann svo
upp úr tjörninni, gekk alveg upp
að mér og sagði „bopps“. Svo ég
sagði „bopps“ á móti.“
Þeir ræðast þannig við á hveij-
um morgni. Viðmælandi sest á
bakkann og steggurinn kemur,
heilsar og býður góðan dag. Ef
álftimar á tjöminni kvaka sín í
milli tekur hann undir. Flugvélar
virðast fara sérstaklega fyrir
bijóstið á þessum tigulegu fugl-
um. Þegar þær þjóta yfír Hljóm-
skálann er glymnum svarað með
hávæm, taktföstu „boppsi".
í hæfilegri fjarlægð syndir kerli
svansins til og frá. Hún hættir
sér ekki upp á bakkann, er þó
farin að þiggja brauð úr hendi og
örlítið klapp. „Hún var óskaplega
stygg í fyrstu. Það hefur orðið
breyting á. En hún er enn mjög
vör um sig.
Ég held að það sé hægt að
hæna öll dýr að sér. Ég veit að
gæsimar hafa hænst að mönnum.
Ef maður hefur þolinmæði, gefur
fuglunum brauð og fer hægt að
þeim læra þeir að treysta manni.
Þessi svanur hefur verið gæfur
við flesta en nú í seinni tíð er
hann farinn að verða varari um
sig. Stundum læst hann höggva
til fólks þegar við sitjum svona
saman, eins og hann sé að veija
mig fyrir öðrum.“
Hann segir að svanurinn sé eins
árs gamall og verði því ekki kyn:
þroska fyrr en á næsta ári. Nu
em aðeins ungir svanir á tjöm-
inni. Fullorðnu álftimar hafa
þegar fært sig um set, upp á heið-
ar þar sem þær verpa og ala
afkvæmi sín á vötnum þar til í
haust.
„Mér hefur alltaf þótt gaman
við tjömina. Hér hef ég komið á
hveijum degi í mörg ár. En margt
þyrfti að bæta. Það hrynur úr
bökkunum og hér er mikið msl,“
segir viðmælandi og bendir á aug-
ljós dæmi þess að um vinina í
höfuðborginni þarf að hirða betur.
Það er komið að lokum daglegr-
ar heimsóknar. Viðmælandi lítur
á klukkuna, klappar svaninum og
kveður. Blaðamaður situr einn
eftir og horfíst í augu við stegg-
inn. Honum virðist bmgðið,
skimar eftir vini sínum og kvakar
hátt. Svo stígur hann skyndilega
upp á bakkann og byijar að leita
allt um kring, árangurslaust.
BS
Kvikmyndasýningar hefj-
ast í Háskólabíói áný
HÁSKÓLABÍÓ hefur kvik-
myndasýningar á ný eftir hálfs-
mánaðar hlé vegna ráðstefnu-
halds. Myndin sem tekin er til
sýningar heitir „Gullni drengur-
inn“. Með aðalhlutverk í mynd-
inni fer Eddie Murphy sem
þekktur er úr myndum eins og
Beverly Hills Cop, 48 Hours og
Trading Places. Leikstjóri mynd-
arinnar er Michael Ritchie en
með aðalhlutverk auk Eddie fara
Charlotte Lewie og Charles
Dance.
í fréttatilkynningu frá Há-
skólabíói segir, að í þessari mynd
leiki Murphy mann, sem sé hinn
eini útvaldi sem bjargað getur hin-
um guðdómlega gullna dreng frá
Tíbet og þar með öllum heiminum.
En til þess verður Eddie að flækj-
ast frá Hollywood til Himalaja og
leysa ýmsar þrautir, segir í frétt frá
kvikmyndahúsinu.