Morgunblaðið - 17.05.1987, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987
Morgunblaðið/Sverrir
Víkingar í vorverkum
Víkingar tóku til hendinni á svæði Vikings við Hæðargarð í | inn og aðrir lögðu hönd að hellulögn og gróðursetningu, auk
Reykjavík i gærmorgun. Meistaraflokksmenn sandbáru grasvöll- | þess sem bilastæði voru stækkuð og endurbætt.
Morgunblaðið/Sverrir
Þorsteinn Pálsson og Steingrímur Hermannsson heilsast við upphaf
viðræðufundar þeirra í gærmorgun.
Varaflugvöllur valinn með
úttekt á sex flugvöllum
VINNUHÓPUR á vegum Flugmálastjórnar er að hefja vinnu við
tæknilega úttekt á sex flugvöllum með tilliti til uppbyggingar eins
þeirra sem varaflugvallar fyrir Keflavíkurflugvöll. Samgönguráðu-
neytið tryggði nýlega peninga til verksins og mun vinnan hefjast á
næstunni. Niðurstaða á að liggja fyrir í haust.
Flugvellimir sex eru á Blöndu- sendum.
ósi, Sauðárkróki, Akureyri, Aðaldal
(Húsavíkurflugvöllur), Egilsstöðum
og Homafírði. Pétur Einarsson
flugmálastjóri segir að þessir staðir
verði bomir saman og metnir með
tilliti til þess hlutverks sem vara-
flugvöllur þarf að gegna. Athuguð
yrðu aðflugsskilyrði, veðurfar og
landstærð. Síðan yrði reynt að velja
einn varaflugvöll á tæknilegum for-
Jóhann H. Jónsson, fram-
kvæmdastjóri flugvalladeildar
Flugmálastjómar, stýrir vinnu-
hópnum. Auk starfsmanna Flug-
málastjómar eru í honum fulltrúar
tilnefndir af Náttúruvemdarráði,
Veðurstofu íslands, Félagi íslenskra
atvinnuflugmanna og verkfræði-
stofu.
Rax tek-
ur ljós-
myndirá
færeysk
frímerki
PÓSTVERK Föroya hefur
ráðið Ragnar Axelsson Ijós-
myndara Morgunblaðsins til
að taka ljósmyndir á færeysk
frímerki. Ónnur stærsta
gjaldeyristekjulind Færey-
inga á eftir útflutningi
sjávarafurða er sala á
frímerkjum og verða myndir
Ragnars notaðar á frímerki
næstu fimm árin og í upplýs-
ingabæklinga, sem sendir eru
föstum kaupendum frímerkj-
anna.
íslendingurinn Eðvarð T. Jóns-
son er starfsmaður frímerkjadeild-
ar Póstverks Föroya. Hann sagði í
samtali við Morgunblaðið, að Fær-
eyingar legðu mikinn metnað í
frímerkjaútgáfuna, enda væru þeir
þekktir fyrir hana erlendis ásamt
grindadrápi. Nú hefði verið nauð-
synlegt að byggja upp safn
liAorvnm^ O oív 4-il Koco
VOIluwia IjVOIIIJ liuu Ug Wl
hefðu þeir fengið bezta manninn,
sem völ hefði verið á. Þeir hefðu
reyndar helzt kosið að fá Færey-
ing, en það hjálpaði til að Ragnar
ætti ættir að rekja til eyjanna.
Að sögn Eðvarðs hefur Ragnar
ferðast um eyjamar undanfama
daga og tekið myndir af kirkjum,
feijum, fískiskipum, mannlífínu og
sögufrægum stöðum. „Við væntum
okkur mjög góðs af starfí Ragnars
Axelssonar Síðan útgáfa fær-
eyskra frímerkja hófst fyrir 11
ámm, hefur mjög verið til hennar
vandað og svo verður áfram. Við
gefum út að meðaltali um Qórar
seríur á hverju ári og fastir kaup-
endur era um 80.000. Til saman-
burðar má geta þess, að fastir
kaupendur íslenzkra frímerkja era
um 15.000 og á hinum Norðurlönd-
unum er ijöldinn litlu meiri en hjá
okkur. Frímerki okkar era vinsæl
vegna þess hve falleg þau era og
gefa góða mynd af þjóðlífínu. Auk
þess fylgja hverri seríu ítarlegar
upplýsingar tengdar myndefni
merkjanna," sagði Eðvarð T. Jóns-
son.
Þorsteinn Pálsson ræddi við Steingrím Hermannsson í gær:
Viðræður ckki koiunar á híið
stig að hylli undir ríkisstjórn
ÞORSTEINN Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, boðaði Stem-
grím Hermannsson, formann Framsóknarflokksins, á sinn fund um
hádegisbilið í gær. Þorsteinn sagði fyrir fundinn með Steingrimi að
í framhaldi af viðræðum sinum við forystumenn Alþýðuflokksins á
föstudaginn hefði hann áhuga á að ræða við formann Framsóknar-
flokksins. Hann sagði að engin ákvörðun hefði verið tekin um frekari
viðræður, það yrði gert í framhi
„Ég held að þetta sé flókin staða.
Það sýndi sig strax eftir kosning-
amar og mér sýnist nú, þegar tekið
er á þessum formlegu viðræðum,
að það sama sé upp á teningnum.
Að mínu mati er hægt, ef vilji er
fyrir hendi, að mynda starfhæfa
ríkisstjóm, kannski af fleiri en einu
tagi, en viðræðumar era ekki komn-
ar á það stig, að það hylli undir
hana,“ sagði Þorsteinn.
Þorsteinn sagði að Sjálfstæðis-
flokkurinn hefði ekki tekið neina
ákvörðun um það hvaða stjómar-
mynstur væri æskilegast, spuming-
in væri um það hvaða tvo kosti
li af fundi hans með Steingrími.
flokkurinn myndi kjósa ef af for-
mlegum stjómarmyndunarviðræð-
um yrði. „Þessar viðræður sem við
eigum í núna miða að því að leiða
það í ljós. Ef Sjálfstæðisflokkurinn
verður í ríkisstjóm þarf tvo aðra
flokka til samstarfs og við eram
að reyna að leiða það í ljós með
þessum flokkum hvaða leiðir era
vænlegastar í því efni.“
Þorsteinn sagði að á grandvelli
þessara viðræðna myndi flokkurinn
meta hvort tilefni væri til formlegra
viðræðna um ákveðið stjómar-
mynstur og ef svo er þá hvers
konar. „Á þessu stigi er ekkert
það væri samstarfsgrandvöUur um
málefni milli þessara flokka. Það
var farið jrfír málasviðið frá A til Þ
og um sum mál fjallað allítarlega.
Um sum mál var nokkum veginn
samstaða, en um önnur talsverður
ágreiningur. Það er svo þess sem
viðræðumar leiðir að meta, að
fengnum upplýsingum, hvort hann
telur ágreiningsmálin innan marka
þess leysanlega eða ekki,“ sagði Jón
Baldvin.
bandalag milli Sjálfstæðisflokksins
og einhvers annars flokks. Við verð-
um að meta hvaða tvo flokka við
myndum kjósa að kalla til sam-
starfs, ef til kemur,“ sagði Þor-
steinn.
„Þetta vora fróðlegar viðræður,"
sagði Jón Baldvin Hannibalsson,
formaður Alþýðuflokksins, um við-
ræðumar við forystumenn Sjálf-
stæðisflokksins á föstudag.
„Tilgangurinn var að kanna hvort
Fegurðardrottning íslands kjörin á Broadway:
Tíu stúlkur keppa til úr-
slita um hvítasunnuhelgina
FEGURÐARSAMKEPPNI íslands 1987 verður haldin í veitinga-
húsinu Broadway föstudaginn 5. júní og mánudaginn 8. júní
næstkomandi. Tíu stúlkur keppa til úrslita og koma þær víðs
vegar af landinu. Auk þess sem Fegurðardrottning íslands 1987
verður krýnd fer einnig fram lqör F egurðardrottningar
Reykjavíkur 1987, bestu Ijósmyndafyrirsætunnar og vinsælustu
stúlkunnar, sem keppendur velja sjálfir úr sinum hópi.
Stúlkumar tíu sem keppa til
úrslita í keppninni eru: Anna
Margrét Jónsdóttir 19 ára
Reykjavík, Bergrós Kjartansdóttir
19 ára ísafírði, Brynhildur Gunn-
arsdóttir 20 ára Hafnarfirði, Fjóla
Grétarsdóttir 19 ára Ölfusi, Hildur
Guðmundsdóttir 19 ára Seltjam-
amesi, íris Guðmundsdóttir 19
ára Akureyri, Kristín Jóna Hilm-
arsdóttir 23 ára Keflavík, Magnea
Magnúsdóttir 19 ára Reykjavík,
Sigríður Guðlaugsdóttir 20 ára
Hafnarfirði og Þóra Birgisdóttir
18 ára Akureyri.
Kynningarkvöld verður föstu-
daginn 5. júní og munu keppendur
þá koma fram á kvöldkjólum og
sundbolum. Þá verða valdar og
krýndar vinsælasta stúlka keppn-
innar og besta ljósmyndafyrirsæt-
an, sem dómnefnd skipuð
blaðaljósmynduram tilnefnir.
Á Galakvöldi mánudaginn 8.
júní verða Fegurðardrottningar
íslands og Reykjavíkur krýndar
og verða þær valdar af sérstak-
lega skipaðri dómnefnd, en hana
skipa: Berglind Johansen fyrram
Fegurðardrottning íslands, Erla
Haraldsdóttir formaður Dans-
kennarasambands íslands, Frið-
þjófur Helgason ljósmyndari,
Hólmfríður Karlsdóttir fyrram
Fegurðardrottning heims, Olafur
Laufdal veitingamaður, Sigtrygg-
ur Sigtryggsson fréttastjóri og
Öm Guðmundsson ballettdansari
og framkvæmdastjóri íslenska
dansflokksins.