Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 ÆTLARÞU AÐ SÆKJAUM HÚSNÆÐISLÁN ? HÉR ERU NOKKUR GRUNDVALLARATRIÐI FYRIR VÆNTANLEGA UMSÆKJENDUR • Undirbúöu vel kaupin eða bygginguna. Gerðu eins nákvæmar áætlanir fram í tímann og þú getur. • Byrjaðu tímanlega að leggja fé til hliðar. Semdu um reglubundinn sparnað í ákveðinn tíma við banka eða sparisjóð, og lán í kjölfarið. • Kynntu þér lán Húsnæðisstofnunar, lánsrétt þinn, lánskjörin og afgreiðslumáta lánsins. • Fáðu viðtal hjá ráðgjafastöð Húsnæðisstofnunar. Leggðu fyrirætlanir þínar fyrir starfsfólk hennar, leitaðu álits og fáðu ráðleggingar. • Sendu stofnuninni umsókn um lán. Gættu þess vandlega að öll tilskilin gögn og fylgiskjöl fylgi með. Ef þau vantar, getur það valdið umtalsverðum töfum á afgreiðslu umsóknar þinnar. • Hafir þú lánsrétt, berst þér lánsloforð frá okkur þar sem tilgreind er hámarkslánsfjárhæð og hvenær lánið kemur til útborgunar. Hafðu hugfast, að lánsloforðið þitt er aðeins gilt gagnvart þér, þ.e. þeim sem það er stílað á, enda byagist það alfarið á réttindum þínum hjá okkur. Það er því ógilt gagnvart öllum öðrum og er ekki framseljanlegt gagnvart þriðja aðila. • EKKI aðhafast neitt á fasteignamarkaðnum fyrr en þú hefur fengið skriflegt lánsloforð í hendur. • Þú skalt HVORKI KAUPA NÉ SELJA fyrr en lánsloforð liggur fyrir. • í lánsloforðinu eru útborgunardagar lánsins tilgreindir. Þess vegna getur þú auðveldlega miðað innborganir í kaupsamningi við útborgunardaga lánsins. Það er öruggast fyrir bæði kaupendur og seljendur. • 3 MÁNUÐUM FYRIR ÚTBORGUN LÁNSINS þarftu helst að hafa sent okkur öll tilskilin gögn. Gættu þess að kynna þér tímanlega hver þau eru. Oftast er um að ræða kaupsamning, teikningu, fokheldisvottorð og vottorð um vátryggingu. HAFÐU ÞESSI GRUNDVALLARATRIÐI í HUGA ÞEGAR ÞÚ UNDIRBÝRÐ STÓRA SKREFIÐ. KAPP ER BEST MEÐ FORSJÁ! Gangi þér vel! P.S. Þú ættir að geyma auglýsinguna. c§=>Húsnæðisstofnun ríkisins Hafnfirðingar Höfum fengið til sölu 2ja-3ja herbergja íbúðir fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri er hafa að minnsta kosti búið þrjú ár í Hafnarfirði. Um er að raeða 1. bygging- aráfanga (4ra hæða blokk). Hafnarfjarðarbær hefur þegar keypt hluta byggingarinnar undir ýmiss konar þjónustu sem bærinn mun veita, m.a. læknisþjón- ustu og fleira. Stefnt er að því að afhenda íbúðirnar fullbúnar að innan í júní 1988. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson, hrl., Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sími 51500. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR: 35300 - 35522 ~ 35301 SELJENDUR ATHUGIÐ Vegna mikillar sölu síðustu daga óskum við eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá Meðal annars 300 fm einbýli á einni eða tveim- ur hæðum í grennd við Stjörnugróf og 3ja herb. íb. í Háaleitishverfi fyrir mjög fjársterka kaup- endur. Rauðarárst. — einstklib. Mjög snotur íb. í kj. Ákv. sala. Verð 700 þús. Seilugrandi — 2ja herb. Glæsil. íb. á jaröhæö. SuÖursv. Vandaö- ar innr. Asparfell — 2ja herb. Mjög vönduö og vel meÖ farin íb. á 7. hæð. Suöursv. Glæsil. útsýni. Maríubakki — 3ja Góö íb. á 3. hæö meö þvottaherb. og búri innaf eldh. Suöursv. Mjög lítiö áhv. Ránargata — 3ja Góö 3ja herb. íb. á 2. hæö. Kleppsvegur við Sundin Góö 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Parket á gólfum. Glæsil. útsýni. Kleppsvegur — 5 herb. Stórglæsil. endaíb. á 3. hæð. Skiptist í 4 svefnherb., mjög stóra stofu og gott eldh. Frábær eign. Mikiö útsýni. Seljabraut — raðhús Mjög gott endaraöhús á þremur hæö- um. Skiptist m.a. í 5 herb. og góöa stofu. Bílskýli. Eignin er að mestu fullfrág. Engjasel — raðhús Mjög vandaö og skemmtil. raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskýli. Húsiö skiptist m.a. í 5 svefnherb., flísal. baö og gestasnyrtingu, 2 stofur. Tvennar svalir. Mögul. á aö taka ca 2ja-4ra herb. íb. uppí kaupverð. Vogatunga — raðhús Glæsil. ca 250 fm 2ja hæða raöhús á þessum fallega útsýnisstaö í Kópav. í húsinu eru 2 íb. Ekkert áhv. Ákveöin bein sala. Ingólfsstræti — einb. Mjög snoturt og velumgengið bárujkl. timburh. sem skiptist í kj. og 2 hæðir. í húsinu eru m.a. 4 herb., 2 stofur, eldh. o.fl. Góður bílsk. fylgir eigninni. Ekkert áhv. Skólavörðust. — einb. Gamalt samt. 120 fm einb. er skiptist í kj., hæö og ris og stendur á 200 fm eignarlóð. Byggingarr. fyrir hendi fyrir fjórar hæöir. Ekkert áhv. Frábær greiöslukj. Hæðarsel — einb. Glæsil. ca 300 fm einb. á fráb. útsýnis- stað er skiptist í kj., hæð og ris. Húsið er að mestu leyti frág. Góður bilsk. m. gryfju. Efstasund — einbýli Stórglæsil. og mjög vandaö nýtt ca 300 fm einb. aö mestu fullfrág. Byggróttur fyrir 60 fm gróöurskála. Álftanes — einbýli Glæsil. ca 200 fm einb. á einni hæð. Aö mestu fullfrág. Skiptist m.a. í 4 svefn- herb. og 2 stofur. Arinn. Fullfrág. aö utan. í smfðum Hesthamrar — einb. Ca 150 fm á einni hæð auk bílsk. Fullfrág. aö utan, fokh. að innan. Langamýri — einb. Glæsil. einnar hæöar ca 215 fm einb. í Gbæ. Innb. 42 fm bílsk. Skilast fokh. m. járni á þaki i sumar, eða lengra kom- ið. Teikn. á skrifstofu. Funafold — parhús Glæsil. ca 140 fm hús á tveimur hæðum auk innb. bilsk. Skilast fullfrág. aö utan með gleri, útihurö og bílskhurö en fokh. aö innan. Húsin eru á einum fallegasta útsýnisstaö í Grafarvogi. Fannafold — parhús Glæsil. einnar hæöar hús 130 fm par- hús. Bílsk. fylgir eigninni. Skilast fullfrág. utan en fokh. eöa lengra komið innan eftir samkomul. Langhvoltsv. — raðhús Aðeins eitt hús eftir af þessum vinsælu raðhúsum sem eru til afh. strax. Skilast fullfrág. að utan og fokh. eöa tilb. u. trév. að innan eftir samkomul. Atvhúsn. og fyrlrt. Bíldshöfði Mjög gott iðnaöar- og skrifsthúsn., samt. um 300 fm á tveimur hæðum. Fultfrág. Smiðjuvegur — Kóp. Glæsil. ca 500 fm efri hæö, skilast meö gleri og útihuröum. Frábær staösetn. sem hentar vel fyrir hverskonar fólaga- samtök eöa skrifst. Hagst. verö, góð greiöslukj. Bókabúð í Austurbæ Vel staösett bókaverslun i eigin húsn. í fullum rekstri. GóÖ velta. Selst allt í einu lagi. Söluturn — Gbæ. Mikil velta. Miklir tekjumögul. Kaffistofa — Rvík Vel staösett í miöbænum. Verktakafyrirtæki Vorum að fá i sölu umsvifamikið vark- takafyrirtæki vel staðsett i Kðpavogi. Miklir mögul. Góð grkjör. Tískuversl/Laugaveg Mjög góð versl. á fráb. stað viö Lauga- veginn. Góð velta. Miklir mögul. Benedlkt Sigurbjörnsson. lögg. faatelgnasall, Agnar Agnarss. vlðskfr., Arnar Sigurðsson, Haraldur Arngrlmason. Heímaafmi aölum. 731S4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.