Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 í DAG er sunnudagur 31. maí, sem er 155. dagur árs- ins 1987. Sjötti sd. eftir páska. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.37 og síðdegisflóð kl. 20.54. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.26 og sólarlag kl. 23.27. Sólin er í hádegisstað f Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 16.44. (Almanak Háskól- ans.) Vitið þór ekki að líkami yðar er musteri heilags anda sem í yður er og þér hafið frá guði? (1. Kor. 6, 19.) 1 2 3 4 ■' ■ 6 7 8 9 u- 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — I stirðbusi, 5 svik, 6 fuglinn, 9 sefa, 10 frumefni, 11 reið, 12 elska, 13 kona, 16 fæða, 17 kroppaði. LÓÐRETT: — 1 sérviskan, 2 grfskur bókstafur, 3 smáfríð, 4 starfið, 7 'nnhverfa iiandar, 8 greinir, 12 mannsnafns, 14 náms- grein, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I segg, 5 Jóti, 6 ijól, 7 fa, 8 krafa, 11 vá, 12 egg, 14 aðal, 16 raular. LÓÐRÉTT: - 1 skrökvar, 2 gjóla, 3 gólk, 4 fita, 7 fag, 9 ráða, 10 fell, 13 gær, 15 au. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ ára afmæli. A morg- ÖU un, mánudaginn 11. júní, er Komelía Jóhanns- dóttir frá Siglufirði, nú vistmaður á DAS, Hrafn- istu, hér í Reykjavík áttræð. Hún ætlar að taka á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50, í dag, sunnudag, eftir kl. 16. FRÉTTIR________________ RÚMHELGA vika byrjar í dag. Samkvæmt Stjömu- fræði/Rímfræði er rúmhelga vika vikan fyrir hvítasunnu. Nafnskýring er óviss segir þar. En bætt er við: Líklega andstæða við helgu viku. í dag er Alþjóða barnadagur- inn. SÉRFRÆÐINGAR. í til- kynningu í Lögbirtingablaði nú frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt Ragnari Daní- elssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í al- mennum lyflækningum með hjartalækningar sem undir- grein, hér á landi. — Einnig hefur ráðuneytið veitt Sig- urði S. Sigurðssyni lækni leyfí til að starfa sem sér- fræð- ingur í svæfingalæknisfræði og veitt Birai Marinó Rögn- valdssyni eand. odont. leyfí til að stunda hér tannlækn- ingar. Á SEYÐISFIRÐI hefur sr. Magnús Björa Björasson sóknarprestur þar fengið lausn frá embætti sóknar- prests í Seyði sfj arðarpresta- kalli, að eigin ósk. Það er dóms- og kirkjumálaráðu- neytið sem tilkynnti þetta í nýlegu Lögbirtingablaði. Hættir hann störfum hinn 1. ágúst næstkomandi. STOFNUN Sigurðar Nor- dals. Menntamálaráðuneytið auglýsir í nýlegu Lögbirtinga- blaði lausa stöðu forstöðu- manns stofnunarinnar og er umsóknarfrestur til 1. júlí næstkomandi. Segir að ráðið verði í stöðuna til 3—5 ára. í auglýsingunni er gerð grein fyrir hlutverki stofnunarinn- ar. Skuli umsækjendur hafa lokið kandidatsprófi eða sam- bærilegu prófí í einhverri grein hugvísinda og lagt sér- staka stund á íslensk fræði m.m. ÁFENGISVARNAR- NEFND kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði halda sameig- inlegan aðalfund á Hallveig- arstöðum nk. þriðjudags- kvöld, 2. júní, kl. 20. SPORTBÁTAEIGENDA- FÉLAGIÐ Snarfari heldur vorfund í félagsheimili sínu nk. miðvikudag, 3. júní, kl. 20.30. Formaður félagsins er Árni Ólafur Lárusson. FRÁ HÖFNINNI___________ f GÆR hafði Stapafell sem kom á föstudag farið aftur á ströndina. í dag, sunnudag, er ArnarfeU væntanlegt að utan. BLÖÐ OG TÍMARIT MERKI krossins, 2. hefti 1987, er komið út. Efni þess er þetta: „Ad limina“-fundur í Róm, frásögn séra A. George; Ræða Jóhannesar Páls II páfa á þeim fundi; Tómas More, eftir E.E. Reyn- olds; Hvað er íkon?, lýsing á gerð íkona, úr Orthodox News, auk þess bókafréttir. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Baraa- spítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Aust- urbæjarapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Mel- haga 20—22. Reykjaví- kurapótek, Austurstræti 16. Háaleitisapótek, Austurveri. Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholts- vegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Amarbakka 4—6. Kópavogs- apótek, Hamraborg 11. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Heildv. Júlíusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Það þýðir ekkert að vera að æsa sig yfir þessu, góði minn. Það eru alltaf að ganga ein- hverjar skitapestir í borginni... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. maí til 4. júní er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. '_œkna8tofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini. Tannlæknafól. fslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistasring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím8vari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tfmum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfói. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamea: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardnga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að strföa, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöóin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadaild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Foaavogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Qrenaáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilauverndarstöAln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshntlA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilastaAaapftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Inknishéraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóóminjasafniÖ: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga“. Ustaeafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnió Akurayrí og Héraösskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaóasafn, Bústaöakirkju, sími 36260. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg- arbókasafn í GerÓubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýníng í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Siguróssonar ( Kaupmannahöfn er opið míð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóóminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirói: Lokaö fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavfk slmi 10000. Akureyri simi 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjevik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tii 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vest- urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17. 30. Varmáríaug ( MoefelleeveK: Opln ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópevoge: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrer er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slml 23260. Sundlaug Seftjemamees: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.