Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 63 Varsjárbanda- lagsríkin: Vilja hefja viðræð- ur um herfræði- kenningar Austur-Berlín, London, Reuter. TVEGGJA daga fundi Varsjár- bandalag'sríkjanna lauk í Austur-Berlín á föstudag. Sam- þykktu leiðtogar bandalagsrí- kjanna sjö tillögn þess efnis að hafnar yrðu á þessu ári viðræð- ur við ríki Atlantshafsbanda- lagsins um herfræðikenningar bandalaganna til þess að eyða megi tortryggni milli þessara aðila. í skjali því er birt var að fundin- um loknum var ekki að fínna neinar nýjar tillögur um samdrátt í vopnaframleiðslu og telja vest- rænir fréttaskýrendur að Sovét- menn þykist hafa lagt fram nógu margar nýjar tillögur varðandi samdrátt í framleiðslu kjamorku- vopna og hefðbundinna vopna. Nú þurfí Vesturveldin að koma sér saman um viðbrögð við þeim tillögum og er búist við að það verði gert á fundi utanríkisráð- herra NATO-ríkjanna í Reykjavík 11.-12. júní nk. Herbert Krolikowski, fram- kvæmdastjóri Varsjárbanda- lagsríkjanna, sagði á blaða- mannafundi á föstudag að fulltrúar bandalaganna tveggja hefðu margt að ræða s.s. mismun- andi skoðanir á eðli bandalag- anna, er hann vildi meina að væri svipað. NATO-ríkin hafa ekki viljað viðurkenna þetta. Þau segja að Atlantshafsbandalagið sé bandalag 16 fullvalda ríkja og hafí verið stofnað til að hefta framsókn Sovétríkjanna í Evrópu eftir síðari heimsstyijöld. En í Varsjárbandalaginu ráði Sovét- menn lögum og lofum og hafí þeir sent her sinn inn í banda- lagsríkin hvað eftir annað til að kveða niður mótstöðu við stjóm- völd. Miklir þurrkarí Marokkó Rabat, Reuter. ÞURRKAR hafa hijáð Marokkó undanfarið og útlit er fyrir, að uppskera viða um landið verði mjög rýr, vegna þess að ekki hefur komið deigur dropi úr lofti í óeðlilega langan tíma. Verst er ástandið í Safihéraði á Atlants- hafsströndinni og í vesturhlutan- um. Landbúnaðarráðherra landsins Othman Demnati sagði við Reuter- fréttastofuna um helgina, að uppskerubrestur gæti reynzt hið alvarlegasta mál og greinilegt að ný skipti um frá síðasta ári, þegar Marokkómenn framleiddu 7.7 millj- ón tonn af komi. Uppskeran myndi hið skásta verða um 2 milljón tonna og það þýddi, apð Marokkómenn yrðu að flytja inn mikið af kommeti. MOsölublað á hverjum degi! Flóamarkaðurinn sem haldinn verður 31. maí í Langholtskirkju er haldinn til fjár- öflunar ferðasjóðs heimilisins. Uppeldis- og meðferðar- heimilið í Sólheimum 7: Arlegur flóa- markaður haldlnnT í Langholtskirkju UPPELDIS- og meðferðarheimilið i Sólheimum 7 heldur árlegan flóamarkað sinn sunnudaginn 31. maí kl. 15.00-19.00 í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Flóamarkaður þessi er liður í §áröflun ferðasjóðs heimilisins og er stefnt að ferð til Englands í sumar. Heimilið er ætlað 7 unglingum á aldrinum 12-16 ára og hefur verið starfrækt í tæp tvö ár. Heimilið rekur langtímameðferð fyrir unglinga serrt^- þurfa á aðstoð að halda. Auk flóamarkaðarins verður tombóluborð og upp- boð á gömlum munum. Þegar við leggjum grunn að framtíðinni notum við aðeins bestu byggingarefni SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS FRAMLEIÐIR: Portlandsement í venjulega steinsteypu. Hraösement í steypu sem veröur aö haröna hratt. Blöndusement í steypu sem má harðna hægt en verður að vera þétt og endingargóð. (Sér- staklega ætlað í stíflur, brýr og hafnarmann- virki, en einnig í múrhúð). STYRKLEIKI: Portlandsementið er framleitt í samræmi við íslenskan sementsstaðal IST9. Styrkleiki sem- ents er aðaleiginleiki þess. Styrkleiki íslensks Portlandsements: Styrkleiki kg/sm2 eftir Portlandsement Lágmarkskrafa IST9 3 daga 7daga 28 daga 250 350 500 175 250 350 GAGNLEGAR UPPLÝSINGAR FYRIR HÚSBYGGJENDUR: - Það er ekki alltaf hægt að treysta því að steinsteypa sé gallalaus. Látið því kunnáttu- menn framleiða og meðhöndla steypuna. íslenska sementið er blandað varnarefnum gegn alkalíhvörfum, sölt steypuefni eða salt steypuvatn getur ónýtt þessa vörn. Hvers konar önnur óhreinindi, svo sem sýrur og fínefni í steypuefnum, geta valdið skemmd- um í steinsteypunni. Sparið vatnið í steypuna. Hver lítri vatns fram yfir það sem nauðsynlegt er, rýrir end- ingu hennar. Gerið steypuna þjála, þannig að hún þjappist vel í mótin. Varist þó að nota meira vatn en steypuframleiðandinn gefur upp. Hlífið nýrri steypu við örri kólnun og útþurrk- un. Sláið ekki frá mótum of snemma og ein- angrið opna fleti. Annars getur steypan enst verr vegna sprungumyndana. Leitið ávallt ráðgjafar hjá sérfræðingum ef þið ætlið að byggja hús eða önnur mannvirki úr steinsteypu. Betri ending bætir fljótt þann kostnað. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.