Morgunblaðið - 24.05.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 24.05.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAI 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur — fóstrur !!! Það vantar fóstrur í Hlíðaborg við Eskihlíð, strax eða eftir samkomulagi. Komið eða hringið og kynnið ykkur starfsemina. Lóa og Sesseija, forstöðumenn, sími20096. Norskt tréiðnaðar- fyrirtæki sem framleiðir flutningapalla og sumarbú- staði óskar eftir mögulegum söluaðila hér á landi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S100 — 8213“ fyrir 29. maí nk. Austurlenskur kokkur óskast Mjög góð vinnuaðstaða og góð laun í boði fyrir réttan aðila. Lysthafendur vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: “K - 8236“. „Au-pairK á íslandi 28 ára vel menntuð stúlka frá Venezúela, en búsett á Spáni óskar eftir að ráða sig sem „au-pair“ á gott íslenskt heimili í eitt ár. Frekari upplýsingarfást á spænsku aðalræð- ismannsskrifstofunni, Laugavegi 170, sími 695500. Húsvörður Árbæjarsókn óskar eftir að ráða húsvörð til starfa við hina nýju Árbæjarkirkju. Starfið veitist frá 1. september nk. Upplýsingar veitir sóknarprestur í viðtalstíma kl. 17.00-18.00 þriðjudaga til föstudaga, sími 82405. Sóknarnefnd. Siglinga- og fiskleitartæki Óskum eftir rafeindarvirkjum til viðhalds og uppsetninga á siglingatækjum, fiskleitar- tækjum og talstöðvum. R. Sigmundsson hf., Tryggvagötu 16, símar 12238og 12260. Garðabær Starfsfólk óskast nú þegar til umönnunar aldraðra. Upplýsingar í síma 656622 á skrifstofu okkar. Félagsmálaráð Garðabæjar. Afgreiðslustarf Óskum eftir afgreiðslumanni í varahlutaversl- un okkar. Framtíðarstarf kemur til greina. Vélarhf., Vatnagörðum 16, sími686120. Sumarmaður — verkstjórn Ungur maður óskast til vinnu og verkstjórnar við byggingu á Reykjavíkursvæðinu. Þarf að vera vanur byggingarvinnu og „reddingum". í boði eru góð laun og bíll m/bílsíma til afnota. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. maí nk. merktar: „A — 3603“. Heimilishjálp í Hafnarfirði Barngóð kona óskast sem fyrst til að halda heimili fyrir 2 drengi, 2ja og 6 ára, meðan foreldrar eru að vinna, virka daga frá kl. 8.30-17.30. Laun og sumarleyfi eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 54737. Sölumenn Fyrirtækið er ein glæsilegasta dömu- og herrafataverslun landsins. Starfið felst í þjónustu og sölu á mjög vönd- uðum dömu- og herrafatnaði ásamt öðrum tilfallandi verslunarstörfum í verslun þeirra í Kringlunni. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu frjálsmannlegir í framkomu, samvinnufúsir í góðum hópi og tilbúnir að læra allt um versl- un með gæðafatnað, sem er ætlaður nútímafólki. Æskilegur aldur er 20-30 ára. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí. Ráðningar verða frá og með 1. júlí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Auglýsingateiknari Stórt útgáfufyrirtæki óskar eftir fjölhæfum auglýsingateiknara með góða kunnáttu í prentiðnaði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Algjör trúnaður. Gijðnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Gistiheimili Gistiheimilið Dagsbrún á Skagaströnd vantar vanan mann í 4-6 vikur til að koma rekstrin- um af stað og þjálfa nýtt starfsfólk. Upplýsingar í símum 95-4690 og 95-4620. Auglýsingastjóri Eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði við- skipta og þjónustu vill ráða auglýsingastjóra til starfa. Hægt er að bíða til hausts eftir réttum aðila. Viðskiptamenntun á háskólastigi áskilin ásamt starfsreynslu á þessu sviði. Góð launakjör í boði. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Algjör túrnaður. CtUÐNI ÍÓNSSON RÁÐCJÖF RAÐN I NCARFJÓN LISTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Forstöðumaður Óskum að ráða forstöðumann tæknisviðs. Fyrirtækið er stór lánastofnun í Reykjavík. Starfssvið forstöðumanns: Dagleg stjórnun tölvudeildar. Fylgjast með þróun tölvumála og tillögugerð um fjárfestingar í vélbúnaði og hugbúnaði. Meta beiðnir um hugbúnað og breytingar, gera tillögur um forgangsröð- un verkefna. Meta og gera áætlun um þjálfun starfsmanna tölvudeildar. Innkaup á rekstr- arvörum tölvudeildar. Umsjón og eftirlit með viðhaldi á tölvubúnaði deildarinnar. Við leitum að manni með reynslu í stjórnun- arstörfum og/eða störfum við tölvur. Menntun í tölvunarfræðum frá Háskóla ís- lands eða sambærilegt nám. Framhalds- menntun á stjórnunarsviði æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Forstöðumaður tæknisviðs" til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 1. júní nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Gæðaeftirlit — forstöðumaður Framleiðendasamtök sem flytja út frystar sjávarafurðir óska að ráða forstöðumann gæðaeftirlits. Starfið felur í sér: - Stjórnun og skipulagningu gæðaeftirlits. - Söfnun og úrvinnslu upplýsinga. - Samskipti við erlenda kaupendur. Kröfur til umsækjenda: - Góð menntun á sviði matvælaframleiðslu. - Reynsla af stjórnunarstörfum. - Góð meðmæli. - Góð málakunnátta. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Gæðaeftirlit forstöðumaður" til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 1. júní nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Ferðaskrifstofustarf í London Ferðaskrifstofa í útjaðri London, sem sér- hæfir sig í ferðum til íslands og Grænlands, óskar eftir starfsmanni frá 1. sept. 1987. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku bæði skriflega og í talmáli. Einnig er mikilvægt að viðkomandi hafi góða reynslu og þekkingu á ferðamálum á íslandi. Húsnæði og góðum launum er heitið. Þeir sem áhuga hafa sendi skriflega umsókn til: Arctic Experience, 29 Nork Way, Banstead, Surrey SM7 1PB, England.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.