Morgunblaðið - 17.05.1987, Page 34

Morgunblaðið - 17.05.1987, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 4 FLUG OG BILL Nú er kominn tími til að bregða undir sig betri hjólunum og fljúga til Luxem- borgar og rúlla um Evrópu fyrir lítinn pening. Terra býður einstaklega lágt verð á fluginu og bíllinn kostar sama og ekkert. Dæmi um Terruverð á f lugi og bíl fyrir 4 í tvær vikur: Fíat Panda: Ford Sierra: kr. 10.904 or. mann kr. 13.182 pr. mann Ford Fiesta: Ford Scorpio: kr. 11.326 pr. mann kr. 16.203 pr. mann Ford Escort: kr. 11.860 pr. mann Innifalið í verði er flug (KEF-LUX-KEF) og bíll með ótakmörkuðum akstri, kaskótryggingu og söluskatti. Öll verðin miðast við 2 fullorðna og tvö börn á aldrinum 2-12 ára. Hittu starfsfóik Terru að máli og það opnar þér dyr að töfrum Evrópu. GÓÐA FERÐ! Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100 Frá og með mánudeginum 18. maí til 1. september 1987 verður skrifstofa og auglýsingastofa Myndamóta h/f að Bolholti 6 opin frá kl. 8.30 til 16.30. MYNDAMÓT HF. SUMARTÍMI ÚTVARP/SJÓNYARP MÁNUDAGUR 18. maí 00.05 Nseturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vakt- ina. 6.00 í bítið. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veöri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breiðskífa vikunnar og leikin óskalög yngstu hlustendanna, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amster- dam og sakamálaþraut. 12.20 Hádegisfréttir 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Ottó nashyrningur" eftir Ole Lund Kirkegárd. Valdis Óskarsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntrimm — Jónína Bendiktsdóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Garðar Árnason talar um græn- metisrækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Gúvalik og verndar- gripirnir þrír" Séra Sigurjón Guðjónsson les sígenaævintýri í eigin þýðingu. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn — Þak yfir höfuðið. Umsjón: Kristinn Ágúst Frið- finnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (18). 14.30 fslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar 17.40 Torgið Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. Um daginn og veginn. Ing- ólfur Guðmundsson námsstjóri talar. 20.00 Númtímatónlist. 20.40 Efri árin Guðjón S. Brjánsson ræðir við Pétur Sigurösson fyrr- verandi alþingismann. (Áður útvarpað í þáttarööinni „( dagsins önn" 19. febrúar sl.) 21.10 Létt tónlist 21.30 „Þýtur i skóginum", saga eftir Vladimir Koro- lenko. Guðmundur Finnbogason þýddi. Kristján Franklín Magnús les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um sorg og sorgarvið- brögð. Þriðji þáttur af fjórum. Um- sjón: Gísli Helgason, Herdís Hallvarðsdóttir og Páll Eiriksson. 23.00 Kvöldtónleikar 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. © MÁNUDAGUR 18. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar A. Jónsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Jón Bald- vin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. Flosi Ólafsson flytur mánudags- hugvekju kl. 8.35.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.