Morgunblaðið - 24.05.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 24.05.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Góðar aukatekjur — fleiri verkefni Vantar þig aukatekjur eða fleiri verkefni fyrir fyrirtækið ? Láttu þá skrá þig. Við skráum í tölvur okkar hverskonar starfsemi og þjón- ustu. Við köllum þessa starfsemi Gulu línuna. Þeir sem þurfa á starfsemi þinni að halda hringja í okkur og við bendum á þig. Rétt eins og þjónustuauglýsingar eða gulu síðurnar í símaskránni nema mun fullkomn- ara og alltaf við hendina í síma 623388 — mundu það 623388. Gula línan geymir auglýsinguna. Hringdu og bjóddu fram starfskrafta þína, þekkingu þína. Á þennan hátt aflar þú góðra aukatekna. Skráningargjaldið er aðeins 750.- krónur fyrir mánaðar skráningu. Síminn er 623388 og þegar að hann er á tali 622288, 20340 og 23660. Hringdu í starfsfólkið í Miðlun, við verðum við símann sunnudag frá 14.00-18.00 og alla næstu viku frá 9.00- 22.00. Við höfum ekki síst áhuga á eftirfarandi: Skrifstofuþjónusta Vilt þú taka að þér í frítímanum að vélrita, skrá inn á tölvur, þýða af eða á erlend tungu- mál eða veita aðra skrifstofuþjónustu ? Hafðu samband við Gulu línuna síma 623388. Hentar vel fyrir heimavinnandi fólk. Ánamaðkar Vissir þú að hægt er að drýgja tekjurnar með tínslu á ánamöðkum ? Skráðu þig hjá Gulu línunni. Veiðimenn spyrja okkur, við vísum á þig. Viðhald fasteigna Ert þú iðnaðarmaður eða handlaginn fram- kvæmdamaður sem vilt bæta við þig verkefn- um við viðhald á fasteignum ? Trésmíðar, flísalagnir, teppalagnir, raflagnir, hreingern- ingar o.s.fr. allt á þetta heima í gagnabanka Gulu línunnar. Hringdu strax í síma 623388 og láttu skrá þig. Þegar húseigendur spyrja þá bendum við á þig. Garðvinna Ert þú garðyrkjumaður sem getur bætt við sig verkefnum eða eitilharður strákgutti sem eru til í að nota frítímann í sumar í að slá garða ? Láttu þá skrá þig — strax í síma 623388. Það er síminn hjá Gulu línunni. Vélaleiga og verk- legar f ramkvæmdir Starfrækir þú vélaleigu eða viljir þú hreinsa timbur í frítímanum — hringdu þá í Gulu línuna 623388 og láttu skrá þig. Við auglýsum, húseigendur spyrja okkur — við bendum á þig. Ýmis þjónusta við bifreiðar Rekur þú verkstæði, stillingaþjónustu, hjól- barðaverkstæði eða aðra þjónustu við bif- reiðar ? Láttu þá skrá þig. Hefur þú áhuga á að nota frítímann í að ná í aukatekjur, bóna bíla, stilla vélar eða taka að þér að skipta um dekk ? Hafðu þá samband og láttu skrá þig hjá Gulu línunni. Bíleigendur spyrja okkur — við bendum á þig. Kennsla og námskeið Ert þú kennari eða forstjóri Stjórnunarfélags íslands ? Vilt þú leiðbeina eða bjóða nám- skeið ? Þeir sem leita eftir fræðslu hringja í Gulu línuna síma 623388 — við bendum á þig. Ægisgötu 7, Pósthólf 155, 121 Reykjavik. Simi 91*622288. Miölun starlar aö alþjóölegri upplysmgaþjónustu. Viö veitum aögang aö ótæmandi magni upplýsinga og gerum notkun þeirra markvissa. Miölun - nauösyn i nútima þjóðfélagi Aöili aö FIBEP, Fédóration Internationale des Bureaux d'Extraits de Presse Vana tækjamenn vantar strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210 eða á Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundursf. Lyftaramenn og menn til almennrar verkamannavinnu vantar hjá Faxamarkaðnum hf. Upplýsingar í síma 623080 í vinnutíma. Kaffiumsjón Við erum 60 starfsmenn hjá traustu og fram- sæknu fyrirtæki og leitum eftir starfskrafti á aldrinum 35-50 ára til að koma til okkar í 3-4 tíma á dag f.h. og hella á könnuna og færa okkur kaffi. Notalegt og þægilegt umhverfi. Umsóknir merktar: „K — 2410“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrri 28. maí. FJÓRÐUNGSSJUKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Meinatæknar — meinatæknar Óskum að ráða nú þegar: ★ Meinatækna Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Starfsmann vantar til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunn- átta áskilin. Embætti ríkissaksóknara, Hverfisgötu 6, sími25250. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir Félagsráðgjafar óskast Lausar eru stöður félagsráðgjafa við hverfa- skrifstofur fjölskyldudeildar í Vonarstræti 4 og Síðumúla 34. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, eigi síðar en 8. júní nk. Atvinnurekendur — fyrirtæki Hef opnað ráðningaþjónustu í Brautarholti 4. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09.00 til kl. 17.00, föstudaga frá kl. 09.00 til kl. 16.00. Aðstoð — Ráðgjöf, Brautarholti 4, 105 Reykjavík. Sími91-623111. MAURTrZBERGSTIFTELSEN óskar eftir starfsfólki í einum failegasta skerjagarði austan Norrköping liggur höllin Mauritz- berg. Síðan í ágúst 1986 hefur hér veriö starfrækt meðferðarheimili að Minnesotafyrirmynd, fyrir sjúklinga sem eiga við áfengisvanda að stríða. Æ fleiri leita nú til okkar og erum við því í örum vexti og þurfum nauðsynlega að bæta við okkur starfsfólkl. Fljótlega mun 1. árs samn- ingur dagskrárstjóra okkar renna út og er hann á förum heim til Bandaríkjanna og vantar okkur því staðgengii frá og með haustinu. Við leitum að Dagskrárstjóra (Program Director) mennt- uðum í Minnesotaaðferðinni og með reynslu frá meðferðarstofnun sem hefur hagnýtt sér þessa aðferð. Fjölskylduráðgjafa (Family Counselor) menntuðum í Minnesotaaðferðinni. Áfengisráðgjafa menntuðum í Minnesotaað- ferðinni. Nema í áfengisráðgjöf sem fær sína þjálfun hjá okkur. Þessu starfi fylgir viðurkenning/ prófskírteini. Svör óskast send til: MAURITZBERGSSTIFTELSEN: MAURITZBERG SLOTT, 610 24 Vikbolandet, Sweden. Sími: 9046 125 - 50100. Endurbirt v/leiðréttinga. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunarfræðingur óskast á svæfingadeild Landspítalans, hluta- starf í dagvinnu. Sérmenntun ekki skilyrði. Einnig óskast svæfingahjúkrunarfræðingur til starfa nú þegar. Hjúkrunarfræðingur óskast á gjörgæsludeild nú þegar. Boðið er upp á aðlögunartíma og fræðslu. Hjúkrunarfræðingar óskast á handlækningadeild 3. 11G, nú þeg- ar. Unnið þriðju hverja helgi og boðið upp á aðlögunartímabil. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúk- runarforstjóri í síma 29000. Símavörður óskast í sumarafleysingar á símstöð Land- spítalans. Vaktavinna. Upplýsingar gefur varðstjóri í símstöð Land- spítalans í síma 29000. Meinatæknir óskast til starfa á Vífilsstaðaspítala nú þegar eða frá 1. júlí nk. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 42800. Skrifstofumaður óskast á skrifstofu Blóðbankans nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 29000. Reykjavík, 24. maí 1987.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.