Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 58
Qfl V8Ct ÍAM ffi HÖOAaUVtMUg ,UIUA TíWUDflOT/ 58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 LOFTNETA- OG MYNDLYKLAÞJÓNUSTA SJÓNVARPSKERFI - TILBOÐ SAMDÆGURS ARS ABYRGÐ A ALLRI VINNU OG EFNI Traust, örugg og góö þjónusta RRFEiriD Ármúla 23, Sími 687870 20.40 Þak yfir höfuðið Umsjón: Kristinn Ágúst Frið- finnsson. (Áður útvarpað í þáttaröðinni „I dagsins önn" 18. mai sl.) 21.10 Gömul danslög 21.30 „útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Umkomuleysið var okk- ar vörn Þáttur um varnarmál (slend- inga fyrr og síðar. Umsjón: Þorsteinn Helgason. (Þátt- urinn verður endurtekinn á miðvikudag kl. 15.20.) 23.00Kvöldtónleikar a. Barbara Hendricks syng- ur lög eftir NN. Ralf Gothoni leikur með á píanó. b. „Mazurka Elegiaca" eftir Benjamin Britten. Hans Pet- er Stenzl leikur á píanó. c. Rómansa op. 94 eftir Robert Schumann. Fabian Menzel leikur á píanó. d. Sónata eftir P.M. Davies. George Vosburgh leikur á píanó. (Hljóðritun frá þýska útvarp- inu.) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 1.10 Veðurfregnir. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. ^1 SUNNUDAGUR 31. maí 00.05 Næturútvarp. Georg Magnússon stendur vakt- ina. 6.00 [ bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Perlur. Jónatan Garð- arsson kynnir sígilda dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegs- kvöldi.) 10.05 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttir kynnir barna- lög. 11.00 Spilakassinn. Umsjón Siguröur Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagsblanda. Um- sjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 14.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægurtónlist í umsjá Rafns Ragnars Jóns- sonar. 15.00 78. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2- Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir rokk- og bítlalög. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ungæði. Hreinn Valdi- marsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn verður endurtek- inn aðfaranótt laugardags kl. 2.00.) 20.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 22.00 Dansskólinn. Umsjón: Viðar Völundarson og Þor- björg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests fjallar um norska söngflokkinn Monnkeys og bandaríska söngflokkinn Monnkees. 00.05 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vakt- ina til morguns. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. SUNNUDAGUR 31. maí 8.00— 9.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 9.00—11.30 Andri Már Ing- ólfsson leikur Ijúfa sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Bylgjan i sunnu- dagsskapi. Tónlist héðan ogþaðan. Fréttirkl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrimur tekur hressa músikspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti i heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartón- list og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 611111.) 21.00-24.00 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00— 7.00 Naeturdagskrá Bylgjunnar — Valdís Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. terðavon^ eí úver oortus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.