Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 48
Ok. ™,'„„ .................... 48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna VELSMIÐJAN STEINAR g Hólmaslóó 8 — Slmi 20790 Járniðnaðarmenn eða menn vana járnsmíði vantar strax. Upplýsingar í síma 20790 á vinnutíma og í síma 22014 á kvöldin. Iðnverkamenn — aðstoðarmenn Getum bætt við okkur laghentum starfs- mönnum á verkstæði okkar. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Stál HÚSGÖGN Skúlagötu 61 sími 12987 Fiskvinna í Grundarfirði Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Hjúkrunarfræðingar — Ijósmæður Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmæður til sumarafleysinga og í framtíðarstörf. í boði er góð vinnuaðstaða og aðstoð við útvegun húsnæðis. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir um að hafa samband við hjúkrunarforstjóra í síma 92-4000, sem gefur allar nánari upp- lýsingar um launakjör og fleira. Framkvæmdastjóri. Aðstoðarmenn Óskum að ráða aðstoðarmenn til framtíðar- starfa. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 24260. = HÉÐINN S Sími24260. Rennismiðir Óskum eftir að ráða starfsfólk fyrir sumarið. Aðallega við snyrtingu, pökkun og rækju- vinnslu. Unnið er eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði til staðar. Verkstjórar gefa upplýsingar í síma 93-8687. Hraðfrystihús Grundarfjarðarhf. Óskum að ráða rennismiði til framtíðarstarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 24260. HÉÐINN Sími24260. Sölustarf Óskum að ráða starfsmann til sölustarfa í verslun okkar. Um er að ræða hálfsdags starf auk sumarafleysinga. Verslunarskólapróf eða starfsreynsla nauðsynleg. Hafið samband í síma 12987 milli kl. 16.00 og 18.00 næstu daga. husgogn Skúlagötu 61 sími 12987 Góður auglýsingateiknari Traust bókaforlag óskar eftir góðum auglýs- ingateiknara í lausavinnu til þess að hanna bækur, bæklinga og auglýsingar. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega sendi aug- lýsingadeild Mbl. umsókn merkta: „Bók — 594“ fyrir 5. júní nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavík Verslunarstarf Óskum að ráða nú þegar ungan röskan starfskraft til framtíðarstarfa í vélaverslun okkar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Góð laun í boði fyrir gott starfsfólk Okkur hjá Sláturfélagi Suðurlands vantar nú samstarfsfólk í lausar stöður hjá fyrirtækinu. Um er að ræða framtíðarstörf við framleiðslu á matvælum, í skinnaiðnaði og í SS-búðunum. Ný launakerfi SS tryggja duglegu starfsfólki góð laun og ýmis konar fríðindi. Hafðu samband við starfsmannastjóra okkar, Teit Lárusson, til að fá nánari upplýsingar um störfin, eða þú getur litið við á starfsmannahaldi SS, Frakkastíg 1 í dag sunnudag milli kl. 14 og 16. SLÁTURFÉLAG 4^ SUÐURLANDS Gagnfræðingar frá Flensborgarskóla 1962 og líka þið hin fædd 1945, sem voruð með okkur í skóla. Hittumst hress og kát í Hollywood föstu- dagskvöldið 22. maí kl. 22.00. Hælaskór Verð kr. 1.490.- Litir: Svartir, hvítir, kakhi. Stærðir: 35-41. Efni: Mjúkt leður. Póstsendum 5% staðgreiðsluaf láttur Ath.: Einnig mikið úrval af hælaskóm, ýmsar hælahædir. «9»—Éte VELTUSUNDI 1 21212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.