Morgunblaðið - 17.05.1987, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 17.05.1987, Qupperneq 28
MORGTJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 Sverrir Hermanns Söngkonan frábæra Bryndís Schram son) menntamála hljómsveit Jóns Sigurðssonar, ráðherra. Við komuna verður tekið á móti gestum með fordrykk og síðan vísað til sætis og sest til borðhalds. Matseðill: Rjómalögð rósinkálsúpa. Grilluð lambasteik. Kaffi og konfekt. Tískusýning undir stjóm Unnar Arngrímsdóttur, eldri borgarar sýna. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur vinsælustu lögin ykkar. Flosi Ólafsson Töframaðurinn leikari flytur ávarp. Baldur Brjánsson Vinsamlega tilkjmnið þátttöku í þessari kvöldskemmtun sem fyrst í veitingahúsið Broadway í síma 77500 daglega. Ath! Starfsfólk öldrunarstofnanna at- hugið að ef um hópa er að ræða, vinsamlega hafið samband í tíma. WaVT G*ÖV ;V.e# HIN GÖMLU KYNNI ELDRI BORGARAR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Frístælkeppnin 1987 áBroadway í kvöld: Frístælkeppni, förðun- arsýning, tískusýning FRÍSTÆLKEPPNIN 1987 verð- ur haldin í Broadway í kvöld, sunnudaginn 17. mai. Keppnin er haldin á vegum tímaritsins Hár og fegurð, en alls taka þátt í keppninni um 200 manns, kepp- endur, förðunarlistamenn og tískusýningarfólk. Frístælkeppnir í hárgreiðslu hafa tvisvar verið haldnar hér á landi áður, í Sjallanum á Akureyri og í Broadway í fyrra, en í frétt um keppnina segir að ætla megi að þessi keppni verði sú stærsta sem haldin hefur verið hér á landi í hársnyrtifaginu. Reglur eru frekar einfaldar þannig að hársnyrtifólk fái sem best að njóta sín. Dómarar eru bæði faglærðir og ófaglærðir. í keppninni í kvöld verða förðunar- listamenn með sérstaka sýningu og uppákomu og einnig verður tísku- sýning á sérstakan máta. Húsið opnar kl. 16.00 og stöðug dagskrá verður til kl. 23.00 en þá verða úrslit kynnt og afhending verðlauna fer fram. Kynnir verður Heiðar Jónsson. Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur. Vortónleikar Samkórs Tré- smiðafélags Reykjavíkur SAMKÓR Trésmiðafélags Reykjavíkur heldur sina árlegu vortónleika í dag, 17. maí, kl. 16.00 í Langholtskirkju. Á efnisskránni eru bæði innlend og erlend lög. Söngstjóri er Guðjón Böðvar Jónsson og undirleikari Lára Rafnsdóttir. Kórinn er nú að ljúka sínu 15. starfsári. Þann 26. mai heldur kórinn til Svíþjóðar og tekur þátt í 40 ára afmælissöng- móti sambands Sænskra verkalýð- skóra sem haldið verður í Stokkhólmi um næstu mánaðamót. Sölutjöld 17. júní 1987 í Reykjavík Þeir sem óska eftir leyfi til sölu úr tjöldum á 17. júní 1987 vinsamlegast vitji umsóknareyðublaða að Frikirkjuvegi 11, á skrifstofutima kl. 8.20 -16.15. Söluhafar þurfa að afla viðurkenningar Heilbrigðiseftiriits Reykjavíkur á sölutjöldunum og leyfi þess til sölu á viökvaemum neysluvörum. Athygli er vakin á þvi að Iþrótta- og tómstundaráö leigir út sölutjöld. Umsóknum sé skilað í síðasta lagi þriðjudaginn 2. júní kl. 16.15. (þrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. Veitingahúsið Broadway hefur undanfarin ár staðið fyrir skemmtidagskrá fyrir eldri borgara, sem hlotið hefur nafnið „HIN GÖMLU KYNNI". Þessi kvöld hafa vakið mikla ánægju og ávallt verið næg þátttaka. Nú hefur verið ákveðið að endurtaka þessi kvöld og mun fyrsta skemmtikvöldið verða fimmtudaginn 21. maí. Við óskum eftir áframhaldi á því góða samstarfi sem skapast hefur milli veitingahússins og öldrunarstofnana hér í Reykjavík og nágrenni. Húsið opnað kl. 18.00—23.30. Kynnir: Heiðursgestur: Hefur þú athugað hve margt hefur gerst sem auðveldar fólki að eign- ast góðan sumarbústað við sitt hæfi? Eininga-framleiðslu fylgja þessir kostir: • lægraverð • auðveldara og fljótlegra að reisa húsið • hægt að kaupa hús sem er mislangt komið, allt frá fokheldu til fullbúins • hægt að fá þaulvana menn frá framleiðanda til að vinna verk- ið allt; eða að hluta. Auk þess gefa einingahús kaupandanum kost á stærð og innréttingum að eigin ósk. Allt er þaulhugsað, af reyndum fagmönnum, í sumarbústöðunum frá okkur. Raunar er villandi að tala um sumarbústað - hús sem þessi kalla á tjöl- skylduna árið um kring. Verðið lækkar auðvitað um helming ef tvær Ijölskyldur slá saman. Og við bjóðum góða greiðsluskilmála. Er ekki einmitt kominn tími til að láta drauminn rætast? Hringdu að minnsta kosti strax, biddu um bækling - og frekari upplýsingar sem þú vilt fá. Skemmtidagskrá: SAMIAKtn HUSEININGAR LJ GAGNHEIÐ11 - 800 SELFOSSI SÍMI 99-2333
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.