Morgunblaðið - 09.05.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987
Guðmundurá heimleið?:
„NEI, ég er ekki á leiðinni heim,
að minnsta kosti ekki alveg
strax,“ svarði Guðmundur Steins-
son knattspyrnumaður spurning-
unni um hvort rétt vœri að hann
vœri á leiðinni til íslands og hygð-
ist leika knattspyrnu hér heima í
sumar.
„Mín mál eru ekki alveg komin
á hreint ennþá, en það getur alveg
eins verið að ég komi heima og
leiki þar. Með hverjum? Þú þarft
nú varla að spyrja að því -er það?
Ég lók með liðinu um síðustu
helgi og við unnum 6:0. Mér tókst
ekki að skora en ég á von á því
að þjálfarinn breyti uppstillingunni
á sunnudaginn og þá fæ ég að
Landsbankahlaup:
Keppt um
næstu helgi
Frjálsíþróttasamband íslands
efnir öðru sinni til Landsbanka-
hlaups í samvinnu við Lands-
banka íslands. Fer það fram
laugardaginn 16. maí og hefst
klukkan 10.30 á þeim stöðum,
þar sem bankinn er með útibú
eða afgreiðslu. Á höfuðborgar-
svæðinu verður þó einungis
haldið eitt veglegt hlaup f Laug-
ardalnum í Reykjavík. Vegalengd-
in, sem hlaupin verður, er um
einn og hálfur kflómeter.
Böm á aldrinum 10-13 ára (
fædd 1974 til og með 1977 ) hafa
rétt til þátttöku, óháð búsetu, en
keppt verður í tveimur flokkum
stráka og tveimur flokkum stelpna.
Börn fædd 1974 og 1975 keppa
saman og síðan börn fædd 1976
og 1977.
Fyrstu þrír keppendur í hverjum
flokki fá verðlaunapening, en auk
þess verður dregin út ein kjörbók
á hverjum stað með 2.500 króna
innistæðu og standa allir keppend-
ur þar jafnt að vígi.
Skráning fer fram í öllum útibú-
um og afgreiðslum Landsbankans,
en nú þegar hafa mörg börn látið
skrá sig. Nánari upplýsingar fást
hjá Landsbankanum eða á skrif-
stofu FRÍ.
leika mína stöðu. Ég hef hingað
til leikið á hægri kantinum en liðið
hefur leikið með einn senter og tvo
á kantinum. Nú á að breyta því
og vonandi verða þá tveir senter-
ar, ég kann ekki við mig á kantin-
um.“
Guðmundur og félagar hans hjá
Kickers Offenbach eru þegar búnir
að tryggja sér rétt til að leika um
tvö laus sæti í 2. deildinni en um
þau sæti leika sigurvegararnir í
riðlunum fjórum í Oberligunni. Fé-
lag Guðmundar á eftir að leika tvo
leiki enn í sínum riðli og úrslita-
keppnin hefst ekki fyrr en 24. maí
og leikur hvert lið sex leiki.
„Hvað gerist eftir þann tíma
veit ég ekki ennþá og því ómögu-
legt að vera að spá einhverju um
það. Ég vona bara að ég geti leik-
ið með á sunnudaginn en ég.
missteig mig lítillega fyrr í vikunni,
gömul gervigrasmeiðsli tóku sig
upp, en vonandi verð ég orðinn
heill fyrir leikinn."
• Guðmundur Steinsson í leik með Fram í fyrra.
• Bestu miðverðirnir í NBA-deildinni að margra áliti. Akeem Olajuw-
on til vinstri og Kareem Abdul-Jabbar til hægri.
NBA-deildin:
Allt er
fertugum fært
Frá Gunnari Valgeirssyni, fróttaritara Morgunblaösins í Bandaríkjunum.
KAREEM Abdul-Jabbar var hreint
óstöðvandi f fyrrakvöld, þegar
Lakers vann Golden State
116:101 f öðrum leik liðanna f
undanúrslitum vesturdeildarinn-
ar f NBA- deildinni. Jabbar
skoraði 30 stig og sýndi enn einu
sinni að allt er fertugum fært.
Seattle og Houston léku þriðja
leikinn og fór hann fram í Seattle.
Gestirnir gerðu sér lítið fyrir og
unnu 102:84, en Seattle sigraði í
tveimur fyrstu leikjunum í Hous-
ton. Nígeríumaðurinn Akeem
Olajuwon, sem af mörgum er tal-
inn vera einn besti miðvörður
deildarinnar, skoraði 34 stig fyrir
Houston og var maður leiksins.
Fyrr í vikunni sigraði Boston
Milwaukee öðru sinni. Leikurinn
var æsispennandi, en Boston tap-
ar ekki heima og vann 126:124.
Bæjarkeppnin íhandbolta:
Hundrað þúsund til
sigurvegaranna
BÆJARKEPPNIN í handbolta, sú
fyrsta f röðinni, hefst í næstu viku
og lýkur á sunnudaginn eftir rúma
viku. Mótið er með útsláttarfyrir-
komulagi þannig að það lið sem
vinnur heldur áfram en hitt liðið
er úr leik.
Það eru átta bæjarfélög sem
þátt taka í mótinu að þessu sinni.
Reykjavík, Hafnarfjörður, Akureyri,
Garðabær, Seltjarnarnes, Selfoss,
Keflavík og Njarðvík. Athygli vekur
að Kópavogur er ekki með en þar
eru tvö þokkalega sterk hand-
knattleikslið, Breiðablik og HK,
sem hefðu sómt sér vel í mótinu.
Mót þetta er haldið í tilefni af
30 ára afmæli HSÍ á þessu ári og
það lið sem sigrar fær eitt hundrað
þúsund krónur í verðlaun auk veg-
legs farandsbikars sem Ríkisút-
varpið gaf. í íþróttaþætti í
sjónvarpinu í dag verður dregið
um hverjir leika við hverja í fyrstu
umferðinni sem leikinn verður á
Morgunblaöiö/Júlíus .
• Glæsilegur bikar er f verðlaun
fyrir sigur í Bæjarkeppninni.
miðvikudaginn. Önnur umferð
verður á föstudaginn og úrslitin
síðan á sunnudaginn.
Aston Villa rak
Billy MclMeill
ASTON Viila rak Billy McNeill,
framkvæmdastjóra félagsins, f
gær. Liðið er þegar fallið f 2.
Félagaskipti knattspyrnumanna
Hér á eftir fer listi yfir félagaskipti knattspyrnumanna sem voru tekin fyrir á fundi KSÍ og samþykkt á þriðjudagskvöid.
úr f
Magnús Magnússon Fylkl Leikni R.
Axel Rúnar Guðmundsson Vfking R. Hvöt
Jakob R. Atlason Leikni Kormák
Hjördfs Hjartardóttir KR Vestra
Friðleifur Friðielfsson KR Vestra
Sigurður Skarphóðlnsson Bjarma Vask
Björgvln Þ. Rúnarsson Val R.
Halldór 1. Róbertsson Selfoss Val R.
Unnstelnn Ólafsson Skotf. R. EB. Fsreyjum
Höskuldur Steinarsson Fram UMFA
Amór BJörnsson Fram UMFA
Aðalstelnn Aðalstelnsson ÍR Völsung
Óðlnn Svansson ÍR Svfþjóð
Eggert Þ. Krlstófersson Val R. VfkingÓI.
Sigrfður Guðbjömsdóttlr Grindavfk KFK
Jón Kr. Magnússon VfðlGarði KFK
Marfa Jóhannesdóttir Grindavfk KFK
Magnús Gylfason KR Vfking Ól.
Stefán H. Hagalfn KA ÍK
Kristján J. Gfslason Leikni ÍK
Sfgurbjartur Guðmundsson Þór Þorl. Leikni R.
Ómar Kristinsson Fylkl Lelknl
Svanur M. Kristlnsson Armanni Lelknl
Baldur V. Hannesson Þróttl R. UMFA
Jón Karl Helgason Vfkverja Hvatbera
Asdfs H. Vlðarsdóttlr Lóu Finnboga Selfoss
Halldór Bjarnason KR Skotf. R.
Atli Gelr Jónsson Höfðstrending UMFN
Trausti M. Hafstelnsson UMFK Njarðvfk
Guðlaugur Haröarson Nelsta Súluna
Gunnlaugur Bogason Nelsta Súluna
Andrós Skúlason Neista Súluna
Ómar Bogason Neista Súluna
Þorvaldur Heimisson ÞróttR. Súluna
Reynlr Þ. Jónsson Höfðstrendlng Neista
Gunnar Bjömsson Reyni S. KF Hafnir
Kjartan Svelnsson Nelsta Kormák
Guðmundur L. Gunnarsson
Þór Þorsteinsson
Halldór Gylfason
Guómundur Kristjánsson
Magnús Einarsson
Bjöm S. Guðbrandsson
HjaKi Þórðarson
Karl Ólafsson
Eyjólfur Þórðarson
Skúli Gunnstelnsson
Einar Elnarsson
Guðmundur Helgason
Vignlr M. Þórðarson
Jón GunnarT raustason
Anna Þ. Sigurðardóttir
Bjöm Þór Egllsson
Lelfur Harðarson
Hörður Andrésson
Atli M. Rúnarsson
Valdimar Júlfusson
Jón Jónsson
Viðar Hjálmarsson
Erlingur Guðmannsson
Rúnar Vffilsson
Sigrún Sœvarsdóttlr
Arsœll Hafsteinsson
Gauti Laxdal
Eyjólfur Hilmarsson
András J. Davfðsson
Gylfi Rútsson
Sigurjón Bjarnason
Örri Smárason
Hermann Valsson
Jón Ingi Þorsteinsson
Sigurður Friðjónsson
Sigurður M. Harðaraon
Ami Ólason
Þór Þorl.
Tindastól
Vfking Ól.
Vfking Ól.
Vfklng Ól.
Höfðstrending
Höfðstrending
Tindastól
iK
Stjörnunni
Stjörnunni
KR
Vorboðanum
Goisla
Lóu Finnboga
Breiðabllk
ÞróttR.
Þrótt R.
IBI
KA
Leikni Fásk.
Fram
Einherja
Þrótt R.
ÞórAk.
Súlunni
Fram
KA
Val R.
Vfking
Selfoss
Selfoss
Fram
(Bi
VfðlGarði
ÍA
Hetti
Hveragerði
Kormák
Reyni Hellisandl
Reynl H.
Reyni H.
Nelsta
Neista
Stokkseyri
Aftureldingu
Hvatbera
Hvatbera
Einherja
KA
Tindastól
Selfoss
Augnablik
Austra
Austra
ÞórAk.
Huginn
Hrafnkel Freysgoða
Fyikl
Hrafnkel Fr.
Reyni Hn.
KR
Vfkverja
KA
UBK
UBK
Gróttu
Stokkseyri
Stokkseyri
Skotf. R.
Aftureldingu
UMFK
KA
Einherja
deild, en leikur síðasta leikinn
gegn West Ham í London í dag^-
McNeill, sem var áður hjá
Manchester City, tók við af Gra-
ham Turner, sem var rekinn fyrir
átta mánuðum. Ekkert hefur geng-
ið hjá Vilia í vetur og hafa fram-
kvæmdastjórarnir fengið að finna
fyrir því. Ron Atkinson hefur verið
orðaður við liðið.
Kevin Langley, sem Manchester
City fékk lánaðan frá Everton er í
óvanalegri stöðu. Sem leikmaður
Everton á hann von á gullpeningi
fyrir meistaratitilinn, en í dag á
hann einnig á hættu að falla í 2.
deild með City!
ítalía:
------- i
Dziekanowski
til Napoli?
NAPOLI, sem getur tryggt sér
ítalska meistaratitiiinn f knatt-
spyrnu í dag í fyrsta skipti f sögu
félagsins, hefur boðið Legia
Warsaw fjórar mllljónir dollara
fyrir pólska landsllðsmannlnn
Dariusz Dziekanowski að sögn
pólska fþróttablaðsins Prezeglad
Sportowy.
Dziekanowski, sem er 25 ára
og leikur á miðjunni, hefur leikið
43 landsleiki og verið einn af bestu
mönnum Póllands, en missti
landsliðsstöðuna á dögunum og
verður ekki með gegn Ungverja-
landi um næstu helgi i Evrópu-
keppninni.
Ekki alveg strax
- en getur verið að hann leiki heima ísumar