Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókabúðin Embla Kennarar Teiknarastarf Starfskraftur óskast í bóka- og ritfangaversl- unina Emblu, Völvufelli 21. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 76366. Þið vitið auðvitað hve sólrík Barðaströndin er. Því ekki að gerast kennari við Grunn- skóla Barðastrandar. Ódýrt, gott húsnæði, frí upphitun. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 94-2025 og formaður skólanefndar í síma 94-2003. -fierra- GARÐURINN AÐALSTFÆTI9 S 122 34 Starfsmenn óskast Framtíðarstarf. Upplýsingar í versluninni. -fierra- GARÐURINN AÐALSTFÆTI9 S 12234 Dyravarsla Óskum eftir að ráða dyravörð sem vinnur þriðju hverja viku frá kl. 19.00. Upplýsingar á skrifstofu okkar frá kl. 9.00- 15.00 frá og með mánudeginum. ái Sölustjóri Óskum að ráða sölustjóra að fyrirtæki í Reykjavík sem stundar framleiðslu og inn- flutning. Starfið er fólgið í skipulagningu, sölu og markaðsstarfsemi fyrirtækisins. Hér er um að ræða krefjandi og vel launað starf. Umsækjandi þarf að hafa reynslu á sviði sölu og markaðsstarfsemi, geta unnið sjálf- stætt og náð árangri í starfi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. júní nk. Algjörum trúnaði heitið. tÍVATlh Pósthólf 11024 131 Reykjavík sími 91-72066 Rekstrarráögjöf Kostnaöareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipuiagning RÁÐNINGAMIÐLUN Tölvunarfræðiingur Fyrirtækið er stór þjónustustofnun í Vestur- bænum í Reykjavík. Starfið felst í umsjón og rekstri vaxandi tölvudeildar er annast ýmsa vinnslu á rann- sóknargögnum og bókhaldsgögnum, viðhald og aðlögun forrita. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu og/eða menntun í tölvunarfræðum frá Há- skóla íslands eða sambærilegt nám. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til Magnúsar Haraldssonar, Ráðningamiðlun Ráðgarðs, fyrir 10. júní nk. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁDGJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)68 6688 Kennarar í hressan kennara hóp Grunnskólans í Stykkis- hólmi vantar einn kennara til að vinna með yngri nemendum næsta vetur. Vinnuaðstaða er góð og ódýrt húsnæði er í boði. Ef þú hef- ur áhuga sakar ekki að hringja og fá nánari upplýsingar. Grunnskólinn í Stykkishólmi, símar93-8377og 93-8468, Heimasímar93-8160 og 93-8376. Heimilishjálp Vekjum athygli á heimilishjálparmiðlun okk- ar. Getum bætt við okkur duglegum og ábyggilegum konum viðsvegar á Stór- Reykjavíku rsvæðin u. Sveigjanlegur vinnutími — góð laun. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, simi 623088. Vélgæsla — framleiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirfarandi störf sem unnin verða á vöktum: 1. Til vélgæslu og framleiðslustarfa í ávaxta- safaverksmiðju. 2. Aðstoðarmenn við umbúðaframleiðslu. Upplýsingar á skrifstofu okkar mánudaginn 1.6 og þriðjudaginn 2.6 frá kl. 13.00-17.00 báða dagana. Smjörlíkihf, Sólhf., Þverholti 19, Reykjavík. ISAL Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa á mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar sem að jafnaði eru starfandi 5 menn auk verkstjóra. Við leitum að áhugasömum mönnum sem hafa full réttindi sem rafeindavirkjar og eru tilbúnir til að takast á við margbreytileg tæknistörf. Helstu verkefni eru viðhald, þróun og ný- smíði búnaðar á eftirtöldum sviðum: Tölvukerfi. Fjarskiptakerfi. Sjálfvirkni. Efnagreiningartæki. Mælitæki. Annar rafeindabúnaður í verksmiðjunni. Um fjölbreytilegt framtíðarstarf er að ræða. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Erlingur Kristjánsson, í síma 91-52365 á tímabilinu kl. 13.00-16.00. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224 eigi síðar en 15. júlí 1987. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundsson- ar, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. fslenska á/félagið. Óska eftir teiknara- eða tækniteiknarastarfi. Víðtæk menntun og reynsla. Get byrjað að vinna strax. Upplýsingar í síma 73224 eftir kl. 17.00. Afgreiðsla Óskum að ráða starfsfólk til almennra af- greiðslustarfa í húsbúnaðarverslun. Um er að ræða heilsdagsstarf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júní merkt: „F — 4002“. Afgreiðslumaður Afgreiðslumann vantar strax. Upplýsingar í versluninni (ekki í síma) eftir kl. 15 á daginn. Austurstræti 22 Bæjarlögmaður Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða bæjar- lögmann. Upplýsingar veitir undirritaður ásamt bæjar- lögmanni. Umsóknir skulu berast undirrituðum eigi síðar en 9. júní nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Kennarar — skólastjórastaða Laus er til umsóknar skólastjórastaða við Brekkubæjarskóla á Akranesi. Upplýsingar veita skólastjóri Viktor Guðlaugs- son, vinnusími 93-1388, heimasími 93-2820, yfirkennari Ingvar Ingvarsson, vinnusími 93-2012, heimasími 93-3090 og formaður skólanefndar Elísabet Jóhannesdóttir sími 93-2304. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Skólanefnd. Vanur auglýsingateiknari óskast strax í boði er mjög áhugaverð vinna á einni full- komnustu teiknitölvu í heimi „PAINTBOX" ásamt annarri teiknivinnu. Vinsamlegast skilið inn umsóknum á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins merktum: „PAINTBOX — 11443“ fyrir fimmtudaginn 4. júní. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. GæóaGrafík hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.