Morgunblaðið - 17.05.1987, Side 7

Morgunblaðið - 17.05.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD uxmxi i ■áill % w 1 •* 21:00 ISLENDINOAR ERLENDIS Gerður Thorberg og Ólafur Jónsson, öðru nafni Systa og Óli, hafa um árabil tekið íslenskum ferðalöngum í New York opnum örmum, en þau reka gistiheimili í grennd við Kennedy flugvöll. Hans Kristj- án Árnason spjallaði við þau um daginn og veginn. ANNAÐKVÖLD j** 20 50 FEROAÞÆ11IRNAT- ——I IONAL OEOORAPHIC iþessum forvitnilegum þáttum er ferðast heimshornanna á milli, landsvæði og lifnaðar- hættir kannaðir og fjallað um einstök náttúrufyrirbæri. og Olii KL 21:20 AFBRYÐISEMI (Jelousy). I þessari mynd eru sagðar þrjár sögur um afbrýði- semi. Með aðalhlutverk fara: Angie Dickinson, David Carrad- ine, Paul Michael Glaser, Richard Mulligan o. fl. Auglýsingasimi Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn færA þúhjð Heimillstaskjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 Fiölskyldukidir eins og þær gernst nllra bestar - og ódýrastar! Sumarhúsin í Danmörku halda ávallt stöðu sinni sem einn allra besti áfangastaður sem völ er á fyrir barnafjölskyldur. Stórgóð gisting, frábær sameiginleg aðstaða við sumarhúsin, nálægðin við Kaupmannahöfn, Tívolíið, Cirkus Benneweis, Dyrehavsbakken, Strikið og Ráðhústorgið, stórskemmtilegar skoðunarferðirtil Þýskalands, Lególands og víðar, ódýr bílaleigubíll frá Hertz og ótal margt fleira gerir Danmerkurferðina ógleymanlega fyrir alla fjölskylduna. Áralöng reynsla og gróin viöskipt: síðan trygging fyrir góðum aðbúnai ávísun á einstaklega hagstætt verð sem skýrustu máli um. _____________ --sfíSS* eru um leið okkartalar Dæmiomveri: 2 vikur í Karlslunde kr. 14.900- - jafnaðarverð fyrir hvern farþega, 5 saman í sumarhúsi, 2 fullorðnir og 3börn, 2ja-12ára. 2vikuríKarlslunde kr. 17.500.- - jafnaðarverð fyrir hvern farþega, 4 saman í sumarhúsi, 2 fullorðnir og 2börn, 2ia-12ára. 2 vikur í Gilleleje kr. 17.900.- - jafnaðarverð fyrir hvern farþega, 4 saman í sumarhúsi, 2 fullorðnir og 2börn, 2ja-12ára. 3 vikur í Karlslunde kr. 20.600.- - jafnaðarverð fyrir hvern farþega, 4 saman í sumarhúsi, 2 fullorðnir og 2börn, 2ja-12ára. 3 vikur í Gilleleje kr. 20.900.- - jafnaðarverð fyrir hvern farþega, 4 saman í sumarhúsi, 2 fullorönir og 2börn, 2ja-12ára. ‘SSSíSíi WT* Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • S ímar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.