Morgunblaðið - 09.05.1987, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAI 1987
43
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ISLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
sunnudaginn 10. maí.
1. Kl. 10.00 Fuglaskoðunarferð
á Suðumesjum.
Ekið verður um Alftanes, Hafn-
arfjörð, út á Garösskagavita og
til Sandgerðis. Þaðan verður
haldið á Hafnarberg, sem er
aðgengilegasta fuglabjarg fyrir
ibúa höfuðborgarsvaeðisins.
Vert er að vekja athygli á að í
Hafnarbergi má sjá alla bjarg-
fuglategundir landsins. Að
lokum er ekið um Reykjanes
(Reykjanesvita) til Grindavikur
og þaöan til Reykjavikur.
Þátttakendur er ráðiagt að hafa
með sjónauka og fuglabók AB.
Fararstjóran Gunnlaugur Pét-
ursson, Eriing Ólafsson, Haukur
Bjamason og Jón Hallur Jó-
hannsson.
Verð kr. 700.00.
2. Kl. 13.00 Höskuldarvellir -
KeHir.
Ekið aö Höskuldarvöllum og
gengið þaðan á Keili (378 m).
Verð kr. 500.00.
Brottför i báðar ferðimar er frá
Umferðamiðstöðinni, austan-
megin. Famniðar við bíl. Frítt fyrir
böm i fylgd fullorðinna.
ATH:. Síðasta myndakvöld vetr-
arins verður næsta miðvikudag
13. maí.
Feröafélag Islands.
Hvrtasunnukirkjan
Vöhmfelli
Almenn bænasamkoma í kvöld
kl. 17.00. Allir hjartanlega vel-
komnir.
SKRR
Firmakeppni SKRR
Firmakeppni Skíöaráös Reykjavík-
ur verður haldin sunnudaginn 10.
mai 1987 í Eldborgargili í Bláfjöll-
um á skíðasvæði Fram. Skráning
keppenda hefst kl. 13.00 og
keppni hefst kl. 14.00. Keppt er í
samhliða svigi og göngu og er
keppnisfólk og annaö skiöafólk
hvatt til að mæta til keppni. Keppni
í göngu fer fram við gamal Blá-
fjallaskálann.
Skíöadeild Fram.
Krossinn
Am'ihickku 2 — Kópaxoy
Almenn unglingasamkoma i
kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 10. maí kl.
13.00
Reykjavíkurganga Útivistar
1987
Mætið öll í þriðju Reykjavíkur-
göngu Útivistar og kynnist
fjölbreyttri gönguleið um höfuð-
borgina, mikið til í náttúrulegu
umhverfi. Brottför kl. 13.00 frá
Grófartorgi (bílastæðinu milli
Vesturgötu 2 og 4). Hægt að
koma í gönguna kl. 13.30 viö
BSl, bensinsölu,. kl. 14.00 við
Nauthólsvík og kl. 15.00 í Skóg-
ræktarstööinni Fossvogi. Geng-
ið frá Grófinni um Hljómskála-
garðinn, Öskjuhlið, Fossvog og
Fossvogsdal i Elliðaárdal. Rútu-
feröir til baka frá Elliðaárstöð.
Gestir koma í gönguna og fræöa
um fugla, skógrækt, jarðfræði,
sögu o.fl. Ekkert þátttökugjald.
Fjölmennið. Sjáumst.
Útivist,
ferðafélag.
Grófinni 1.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugardagur 9. maí
kl. 10.30
NáttúruskoðunarferA fjöl-
skyidunnar um SuAumes
Náttúruskoöunarferö við allra
hæfi í samvinnu við Náttúru-
vemdarfélag Suðvesturiands.
Farið á staöi sem sjaldan eru
skoöaðir t.d. Snorrastaöatjamir,
Eldvörp, Einisdalur, Valbjarg-
argjá og Blásíðubás (á Reykja-
nesi) og Ósabotnar. Hugað að
bergtegundum, eldstöövum,
vaknandi gróðri, smádýralifi,
fuglum, selum og sambandi
manns og umhverfis.
Fararstjóri: Einar Egilsson. Leið-
beinendur verða Freysteinn
Sigurösson jarðfræðingur og
Þorvaldur Öm Ámason liffræð-
ingur. Örstuttar gönguferðir og
nitan með allan timan. Mœtið
hvemig sem viðrar. Verð 700
kr., fritt f. böm m. fullorönum.
Brottför frá BSÍ, bensínsölu.
Heimkoma Id. 17.00.
Utivist, feröafélag.
Grófinni 1.
Amerískir karimenn
vilja skrifast á við isl. konur með
vináttu/giftingu í huga. Sendið
uppl. um starf, aldur, áhugamál
og mynd til: Rainbow Ridge, Box
190MB Kapaau, Hawaii 96755.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Tilboð óskast
í að brjóta niður svalahandrið og viðgerðir á
svalapöllum í fjölbýlishúsi.
Nánari upplýsingar gefnar í símum 685285
og 35594.
Tilboð óskast
í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra.
Volkswagen Golf árgerð 1987
Peugeot 205 árgerð 1987
Nissan Patrol árgerð 1986
Skoda 120 L árgerð1986
Lada Safir árgerð 1986
Fiat Uno árgerð 1985
Peugeot 505 Turbo árgerð 1984
Toyota Landcrusier árgerð 1983
Mazda 929 árgerð 1983
Lancer1400 árgerð 1983
Opel Record árgerð 1982
Fiat Panda árgerð 1982
Volvo 244 árgerð 1979
T oyota Cressida árgerð 1978
Mazda 323 árgerð 1978
Honda XL 600 mótorhjól árgerð 1986
Bflamir verða til sýnis mánudaginn 11. maí
á Réttingarverkstæði Gísla Jónssonar,
Bfldsshöfða 14.
Tilboðum skal skila fyrir kl. 17 sama dag. _
IIL=dlll
TRYGGINGAR
Sími 82800
Garðabær
Hofsstaðaskóli — Flataskóli
Vorskóli
Vorskóli fyrir börn fædd árið 1981 hefst
mánudaginn 18. maí kl. 10.00.
Skólastjóri.
Gagnfræðingar ’77 frá GA
(Gagnfræðaskóla Akureyrar)
Fyrirhugað er að hittast þann 23. maí 1987
á Akureyri.
Nánari upplýsingar hjá Bryndísi í síma
96-31234 frá kl. 18.00-20.00, Emmu í síma
96-25461 frá kl. 18.00-20.00 og Guðrúnu í
síma 96-26510 frá kl. 18.00-20.00.
Aðalfundur S.Í.F.
Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk-
framleiðenda fyrir árið 1986 verður haldinn
á Hótel Sögu 27. maí nk. og hefst kl. 10.00 f.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Sölusambands
íslenskra fiskframleiðenda.
FJÁRFESTINCARFÉLACIÐ
Aðalfundur
Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1987
verður haldinn á Hótel Sögu, 2. hæð, ráð-
stefnuálmu, fimmtudaginn 14. maí nk. kl.
16.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta
félagsins.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
aðalfundi skulu vera komnar skriflega í hend-
ur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir
aðalfund.
Reikningar félagsins ásamt endanlegum til-
lögum liggja frammi á skrifstofunni viku fyrir
aðalfund.
Aðgöngumiða ber að vitja á skrifstofu félags-
ins í Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá
síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi.
Stjórn Fjárfestingarfélags íslands hf.
Nauðungaruppboð
Þríðjudaginn 12. maí 1987
fara fram nauöungaruppboö á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00:
Túngötu 7, (safiröi, talinni eign Eiriks Böövarssonar fer fram eftir
kröfu Landsbanka (slands.
Fjarðarstræti 4, 1. hæð til vinstri, Isafiröi, talinni eign Sveins Pauls-
sonar fer fram eftir kröfu Tryggva Guðmundssonar hdl.
Hafraholti 18, Isafirði, þingl. eign Miguel Algarra fer fram eftir kröfu
bæjarsjóðs (safjarðar og veödeikJar Landsbanka fslands.
Fjaröarstræti 2, 3. hæö til vinstri, Isafiröi, talinni eign Matthiasar
Guömundssonar fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs (safjaröar.
Fjaröarstræti 15, (safirði, þingl. eign Láru J. Haraldsdóttur og Fylkis
Ágústssonar fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs ísafjarðar.
Brekkugötu 31, Þingeyri, þingl. eign Páls Bjömssonar fer fram eftir
kröfu innheimtumanns rikissjóðs.
Miðvikudaginn 13. maí 1987
fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fasteignum I dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 13.30:
Annað og siðara á Eyrargötu 12, Suðureyri, þingl. eign Gunnars
Jónssonar og Fanneyjar Á. Jónsdóttur fer fram eftir kröfu Suðureyrar-
hrepps.
Annað og síöara á Aðalgötu 22, neðri hæö, Suðureyri, talinni eign
Hólmfriöar H. Guöjónsdóttur fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands-
banka fslands, lönaðarbanka íslands og Suöureyrarhrepps.
Aöalgötu 16, Suðureyri, neðri hæð, þingl. eign Suðurvers fer fram
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Nesbús hf. og Osta- og smjör-
sölunnar sf.
Annað og síðara á Sætúni 6, Suðureyri, þingl. eign Ágústs Þórðarson-
ar fer fram eftir kröfu Auðuns Karissonar og veðdeildar Landsbanka
íslands.
Sætúni 10, 2. hæð, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps fer fram
eftir kröfu veödeildar Landsbanka (slands.
Sætúni 10, 1. hæð, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps fer fram
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands.
Túngötu 15, 2. hæð til vinstri, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrar-
hrepps fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands.
Túngötu 10, Suðureyri, talinni eign menntamálaráðuneytisins fer
fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands.
Annað og síöara á Túngötu 13, 2. hæð til hægri, Suðureyri, þingl.
eign SvanhikJar Jósepsdóttur og Bjöms Bergssonar fer fram eftir
kröfu veödeildar Landsbanka fslands.
Annað og síöara á Tungötu 13, 2. hæð til vinstri, Suðureyri, þingl.
eign Áma Friðþjófssonar fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka
íslands.
Túngötu 13, 1. hæð til vinstri, Suöureyri, þingl. eign Suðureyrar-
hrepps fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands og
Suðureyrarhrepps.
Annað og siöara á Aðalgötu 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign
Guðlaugs Bjömssonar fer fram eftir kröfu Lffeyrissjóðs Vestfirðinga
og Vélsmiöjunnar Mjölnis hf.
Annað og siðara á Hjallavegi 31, Suöureyri, þingl. eign Jóhanns
HalkJórssonar og Áslaugar Bæringsdóttur fer fram eftir kröfu inn-
heimtumanns rikissjóðs, GjakJheimtunnar i Reykjavik, Lífeyrissjóðs
Vestfirðinga, Suðureyrarhrepps, Jóns Fr. Einarssonar og veðdeildar
Landsbanka fslands.
Fimmtudaginn 14. maí 1987
Id. 14.00 fer fram þriöja og síöasta uppboö á fasteigninni Fjaröar-
götu 35, Þingeyri, þingl. eign Þóröar Sigurðssonar eftir kröfu
innheimtumanns rikissjóðs og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. Upp-
boðið fer fram á eigninni sjálfri.
Föstudaginn 15. maí 1987
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum f dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefiast þau Id. 14.00:
Annað og siöara á Móhohi 10, Isafirði, þingl. eign Stefáns Þ. Ingason-
ar fer fram eftir kröfu bæjarsjóös (safjaröar.
Fagraholti 9, (safirði, bingl. eign Heiðars Sigurðssonar fer fram eftir
kröfu Verzlunarbanka Islands og veödelkJar Landsbanka islands.
Fagraholti 1, fsafirði, þingl. eign Veturiiða Veturiiðasonar fer fram
eftir kröfu Landsbanka Islands.
Verslunarhúsi á Skeiði, þingl. eign Ljónsins sf. fer fram eftir kröfu
Verzlunarbanka fslands.
Góuholti 8, fsafiröi, þingl. eign Amars Kristjánssonar fer fram eftir
kriifu innheimtumanns ríkissjóðs.
Annað og síðara á fjósbyggingu, Heimabæ i Amardal, talinni eign
Jóhanns Marvinssonar fer fram eftir krijfu bæjarsjóðs Isafjaröar,
innheimtumanns rikissjóðs og skipasmíðastöðvar Marsellíusar hf.
Bæjarfógetinn á Isafirði,
Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu.