Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987
atvinna — atvinna
— atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bókabúðin Embla
Kennarar
Teiknarastarf
Starfskraftur óskast í bóka- og ritfangaversl-
unina Emblu, Völvufelli 21.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar í síma 76366.
Þið vitið auðvitað hve sólrík Barðaströndin
er. Því ekki að gerast kennari við Grunn-
skóla Barðastrandar. Ódýrt, gott húsnæði,
frí upphitun.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 94-2025
og formaður skólanefndar í síma 94-2003.
-fierra-
GARÐURINN
AÐALSTFÆTI9 S 122 34
Starfsmenn óskast
Framtíðarstarf. Upplýsingar í versluninni.
-fierra-
GARÐURINN
AÐALSTFÆTI9 S 12234
Dyravarsla
Óskum eftir að ráða dyravörð sem vinnur
þriðju hverja viku frá kl. 19.00.
Upplýsingar á skrifstofu okkar frá kl. 9.00-
15.00 frá og með mánudeginum.
ái
Sölustjóri
Óskum að ráða sölustjóra að fyrirtæki í
Reykjavík sem stundar framleiðslu og inn-
flutning.
Starfið er fólgið í skipulagningu, sölu og
markaðsstarfsemi fyrirtækisins. Hér er um
að ræða krefjandi og vel launað starf.
Umsækjandi þarf að hafa reynslu á sviði
sölu og markaðsstarfsemi, geta unnið sjálf-
stætt og náð árangri í starfi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15.
júní nk.
Algjörum trúnaði heitið.
tÍVATlh
Pósthólf 11024
131 Reykjavík
sími 91-72066
Rekstrarráögjöf
Kostnaöareftirlit
Hönnun — Þróun
Útboö — Tilboö
Viöhaldskerfi
Verkskipuiagning
RÁÐNINGAMIÐLUN
Tölvunarfræðiingur
Fyrirtækið er stór þjónustustofnun í Vestur-
bænum í Reykjavík.
Starfið felst í umsjón og rekstri vaxandi
tölvudeildar er annast ýmsa vinnslu á rann-
sóknargögnum og bókhaldsgögnum, viðhald
og aðlögun forrita.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu
og/eða menntun í tölvunarfræðum frá Há-
skóla íslands eða sambærilegt nám.
Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til
Magnúsar Haraldssonar, Ráðningamiðlun
Ráðgarðs, fyrir 10. júní nk.
RÁÐGARÐUR
STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁDGJÖF
NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)68 6688
Kennarar
í hressan kennara hóp Grunnskólans í Stykkis-
hólmi vantar einn kennara til að vinna með
yngri nemendum næsta vetur. Vinnuaðstaða
er góð og ódýrt húsnæði er í boði. Ef þú hef-
ur áhuga sakar ekki að hringja og fá nánari
upplýsingar.
Grunnskólinn í Stykkishólmi,
símar93-8377og 93-8468,
Heimasímar93-8160 og 93-8376.
Heimilishjálp
Vekjum athygli á heimilishjálparmiðlun okk-
ar. Getum bætt við okkur duglegum og
ábyggilegum konum viðsvegar á Stór-
Reykjavíku rsvæðin u.
Sveigjanlegur vinnutími — góð laun.
VETTVANGUR
STARFSMIÐLUN
Skólavörðustíg 12, simi 623088.
Vélgæsla
— framleiðslustörf
Óskum eftir að ráða í eftirfarandi störf sem
unnin verða á vöktum:
1. Til vélgæslu og framleiðslustarfa í ávaxta-
safaverksmiðju.
2. Aðstoðarmenn við umbúðaframleiðslu.
Upplýsingar á skrifstofu okkar mánudaginn
1.6 og þriðjudaginn 2.6 frá kl. 13.00-17.00
báða dagana.
Smjörlíkihf, Sólhf.,
Þverholti 19, Reykjavík.
ISAL
Rafeindavirkjar
Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa
á mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar
sem að jafnaði eru starfandi 5 menn auk
verkstjóra.
Við leitum að áhugasömum mönnum sem
hafa full réttindi sem rafeindavirkjar og eru
tilbúnir til að takast á við margbreytileg
tæknistörf.
Helstu verkefni eru viðhald, þróun og ný-
smíði búnaðar á eftirtöldum sviðum:
Tölvukerfi.
Fjarskiptakerfi.
Sjálfvirkni.
Efnagreiningartæki.
Mælitæki.
Annar rafeindabúnaður í verksmiðjunni.
Um fjölbreytilegt framtíðarstarf er að ræða.
Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Erlingur
Kristjánsson, í síma 91-52365 á tímabilinu
kl. 13.00-16.00.
Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224 eigi
síðar en 15. júlí 1987. Umsóknareyðublöð
fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundsson-
ar, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfirði.
fslenska á/félagið.
Óska eftir teiknara- eða tækniteiknarastarfi.
Víðtæk menntun og reynsla.
Get byrjað að vinna strax.
Upplýsingar í síma 73224 eftir kl. 17.00.
Afgreiðsla
Óskum að ráða starfsfólk til almennra af-
greiðslustarfa í húsbúnaðarverslun. Um er
að ræða heilsdagsstarf.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júní merkt: „F —
4002“.
Afgreiðslumaður
Afgreiðslumann vantar strax.
Upplýsingar í versluninni (ekki í síma) eftir
kl. 15 á daginn.
Austurstræti 22
Bæjarlögmaður
Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða bæjar-
lögmann.
Upplýsingar veitir undirritaður ásamt bæjar-
lögmanni.
Umsóknir skulu berast undirrituðum eigi
síðar en 9. júní nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Kennarar
— skólastjórastaða
Laus er til umsóknar skólastjórastaða við
Brekkubæjarskóla á Akranesi.
Upplýsingar veita skólastjóri Viktor Guðlaugs-
son, vinnusími 93-1388, heimasími 93-2820,
yfirkennari Ingvar Ingvarsson, vinnusími
93-2012, heimasími 93-3090 og formaður
skólanefndar Elísabet Jóhannesdóttir sími
93-2304.
Umsóknarfrestur er til 10. júní.
Skólanefnd.
Vanur
auglýsingateiknari
óskast strax
í boði er mjög áhugaverð vinna á einni full-
komnustu teiknitölvu í heimi „PAINTBOX"
ásamt annarri teiknivinnu.
Vinsamlegast skilið inn umsóknum á auglýs-
ingadeild Morgunblaðsins merktum:
„PAINTBOX — 11443“ fyrir fimmtudaginn
4. júní.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
GæóaGrafík hf