Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 29 Childers gat sér gott orð í Búa- stríðinu. Hann kunni góð skil á smábátum og sjómennsku frá bam- æsku, setti sig inn í sjóhemaðarlist og skrifaði mikið um hermál. Hann var afburðagóður formaður á lysti- snekkju og sigldi oft meðfram Norðursjávarströnd Þýzkalands þegar hann viðaði að sér efni í „Sandhólagátuna." Þó kom flestum á óvart að hann gat skrifað ævin- týrasögu, sem varð sígild. Bókin gerði hann frægan og frægðin var verðskulduð. „Hafa verður í huga,“ segir í ævisögu hans, „að Childers skrifaði bókina níu mánuðum áður en Wright-bræður fóra í fyrstu flug- ferðina frá Kittyhawk, Norður- Karólínu, í desember 1903 . . . En jafnvel þótt gert væri ráð fyrir þeim möguleika að báðir aðilar kynnu að hafa jrfír að ráða fram- stæðum flugvélum í átökum í framtíðinni afsannaði tilkoma flugsins ekki endilega þá furðulegu kenningu Childers að takast mætti að gera innrás í Bretland frá sjó, einkum ef óvinimir væra Þjóðveijar og tækju þann kost að stíga á land á lágri strönd Lincolnshire . . .“ Sjálfur sagði Childers í eftirmála við bókina: „Svo vill til að þegar þessi bók var í prentun gerði ríkis- aðeins eitt þjálfað herfylki eftir á Englandi. Nýstofnaður varaher (Territorials) var enn veikur og ekki var hægt að veija siglingaleið- ir til Bretlands nógu vel vegna skorts á tundurduflum. Enginn veit hvaða áhrif landganga á ströndinni hefði haft á Breta, en Þjóðveijar hefðu getað gert mikinn usla með árásum við mynni fljótanna Tees og Humber og á strönd Essex, þar sem þeir hefðu ógnað London úr norðaustri. Brezka flotamálaráðu- neytið taldi slíkar fyrirætlanir hugsanlegan möguleika þar til í desember 1917 og fjölmennt herlið sá um heimavamir. Að sumu leyti samdi Childers „Sandhólagátuna" af ættjarðarást og skyldutilfinningu og hann vissi greinilega hvað hann var að tala um. Hann bendir á það í bókinni að bezta leiðin til að koma í veg fyrir styijöld sé að vera viðbúinn styijöld. En sonur hans, M.A. Child- ers, sagði í formála að einni útgáfu bókarinnar að skoðanir hans hefðu breytzt í grandvallaratriðum á næstu áram. „Nákvæmar rann- sóknir hans á hemaðarsögunni, á stjómmálum og seinna á orsökum ófriðarins mikla (1914-1918) sann- færðu hann um að viðbúnaður leiddi til styijalda," skrifaði hann. Hermenn leita á írskum þjóðernissinna: Childers gerði hámarkskröfur. stjómin nokkrar ráðstafanir til að vega upp á móti nokkram þeim veikleikum og hættum, sem drepið er á hér að framan. Þjóðvamar- nefnd hefur verið sett á fót . . . staður við Forth-fjörð hefur verið valinn flotastöð við Norðursjó . . . Norðursjávarflota hefur einnig ver- ið komið á fót . . . Er ekki orðið auðsætt að tími er kominn til að þjálfa Englendinga skipulagsbund- ið, annað hvort í sjómennsku eða skotfími?" Engin innrás Þjóðveijar reyndu aldrei að gera innrás í England, trúlega vegna tæknilegra örðugleika á slíkri að- gerð. Brezka flotamálaráðuneytið taldi þó innrás alltaf raunhæfan möguleika. Innrásaráætlun eins og sú sem Childers lýsti í smáatriðum í bók sinni var talin auðveld í fram- kvæmd. Þégar Bretar fóra í stríðið með Frökkum í ágúst 1914 skildu þeir Childers var að mörgu leyti óvenjulegur og jafnvel einkennileg- ur. Um hann hefur verið sagt að engu sé líkara en í honum hafi búið tveir menn, annars vegar hugs- uður, rökfastur, e.t.v. íhaldssamur en æ hlynntari Fijálslynda flokkn- um (sem stjómaði frá 1906), og hins vegar ævintýramaður, en báðir hafi þeir verið ójarðbundnir, eins og úr öðram heimi. Um 1908 snerist Childers til fylg- is við heimastjóm handa íram eins og margir aðrir Englendingar. Þeg- ar Herbert Asquith forsætisráð- herra beygði sig fyrir hótunum Edward Carsons, leiðtoga sam- bandssinna á Norður-írlandi (Ulst- er), fór Childers þess formlega á leit við stjóm Frjálslynda flokksins að framboð hans fyrir flokkinn yrði dregið til baka. Þetta gerðist í marz 1914 þegar Carson hótaði því að mótmælendur í Úlster mundu beijast fyrir rétti sínum til að vera frjálsir. Til að sýna að alvara lægi á bak við hótunina var vopnum Hún Margrét Borgarsdóttir fékk óvœnta launauppbót um mánadamótin. Sextán þúsund krónur, skattfrjálsar. Það þekkja flestir söguna um hana Margréti Borgarsdóttur. Hún fór eft- ir ráðleggingum þeirra hjá Fjárfest- ingarfélaginu, sem aðstoðuðu hana við kaup á verðbréfum. Ráðgjafinn hennar áætlaði um síðustu áramót að hún fengi um 42.000 krónur á mánuði í verðtryggðar tekjur á næstu mánuðum. En hún Margrét fékk gott betur. Margrét fór eftir persónulegri ráð- gjöf þeirra hjá Fjárfestingarfélaginu. Hún á nú rúmlega fjórar milljónir bundnar í Tekjubréfum. Þau hafa skilað 17.7% ársvöxtum umfram verðtryggingu síðastliðna 3 mán- uði. Þess vegna fékk Margrét 58.000 krónur í mánaðarlai’” fyrstu þrjá mánuði ársins. Það er 16.000 króna launauppbót. Fjárfestingarfélagið sendi Margréti launin sín alla leið til Spánar. Hún ætlar að búa þar í sumar. Margrét var hálfpartinn að vonast til þess að Haraldur, frændi hennar, kæmi í heimsókn í vikutíma eða svo. En Haraldur sem nú er farinn að klóra sér í skallanum, hefur ekki svarað bréfunum hennar. Hann sást síðast í biðröð fyrir framan ferðaskrifstofu um hánótt. TlL UMHUGSUNAR: 1. Hvernig getur venjulegt fólk, sem ekki telur sig vera fjármálaspek- inga, ávaxtað fé sitt í tryggum verðbréfum? 2. Hvers vegna eru Tekjubréfin heppileg fyrir þá sem eru að komast á eftirlaunaaldur? 3. Hvaða fyrirtœki býður þér per- sónulega ráðgjöf í sambandi við sérfræðilegt val á traustum verð- bréfum? Sendið rétt svar til Fjárfestingarfé- lagsins, Hafnarstræti 7, Reykjavík, merkt Haraldur frœndi. Besta svarið í viku hverri, allan þennan mánuð fœr eintak af bók- inni góðu FJÁRMÁUN ÞÍN í verð- laun. FJARFESTINCARFEIAGIÐ Hafnarstræti 7 101 Reykjavík (91) 28566 Áskríftarsíminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.