Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987
17
VITASTIG 13
26020-26065
Opið í dag kl. 1-3
FRAKKASTÍGU R. 2ja herb. íb„
50 fm. Mikið endurn. Verð 1650
þús.
ÞÓRSGATA. 2ja herb. skrif-
stofuhúsn., 40 fm. Verð 1,2 millj.
NJÁLSGATA. 3ja herb. íb„ 65
fm. Verð 2,2 millj.
HOLTSGATA. 3ja herb. íb„ 70
fm. Sérinng. Verð 2,7 millj.
KAMBASEL. 3ja herb. góð íb„
115 fm. Suðursv. + 26 fm bílsk.
Verð 4 millj.
GERÐHAMRAR. 3ja herb. góð
íb„ 118 fm. Garður í suður. (b.
skilasttllb. u. trév. Verð 3350 þús.
ESKIHLÍÐ. 4ra herb. íb„ 100
fm. Frábært útsýni. Verð 3,5 millj.
HRAFNHÓLAR. 4ra herb. íb„
117 fm. Nýjar innr., ný teppi
auk bílsk. Verð 3,7-3,8 millj.
SUÐURHÓLAR. 4ra herb. góð
íb„ 117 fm. Suðursv. Verð 3,4
millj.
KRUMMAHÓLAR. 4ra herb.
íb„ 100 fm. Þvottaherb. innaf
eldh. Verð 3,3-3,4 millj.
GERÐHAMRAR - SERHÆÐ.
150 fm auk bílsk. Glæsil. eign.
íb. skilast fullfrág. að utan með
hurðum en fokh. að innan. Verð
3950 þús.
ENGJASEL. Endaraðhús á
þrem hæðum, 210 fm auk
bílskýlis. Mögul. á séríb. á jarð-
hæð. Fallegt útsýni. Verð
5,8-5,9 millj.
FUÓTASEL. Raðhús á tveimur
hæðum, 180 fm. Fallegar innr.
Verð 5,5 millj.
FANNAFOLD.
Parhús á tveimur hæðum, 170
fm auk 12 fm garðstofu. Innb.
bílsk. 33 fm. Húsið skilast fullb.
að utan, fokh. að innan.
ÁLFATÚN.
Parhús á tveimur hæðum, 150
fm auk bílsk. Húsiö skilast fullb
að utan, fokh. að innan. Verð
4,3 millj.
LOGAFOLD. Raðhús á tveimur
hæðum, 250 fm. Tvöf. bílsk.
Húsið skilast tilb. u. trév. í sept.
Verð 6,2 millj.
FJARÐARÁS. Einbhús á tveim-
ur hæðum. Mögul. á séríb. á
jarðhæð. Stórar suðursv. 70 fm
bílsk. Verð 8,5 millj.
FANNAFOLD. Einbhús a einni
hæð, 150 fm auk bílsk. Húsið
skilast fullb. að utan, fokh. aö
innan. Verð 3,8 millj.
Vegna mikillar sölu vantar okkur
allar gerðir eigna á skrá
Skoðum og verðmetum
samdægurs
Bergur Oliversson hdl„
Gunnar Gunnarsson,
HEIMASÍMI: 77410.
Vjterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
NJOTTU
ALLRA KOSTA
NÝJA
LÁNAKERFISINS
Húsnæðislánin í dag eru
hagstæðari en þau hafa nokkru
sinni verið, að því leytinu til, að
lán getur numið 70% af kaup-
verði og er til 40 ára. Láttu því
ekki freistast til þess að gera
kaupsamning fyrr en þú hefur
lánsloforðið í höndum. Með
góðum undirbúningi og réttum
aðdraganda getur nýja
lánakerfið komið þér
að bestum notum.
Húsnæðisstofnun
ríkisins
FASTEIGNAMIDLUN
SÍMI 25722_
(4linui) ff
Dverghamrar
Glæsil. 150 fm einb. auk 40 fm bílskúrs. Frábær
staðs. Selst fokh. að innan frág. utan. Verð 4,2-4,3
millj. Teikn. á skrifstofu.
Fannafold
4ra-5 herb. íbúðir á einni hæð í tvíb. m. bílskúr.
Seljast fokh. á 2,9-3,1 millj. en tilb. u. trév. frág.
utan 3,9-4,2 millj. Teikn. á skrifstofu.
Vatnaskógur
Glæsilegur sumarbústaður í
Vatnaskógi í Svínadal. Skjól-
gott kjarrivaxið land. Skipu-
lagt svæði. Stutt í þjónustu.
Góð greiðslukjör. Verð 2 millj.
Hraunborgir
Vandaður sumarbústaður í
Hraunborgum. Heils árs bú-
staður. Stutt í þjónustumið-
stöð. Góð greiðslukjör. Verð
2 millj.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
Opið í dag kl. 1-6
Óskar Mikaelsson, löggiitur fasteignasali.
POSTHÚSSTRÆTI 17
f þessu vandaða húsi sem nú er að rísa að Frostafold 14-16
verða til sölu óvenju rúmgóðar fbúðír.
ATH. öll sameign utan dyra og innan verður fullfrágengin þ.m.t.
malbikuð bílastaði, tyrfð og hellulðgð lóð með leiktakjum._________
f hverri ibúð verður dyrasími og dregið f fyrir sjónvarpsloftnet.
Lyfta verður i húsinu. Ibúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk (
núvember 1987.
Tegund Stœrð Nettó Brúttó Verð Fjöldi
Einstaklíb. fm 37,32 45,23 kr. 1.900 þús. 1
Einstaklíb. fm 43,05 52,18 kr. 2.01 Oþús. 1
2ja herb. fm 55,14 66,83 selt
2ja herb. fm 66,10 80,11 selt
3ja herb. fm 90,43 109,55 selt
4ra herb. fm 101,24 122,68 kr. 3.360 þús. 4
4ra herb. fm 111,71 135,29 kr. 3.470 þús. 4
5 herb. m. bílskýli fm 137,50 166,61 kr. 4.120 þús. 4
Penth. m. bílskýii fm 132,00 160,00 selt
Hægt er að fá keypt bflskýli með 4ra herb. (b.
Verð bflskýlis kr. 380.000.
Dæmi um grkjör 4ra herb. íbúðar:
ef viðkomandi er að kaupa í fyrsta sinn
og hefur fullan lánsrétt.
Viðundirr. kaupsamn. kr. 350.000
Meðtilkomuhúsnláns kr. 2.560.000
Með 12 jöfnum mángr. (12x37.500)
kr. 450.000
kr. 3.360.000
Opið í dag kl. 13.00-16.00,
teikningar liggja frammi.
ö Húsafel!
FASTEIGNASALA Langholtsv^i 115
IBæjariei&ihúsmil Simi: 6810 66
jAí<
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar 1EÍ68 69 88