Morgunblaðið - 17.05.1987, Page 51

Morgunblaðið - 17.05.1987, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða í afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Hjúkrunarfræðingar Viljum ráða hjúkrunarfræðinga til sumaraf- leysinga og í fastar stöður. Nánari upplýsing- ar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 9622100. Starfsfólk á geðdeild Óskum að ráða eftirfarandi starfsfólk á geð- deild sjúkrahússins frá 1. júní: Starfsmenn: Um er að ræða störf í þrjá mánuði og til frambúðar. Krafist er góðrar almennrar menntunar, aðlögunarhæfni og góðrar framkomu. Æskileg reynsla. Störf sem tengjast fræðslu, umönnun eða handleiðslu. Sjúkraliða: Til sumarafleysinga. Starfsmenn í býtibúr: Um er að ræða 50% sumarafleysingastarf. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 20 ára fyrir ofangreind störf. Sjúkraliðar Sjúkrahúsið óskar eftir sjúkraliða nú þegar á hjúkrunardeild í Seli. Vinnutími 16.00-20.00. Umsóknir sendist á skrifstofu hjúkrunar- stjórnar. Nánari upplýsingar gefur Sonja Sveinsdóttir og í síma 9622100 frá kl. 13.00 til kl. 14.00 alla virka daga. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Trésmiðir óskast Óskum að ráða 2-4 röska trésmiði í uppslátt o.fl. nú þegar. Upplýsingar veitir Gunnar Helgason í síma 67100 og Sigurður Eggertsson í síma 611285. Trésmiðjan Smiðurhf. v/Stórhöfða. Framtíðarstarf Við leitum að ungum, lagtækum manni um tvítugt til starfa við klisjugerð. Viðkomandi verður þjálfaður í starfið. Mjög gott framtíðarstarf. Skilyrði er reglu- semi, ástundun, heiðarleiki og samvisku- semi, ásamt góðum meðmælum. Eiginhandar umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 20. maí. CtlÐNT IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: ★ Búsáhaldadeild. Heiisdags- og hlutastörf. ★ Herradeild. Vinnutími 13.00-18.30. Hér er um að ræða framtíðarstörf (ekki sum- arstörf). Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 83811 og á staðnum. A1IKLIG4RÐUR MARKAÐUR VIDSUND Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholt. Upplýsingar í síma 51880. Kennarar Kennara vantar að Egilsstaðaskóla. Meðal kennslugreina danska og raungreinar auk almennrar kennslu. Ódýrt húsnæði og önnur fyrirgreiðsla í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari í síma 97-1146 á skólatíma. Skólanefnd. PÓST- OG SÍMAMÁLAST0FNUNIN Rafeindavirki og tæknifræðingur óskast til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Einarsson yfirmaður línudeildar símstöðvarinnar í Reykjavík, Suðurlandsbraut 28, sími 91-26000. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmið fyrir einn við- skiptavina okkar. Rafeindavirkjar tæknimenn Óskum að ráða rafeindavirkja eða tækni- menn. Lifandi og skemmtilegt starf. Höfum á skrá úrvalslið til ýmissa starfa m. a.: Sölumenn, skrifstofufólk og afgreiðslu- fólk. ^yVETTVANGUR ^ STARFSMIDLUN Skólavörðustíg 12, sími623088. Sölumaður — sjávarafurðir Vaxandi fyrirtæki í sjávarútvegi vill ráða sölumann til starfa sem fyrst. Um er að ræða frystar sjávarafurðir fyrir erlendan markað. Þekking á sjávarútvegi nauðsynleg ásamt góðri tungumálakunnáttu. Viðkomandi þarf að geta stafað mjög sjálfstætt og vera til- búinn til ferðalaga erlendis. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 24. maí nk. Qjðntíónsson RÁÐC JÖF & RÁÐNIN CARÞJÓ N USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Garðabær Blaðbera vantar í Flatir, Lundir, Ásbúð og Brekkubyggð. Upplýsingar í síma 656146. Kennarar — kennarar Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður við grunnskólana á Akranesi: Við Grundaskóla sérkennara, raungreina- kennara, m.a. í tölvukennslu, tónmennta- kennara, smíðakennara og nokkra almenna kennara, einkum yngri barna. Upplýsingar veita skólastjóri Guðbjartur Hannesson, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2723, og yfirkennari Ólína Jónsdóttir, vinnusími 93-2811, heimasími 93-1408. Við Brekkubæjarskóla skólastjóra, sérkenn- ara, smíðakennara og almenna kennara. Upplýsingar veita skólastjóri Viktor Guð- laugsson, vinnusími 93-1388, heimasími 93-2820, og yfirkennari Ingvar Ingvarsson, vinnusími 93-2012, heimasími 93-3090. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Skólanefnd. Krabbameinsfélag íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu sameindalíffræð- ings/sameinda- erfðafræðings við nýstofnaða rannsóknastofu í sameinda- og frumulíffræði. Aðalviðfangsefni rann- sóknastofunnar á næstu árum munu verða rannsóknir á eðli brjóstakrabbameina. Um- sóknir skulu tilgreina náms- og starfsferil og fyrri vísindastörf. Ennfremur er þess óskað að umsækjendur geri grein fyrir hugmyndum sínum um rannsóknaverkefni sem tengjast aðalviðfangsefni rannsóknastofunnar. Stað- an verður veitt til þriggja ára í senn. Umsóknir skal senda fyrir 1. ágúst 1987 til forstöðumanns rannsóknastofunnar, dr. Helgu M. Ögmundsdóttur, Krabbameins- félagi íslands, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík, sem einnig veitir frekari upplýsingar (sími: 91-621414). Afgreiðslufólk Óska eftir fólki til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 19 ára. Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar í versluninni Lauga- vegi 44 milli kl. 17.00 og 18.00, mánudag og þriðjudag. Atvinnurekendur — fyrirtæki Hef opnað ráðningaþjónustu í Brautarholti 4. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09.00 til kl. 17.00, föstudaga frá kl. 09.00 til kl.16.00. Aðstoð — Ráðgjöf, Brautarholti 4, 105 Reykjavík. Sími91-623111.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.