Morgunblaðið - 24.05.1987, Síða 49

Morgunblaðið - 24.05.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAI 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur — fóstrur !!! Það vantar fóstrur í Hlíðaborg við Eskihlíð, strax eða eftir samkomulagi. Komið eða hringið og kynnið ykkur starfsemina. Lóa og Sesseija, forstöðumenn, sími20096. Norskt tréiðnaðar- fyrirtæki sem framleiðir flutningapalla og sumarbú- staði óskar eftir mögulegum söluaðila hér á landi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S100 — 8213“ fyrir 29. maí nk. Austurlenskur kokkur óskast Mjög góð vinnuaðstaða og góð laun í boði fyrir réttan aðila. Lysthafendur vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: “K - 8236“. „Au-pairK á íslandi 28 ára vel menntuð stúlka frá Venezúela, en búsett á Spáni óskar eftir að ráða sig sem „au-pair“ á gott íslenskt heimili í eitt ár. Frekari upplýsingarfást á spænsku aðalræð- ismannsskrifstofunni, Laugavegi 170, sími 695500. Húsvörður Árbæjarsókn óskar eftir að ráða húsvörð til starfa við hina nýju Árbæjarkirkju. Starfið veitist frá 1. september nk. Upplýsingar veitir sóknarprestur í viðtalstíma kl. 17.00-18.00 þriðjudaga til föstudaga, sími 82405. Sóknarnefnd. Siglinga- og fiskleitartæki Óskum eftir rafeindarvirkjum til viðhalds og uppsetninga á siglingatækjum, fiskleitar- tækjum og talstöðvum. R. Sigmundsson hf., Tryggvagötu 16, símar 12238og 12260. Garðabær Starfsfólk óskast nú þegar til umönnunar aldraðra. Upplýsingar í síma 656622 á skrifstofu okkar. Félagsmálaráð Garðabæjar. Afgreiðslustarf Óskum eftir afgreiðslumanni í varahlutaversl- un okkar. Framtíðarstarf kemur til greina. Vélarhf., Vatnagörðum 16, sími686120. Sumarmaður — verkstjórn Ungur maður óskast til vinnu og verkstjórnar við byggingu á Reykjavíkursvæðinu. Þarf að vera vanur byggingarvinnu og „reddingum". í boði eru góð laun og bíll m/bílsíma til afnota. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. maí nk. merktar: „A — 3603“. Heimilishjálp í Hafnarfirði Barngóð kona óskast sem fyrst til að halda heimili fyrir 2 drengi, 2ja og 6 ára, meðan foreldrar eru að vinna, virka daga frá kl. 8.30-17.30. Laun og sumarleyfi eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 54737. Sölumenn Fyrirtækið er ein glæsilegasta dömu- og herrafataverslun landsins. Starfið felst í þjónustu og sölu á mjög vönd- uðum dömu- og herrafatnaði ásamt öðrum tilfallandi verslunarstörfum í verslun þeirra í Kringlunni. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu frjálsmannlegir í framkomu, samvinnufúsir í góðum hópi og tilbúnir að læra allt um versl- un með gæðafatnað, sem er ætlaður nútímafólki. Æskilegur aldur er 20-30 ára. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí. Ráðningar verða frá og með 1. júlí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Auglýsingateiknari Stórt útgáfufyrirtæki óskar eftir fjölhæfum auglýsingateiknara með góða kunnáttu í prentiðnaði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Algjör trúnaður. Gijðnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Gistiheimili Gistiheimilið Dagsbrún á Skagaströnd vantar vanan mann í 4-6 vikur til að koma rekstrin- um af stað og þjálfa nýtt starfsfólk. Upplýsingar í símum 95-4690 og 95-4620. Auglýsingastjóri Eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði við- skipta og þjónustu vill ráða auglýsingastjóra til starfa. Hægt er að bíða til hausts eftir réttum aðila. Viðskiptamenntun á háskólastigi áskilin ásamt starfsreynslu á þessu sviði. Góð launakjör í boði. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Algjör túrnaður. CtUÐNI ÍÓNSSON RÁÐCJÖF RAÐN I NCARFJÓN LISTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Forstöðumaður Óskum að ráða forstöðumann tæknisviðs. Fyrirtækið er stór lánastofnun í Reykjavík. Starfssvið forstöðumanns: Dagleg stjórnun tölvudeildar. Fylgjast með þróun tölvumála og tillögugerð um fjárfestingar í vélbúnaði og hugbúnaði. Meta beiðnir um hugbúnað og breytingar, gera tillögur um forgangsröð- un verkefna. Meta og gera áætlun um þjálfun starfsmanna tölvudeildar. Innkaup á rekstr- arvörum tölvudeildar. Umsjón og eftirlit með viðhaldi á tölvubúnaði deildarinnar. Við leitum að manni með reynslu í stjórnun- arstörfum og/eða störfum við tölvur. Menntun í tölvunarfræðum frá Háskóla ís- lands eða sambærilegt nám. Framhalds- menntun á stjórnunarsviði æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Forstöðumaður tæknisviðs" til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 1. júní nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Gæðaeftirlit — forstöðumaður Framleiðendasamtök sem flytja út frystar sjávarafurðir óska að ráða forstöðumann gæðaeftirlits. Starfið felur í sér: - Stjórnun og skipulagningu gæðaeftirlits. - Söfnun og úrvinnslu upplýsinga. - Samskipti við erlenda kaupendur. Kröfur til umsækjenda: - Góð menntun á sviði matvælaframleiðslu. - Reynsla af stjórnunarstörfum. - Góð meðmæli. - Góð málakunnátta. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Gæðaeftirlit forstöðumaður" til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 1. júní nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Ferðaskrifstofustarf í London Ferðaskrifstofa í útjaðri London, sem sér- hæfir sig í ferðum til íslands og Grænlands, óskar eftir starfsmanni frá 1. sept. 1987. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku bæði skriflega og í talmáli. Einnig er mikilvægt að viðkomandi hafi góða reynslu og þekkingu á ferðamálum á íslandi. Húsnæði og góðum launum er heitið. Þeir sem áhuga hafa sendi skriflega umsókn til: Arctic Experience, 29 Nork Way, Banstead, Surrey SM7 1PB, England.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.