Morgunblaðið - 09.05.1987, Síða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987
Frumsýnir:
ENGIN MISKUNN
RICHARÐGEffi KliVI ÖÆSIHGER
He & entering her wortó to track down
Oie kler slw is desperate to be free o<
Murrier brwtfti ffwm togethcr
Pasúon ketjps them there.
★ ★ ★ ★ Variety.
★ ★★★ N.Y. Times.
Eddie Jutette (Richard Gere) hyggur
á hefndir er félagi hans í Chicago
lögreglunni er myrtur af Losado
glæpaforingja frá New Orleans. Eina
vitniö aö morðinu er ástkona Losa-
dos, Michel Duval (Kim Basinger).
Rlchard Gere (The Cotton Club, An
Officer and a Gentleman) og Kim
Basinger (The Natural, 91/2weeks),
i glænýjum hörkuþriller.
Leikstjóri: Richard Pearce.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö Innan 16 ára.
□OLBY STEREO
Sýnd í A-sal kl. 3.
PEGGY SUE GIFTIST
★ ★★★ AI.MBL.
★ ★★ SMJ.DV.
★ ★★ HP.
Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11.
STATTU MEÐ MÉR
★ ★ ★ HK. DV. 1
★ ★1A AI. MBL.
Sýnd í B-sal kl. 3 og 5.
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó
frumsýnir í dag
myndina
Gullni
drengurinn
Sjá nánaraugl. annars
slaöarí blaflinu.
SKULDA
VÁTRY6GING
BINADARBANKINN
^\yglýsinga-
síminn er 2 24 80
/laugaras= —
1
SALURA
Frumsýnir:
LITAÐUR LAGANEMI
Anv good camedy has taiKjhs. Ouis has fieart...
and soul.
Ný, eldfjörug, bandarísk gaman-
mynd um ungan hvítan laganema.
Það kemur babb í bátinn þegar karl
faöir hans neitar að borga skóla-
gjöldin og eini skólastyrkurinn sem
hann getur fengið er ætlaöur svört-
um illa stæöum nemendum.
Aöalhlutverk: C. Thomas Howell,
Rae Dawn Chong og Arye Gross.
Leikstjóri: Steve Miner.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
------ SALURB ---------
EINKARANNSÓKNIN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
★ ★V2 Mbl.
SALURC
TVÍFARINN
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
mífMe
HÁDEGISLEIKHÚS
.£ í KONGÓ
29. sýn. í dag kl. 13.00.
30. sýn. fim. 14/5 kl. 12.00.
31. sýn. föst. 15/5 kl. 12.00.
32. sýn. laug. 16/5 kl. 13.00.
Ath. sýn. hcfst
stundvíslega.
Miðapantanir óskast
sóttar í Kvosina degi
fyrir sýningu milli kl.
14.00 og 15.00 nema laug-
ardaga kl. 15.00 og 16.00.
Ósóttar pantanir verða
annars seldar öðrum.
Matur, drykkur
og leiksýning kr.
750.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 15185.
Simi í Kvosinni 11340.
Sýningastaður:
HUGLEIKUR
sýnir:
Ó, ÞÚ ...
á Galdraloftinu,
Hafnarstræti 9,
13. sýn. sun. 10/5 kl. 20.30.
Allra síðasta sýning.
Aðgöngumiðasala á
Galdraloftinu sýningar-
daga eftir kl. 17.00, sími
24650 og 16974.
Símapantanir í síma
24650 og 16974.
Frumsýnirí dag:
GULLNIDRENGURINN
EDDIE MURPHY
IS BACK IN ACTION.
Þá er hún komin myndin
sem allir bíða eftir. Eddie
Murphy er í banastuði við
að leysa þrautina, að bjarga
„Gullna drengnum".
Leikstj.: Michael Ritchie.
Aðalhlutverk: Eddie
Murphy, Carlotta Lew-
is, Charles Dance.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö Innan 14 ára.
DOLBY STEREO |
ÞJ0DLE1KHUSID
í kvöld kl. 20.00.
Síðasta sinn.
BARNALEIKRITBÐ
^ R)/m?a i
i RuSlaHaO^^
Sunnudag kl. 15.00.
Tvær sýningar eftir.
ÉG DANSA VIÐ ÞIG...
12. sýn. sun. 10/5 kl. 20.00.
13. sýn. þrið. 12/5 kl. 20.00.
YERMA
Frumsýn. föst. 15/5 kl. 20.00.
2. sýn. sunn. 17/5 kl. 20.00.
3. sýn. þriðj. 19/5 kl. 20.00.
Miðasala 13.15-20.00. Sími
1-1200.
Uppl. í símsvara 611200.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Tökum Visa og Eurocard í síma
á ábyrgð korthafa.
LEIKHÚSIÐ í
KIRKJUNNI
sýnir leikritið um:
KAJ MUNK
í Hallgrímskirkju
33. sýn. sunnud. 10/5 kl. 16.00.
Næst síðasta siini.
34. sýn. mánud. 11/5 kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Móttaka miðapantana í
síma: 14455 allan sólarhring-
inn.
Miðasala opin í Hallgrims-
kirkju sunnudaga frá kl.
13.00 og mánudaga frá kl.
16.00 og á laugardögum frá
kl. 14.00-17.00.
Miðasala einnig í Bóka-
versluninni Eymundsson
sími 18880.
Pantanir óskast sóttar dag-
inn fyrir sýningu.
Frumsýnir:
FYRSTIAPRÍL
★ ★ */j ,Vel heppnað aprílgabb'.
AI. Mbl.
Ógnvek jandi sperrna, grátt
gaman. Aprílgabb eða al-
vara. Þátttakendum í partýi
fer f ækkandi á undarlegan
hátt.
Hvað er að gerast...?
Leikstjóri: Fred Walton.
Aðalhlutverk: Ken Olandt, Amy
Steel, Deborah Foreman.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð Innan 16 ára.
IIS
ISLENSKA OPERAN
11 Sími 11475
AIDA
eftir Verdi
AUKASÝNING
Föstud. 15/5 kl. 20.00.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutíma og einnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath. húsinu
lokað kl. 20.00.
Visa- og Euro-þjónusta.
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alla daga frá kl. 15.00-18.00.
Askriflarsiminn er 83033
BIOHUSIÐ
Frumsýnir
Óskarsverðiaunamyndina:
KOSS KÖNGULÓAR-
K0NUNNAR
★ ★ ★ v2 sv. Mbl.
★ ★★★ HP.
Þá er hún loksins komin þessi stór-
kostlega verðlaunamynd sem er
gerð af Hector Babenco.
WILLIAM HURT FÉKK ÓSKARINN
FYRIR LEIK SINN I ÞESSAR MYND,
ENDA ENGIN FURÐA ÞAR SEM
HANN FER HÉR A KOSTUM. KISS
OF THE SPIDER WOMAN ER
MYND FYRIR ÞÁ SEM VIUA SJÁ
GÓÐAR OG VEL GERÐAR MYNDIR.
Aöalhlutverk: William Hurt, Raul
Julia, Sonia Braga.
Tónlist eftir: John Neschling.
Leikstjóri: Hector Babenco.
Bönnuð innan 14ára.
Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.16.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
mmm
Súlnasal
# Sunnudagskvöld 10. maí
$Mðin hefstklukkan 20.30
0 Biigii Gunnlaugsson skemmtk
0Albeit Guðmundsson Oytuiávaip
$ Guðjón Matthíasson
haimonikkuieikaii
JDansleikui
Aðgangur ókeypis
BORGARA
FLOKKVRl
-flokkur með framtið