Morgunblaðið - 24.05.1987, Side 55

Morgunblaðið - 24.05.1987, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Góðar aukatekjur — fleiri verkefni Vantar þig aukatekjur eða fleiri verkefni fyrir fyrirtækið ? Láttu þá skrá þig. Við skráum í tölvur okkar hverskonar starfsemi og þjón- ustu. Við köllum þessa starfsemi Gulu línuna. Þeir sem þurfa á starfsemi þinni að halda hringja í okkur og við bendum á þig. Rétt eins og þjónustuauglýsingar eða gulu síðurnar í símaskránni nema mun fullkomn- ara og alltaf við hendina í síma 623388 — mundu það 623388. Gula línan geymir auglýsinguna. Hringdu og bjóddu fram starfskrafta þína, þekkingu þína. Á þennan hátt aflar þú góðra aukatekna. Skráningargjaldið er aðeins 750.- krónur fyrir mánaðar skráningu. Síminn er 623388 og þegar að hann er á tali 622288, 20340 og 23660. Hringdu í starfsfólkið í Miðlun, við verðum við símann sunnudag frá 14.00-18.00 og alla næstu viku frá 9.00- 22.00. Við höfum ekki síst áhuga á eftirfarandi: Skrifstofuþjónusta Vilt þú taka að þér í frítímanum að vélrita, skrá inn á tölvur, þýða af eða á erlend tungu- mál eða veita aðra skrifstofuþjónustu ? Hafðu samband við Gulu línuna síma 623388. Hentar vel fyrir heimavinnandi fólk. Ánamaðkar Vissir þú að hægt er að drýgja tekjurnar með tínslu á ánamöðkum ? Skráðu þig hjá Gulu línunni. Veiðimenn spyrja okkur, við vísum á þig. Viðhald fasteigna Ert þú iðnaðarmaður eða handlaginn fram- kvæmdamaður sem vilt bæta við þig verkefn- um við viðhald á fasteignum ? Trésmíðar, flísalagnir, teppalagnir, raflagnir, hreingern- ingar o.s.fr. allt á þetta heima í gagnabanka Gulu línunnar. Hringdu strax í síma 623388 og láttu skrá þig. Þegar húseigendur spyrja þá bendum við á þig. Garðvinna Ert þú garðyrkjumaður sem getur bætt við sig verkefnum eða eitilharður strákgutti sem eru til í að nota frítímann í sumar í að slá garða ? Láttu þá skrá þig — strax í síma 623388. Það er síminn hjá Gulu línunni. Vélaleiga og verk- legar f ramkvæmdir Starfrækir þú vélaleigu eða viljir þú hreinsa timbur í frítímanum — hringdu þá í Gulu línuna 623388 og láttu skrá þig. Við auglýsum, húseigendur spyrja okkur — við bendum á þig. Ýmis þjónusta við bifreiðar Rekur þú verkstæði, stillingaþjónustu, hjól- barðaverkstæði eða aðra þjónustu við bif- reiðar ? Láttu þá skrá þig. Hefur þú áhuga á að nota frítímann í að ná í aukatekjur, bóna bíla, stilla vélar eða taka að þér að skipta um dekk ? Hafðu þá samband og láttu skrá þig hjá Gulu línunni. Bíleigendur spyrja okkur — við bendum á þig. Kennsla og námskeið Ert þú kennari eða forstjóri Stjórnunarfélags íslands ? Vilt þú leiðbeina eða bjóða nám- skeið ? Þeir sem leita eftir fræðslu hringja í Gulu línuna síma 623388 — við bendum á þig. Ægisgötu 7, Pósthólf 155, 121 Reykjavik. Simi 91*622288. Miölun starlar aö alþjóölegri upplysmgaþjónustu. Viö veitum aögang aö ótæmandi magni upplýsinga og gerum notkun þeirra markvissa. Miölun - nauösyn i nútima þjóðfélagi Aöili aö FIBEP, Fédóration Internationale des Bureaux d'Extraits de Presse Vana tækjamenn vantar strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210 eða á Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundursf. Lyftaramenn og menn til almennrar verkamannavinnu vantar hjá Faxamarkaðnum hf. Upplýsingar í síma 623080 í vinnutíma. Kaffiumsjón Við erum 60 starfsmenn hjá traustu og fram- sæknu fyrirtæki og leitum eftir starfskrafti á aldrinum 35-50 ára til að koma til okkar í 3-4 tíma á dag f.h. og hella á könnuna og færa okkur kaffi. Notalegt og þægilegt umhverfi. Umsóknir merktar: „K — 2410“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrri 28. maí. FJÓRÐUNGSSJUKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Meinatæknar — meinatæknar Óskum að ráða nú þegar: ★ Meinatækna Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Starfsmann vantar til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunn- átta áskilin. Embætti ríkissaksóknara, Hverfisgötu 6, sími25250. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir Félagsráðgjafar óskast Lausar eru stöður félagsráðgjafa við hverfa- skrifstofur fjölskyldudeildar í Vonarstræti 4 og Síðumúla 34. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, eigi síðar en 8. júní nk. Atvinnurekendur — fyrirtæki Hef opnað ráðningaþjónustu í Brautarholti 4. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09.00 til kl. 17.00, föstudaga frá kl. 09.00 til kl. 16.00. Aðstoð — Ráðgjöf, Brautarholti 4, 105 Reykjavík. Sími91-623111. MAURTrZBERGSTIFTELSEN óskar eftir starfsfólki í einum failegasta skerjagarði austan Norrköping liggur höllin Mauritz- berg. Síðan í ágúst 1986 hefur hér veriö starfrækt meðferðarheimili að Minnesotafyrirmynd, fyrir sjúklinga sem eiga við áfengisvanda að stríða. Æ fleiri leita nú til okkar og erum við því í örum vexti og þurfum nauðsynlega að bæta við okkur starfsfólkl. Fljótlega mun 1. árs samn- ingur dagskrárstjóra okkar renna út og er hann á förum heim til Bandaríkjanna og vantar okkur því staðgengii frá og með haustinu. Við leitum að Dagskrárstjóra (Program Director) mennt- uðum í Minnesotaaðferðinni og með reynslu frá meðferðarstofnun sem hefur hagnýtt sér þessa aðferð. Fjölskylduráðgjafa (Family Counselor) menntuðum í Minnesotaaðferðinni. Áfengisráðgjafa menntuðum í Minnesotaað- ferðinni. Nema í áfengisráðgjöf sem fær sína þjálfun hjá okkur. Þessu starfi fylgir viðurkenning/ prófskírteini. Svör óskast send til: MAURITZBERGSSTIFTELSEN: MAURITZBERG SLOTT, 610 24 Vikbolandet, Sweden. Sími: 9046 125 - 50100. Endurbirt v/leiðréttinga. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunarfræðingur óskast á svæfingadeild Landspítalans, hluta- starf í dagvinnu. Sérmenntun ekki skilyrði. Einnig óskast svæfingahjúkrunarfræðingur til starfa nú þegar. Hjúkrunarfræðingur óskast á gjörgæsludeild nú þegar. Boðið er upp á aðlögunartíma og fræðslu. Hjúkrunarfræðingar óskast á handlækningadeild 3. 11G, nú þeg- ar. Unnið þriðju hverja helgi og boðið upp á aðlögunartímabil. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúk- runarforstjóri í síma 29000. Símavörður óskast í sumarafleysingar á símstöð Land- spítalans. Vaktavinna. Upplýsingar gefur varðstjóri í símstöð Land- spítalans í síma 29000. Meinatæknir óskast til starfa á Vífilsstaðaspítala nú þegar eða frá 1. júlí nk. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 42800. Skrifstofumaður óskast á skrifstofu Blóðbankans nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 29000. Reykjavík, 24. maí 1987.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.