Morgunblaðið - 17.05.1987, Síða 22

Morgunblaðið - 17.05.1987, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 Nýjar glæsilegar íbúðir í Hlíðunum Vorum að fá til sölu átta 3ja-6 herb. óvenju skemmtil. íb. í þessu nýja glæsil. húsi. 3ja herb. 85 fm íb. skiptast m.a. í anddyri, stofur, eldh., baðherb. og 2 rúmg. herb. Tvennar svalir. 6 herb. 160 fm íb. skiptast í 3-4 rúmg. herb., mjög stórar stofur með arni, 2 baðherb., eldh., þvottaherb., fataherb. og sérbaðherb. innaf hjónaherb. Tvennar sval- ir Innb. bílskýli í kj. fylgir íb. Afh. tilb. u. trév. í apríl ’88, lóð og sameign fullfrág. Teikn. og nánari uppl. veitir: ^iFASTEIGNA ^ MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Opið kl. 1-3 i Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. '* Vantar einbýlishús Höfum sérstaklega traustan kaupanda að ca 180 fm einbhúsi. Bílsk. ekki skilyrði en góður garður æskil. Húsið má þarfnast viðgerðar. Staðsetn. gjarnan í Vest- urbæ eða Þingholtum en aðrir staðir koma til greina. Bústaðir — simi 28911. Heimasímar sölumanna: 12488 og 20318 Vantar 4ra-5 herb. Hlíðar — Heimar — Vesturbær Höfum verið beðnir um að útvega rúmg. 3ja-5 herb. 100-130 fm íb. í Reykjavík. Mjög sterkar gr. í boði. Vantar nýbyggingar Vegna mikillar sölu hjá okkur undanfarið vantar okk- ur íbúðir í fjölbhúsum, raðhús og einbýli í byggingu. Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar. Gimli — Þórsgötu 26, sími 25099. Árni Stefónsson viðskiptafrœðingur. V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! 43307 641400 Opið kl. 1-3 Furugrund — 2ja Góð 65 fm íb. á 1. hæð. Tilb. u. trév. Afh. nú þegar. V. 1950 þ. Digranesvegur — 2ja Góð 60 fm íb. á jarðh. Allt sér. Hamraborg — 3ja Falleg 85 fm íb. á 2. hæð. Bílskýii. Útsýni. V. 3,2 m. Kársnesbraut — 3ja Mjög falleg íb. á 1. hæð ásamt aukah. og 35 fm óinnr. rými á jarðh. Laus 1.6. Borgarholtsbraut — 3ja Góð 100 fm íb. á jarðh. Allt sér. Grænatún — 3ja Góð 90 fm risíb. í tvíb. V. 2,7 m. Suðurhóiar — 4ra Falleg 110 fm íb. á 3. hæð. Ástún — 4ra Nýl. faileg 110 fm íb. á 1. hæð. Ásbraut — 4ra 110 fm endaíb. 36 fm bílsk. Hrísmóar — 4ra Nýl. 115 fm íb. á 3. hæð. Nýbýlav./Lundur — sérh. 150 fm 5 herb. hæð. V. 4,1 m. Hlaðbrekka — einb. 140 fm efri hæð ásamt 3ja herb. íb. á jarðhæð og 30 fm bílsk. Þinghólsbraut — einb. 190 fm ásamt 90 fm atvhúsn. Stóriteigur Mos. — einb. Mjög fallegt 130 fm hús á einni h. ásamt 28 fm bflsk. Ákv. sala. Fannafold — tvíb./parh. Önnur íb. 130 fm, hin ca 80 fm. Bílsk. fylgja báðum íb. Hentar vel fyrir hreyfihamlaða. Garðabær — parhús Ca 200 fm hús á tveimur hæð- um. Til afh. í haust. KiörByli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. LOFTKLÆÐNINGÁR Finnsku niðurhengdu loftin frd Lautex hafa nú þegar vakið verðskuldaða athygli og verið valin í margar íslenskar stórbyggingar. Mó þar helst nefna hús Seðlaþankans, Borgarteikhúsið, Holiday Inn hótelið og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Lautex loftin eru framleidd úr óli og stóli í fjólmörgum gerðum. Litamöguleikarnir eru ótrúlegir, því Lautex loftin fóst í yfir 600 litum. Gott verð. Mega hf. Hafnarhúsinu, Tryggvagöfu 17 Sími Ó22434 FAST0GNA5ALA VITASTlG 13 Fannafold — einbýli Einbhús á einni hæð 150 fm auk 24 fm bílsk. Á hæð- inni er stofa og borðstofa, skáli, 2 barnaherb., hjóna- herb., baðherb., þvottaherb., forstofa. Húsið skilast fullb. að utan með gleri í gluggum og svalahurðum í sept. Verð 3,8 millj Hönnun: Arkitektaþjónustan sf. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. +-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.