Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 52
8S 52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslunema Kranamaður og aðstoðarfólk í framleiðslu vantar nú þeg- ar á veitingahúsið A. Hansen, Vesturgötu 4, Hafnarfirði. Upplýsingar á staðnum. Kranamaður óskast á byggingakrana. Upplýsingar í símum 76110 og 685853. Húsvirki hf. Get byrjað strax 21 árs gömul stúlka óskar eftir góðri fram- tíðarvinnu á skrifstofu. Er með verslunar- próf og reynslu í skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 33713. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viðskipti í sumar á Rifi, Snæfellsnesi. Tökum á móti fiski 6 daga vik- unnar til kl. 22.00 á kvöldin. Gott verð. ísvél og vigt á staðnum. Upplýsingar á daginn í síma 91-622995, en á kvöldin í símum 91-20068 og 91-38540 Magnús eða Björn og 93-6671 Guðmundur. T^,íir' u íÖLTUR Hi Suðurmyri v/SúgmndmQörð Athugið! Oskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til margvíslegra framtíðarstarfa. Þ. á m.: ★ Sölumann í byggingavöruverslun. ★ Verkstjóra hjá góðri vélsmiðju. ★ Lögfræðing til starfa úti á landi. ★ Nokkur hlutastörf hálfan daginn, eftir hádegi. Ef þú ert í leit að framtíðarstarfi hafðu þá samband við okkur sem fyrst. simspjúmm n/r Bryn/olfur Jonsson • Noalun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa raöningaþjonusta • Fyrirtæhjasala • Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki GILDI Sumarafleysingar Óskum eftir að ráða starfskraft til afleysinga í 3 mán. í matstofu starfsfólks. Framreiðslunemar Getum bætt við okkur nemum í framreiðslu. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 17 ára og hafa lokið grunnskólaprófi. (Eldri umsókn- ir óskast endurnýjaðar.) Nánari upplýsingar um áðurtalin störf gefur starfsmannastjóri á staðnum næstu daga frá kl. 9.00-13.00. Gildihf. Atvinnurekendur 27 ára háskólstúdent með bíl til umráða óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi. Góð málakunnátta. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 622559. Auglýsingateiknari Stórt útgáfufyrirtæki óskar eftir fjölhæfum auglýsingateiknara með góða kunnáttu í prentiðnaði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Algjör trúnaður. GtjðntTónsson RÁÐGJÖF & RÁÐNl NCARf’JÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ölgerðin óskar að ráða fólk til sumarafleysinga í véla- sal. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. gefur Gísli Svanbergsson á Grjóthálsi 7-11 frá kl 10.00-15.00 (ekki í síma). H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON Snyrtivöruverslun óskar eftir starfskrafti strax til framtíðar- starfa. Reynsla á snyrtivörusviði ekki nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 13.00 til kl. 18.00. Æskilegur aldur 25-45 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júní merkt: „AK - 8223“. Skrifstofustarf — símavarsla Fyrirtæki í austurborginni óskar að ráða starfskraft í framtíðarstarf við símavörslu, útréttinga í toll og banka og annara almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafið störf strax. Verslunarskólamenntun eða sambæri- leg menntun æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 8222“. Ung kona Viðskiptafræðinemi á 2. ári óskar eftir sumar- vinnu. Próf frá Samvinnuskólanum. Marg- háttuð reynsla af verslunar- og skrifstofu- störfum fyrir hendi. Upplýsingar í síma 29271 (Ragnhildur). Tónlistarskóli Grundarfjarðar óskar að ráða einn tónlistarkennara frá 1. sept. 1987 sem getur kennt á blásturshljóð- færi og stjórnað lúðrasveit. Vaxandi tónlistaráhugi er á Grundarfirði og hefur tónlistarlíf aukist verulega. Grundarfjörður er um 230 km frá Reykjavík og eru daglegar áætlunarferðir. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-8664. Afgreiðslustarf Auglýsum eftir starfskrafti í varahlutaverslun okkar á Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Starfið er fullt starf við afgreiðslu varahluta, ásamt móttöku og uppsetningu vörusendinga. Kröfur: Þekking og reynsla á varahlutaþjónustu æskileg. Kunnátta í ensku rit- og talmáli. Stundvísi og reglusemi skilyrði. Upplýsingar gefur verslunarstjóri. TOYOTA NÝBÝLAVECI8 200KÓPAV0GI SÍMI 91-44144. Réttingamaður — bifvélavirki Sérhæft þjónustufyrirtæki í Austurbænum vill ráða bifvélavirkja til starfa. Einnig vantar vanan réttingamann. Mikil vinna. Áhersla lögð á regiusemi og góða ástundun. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Gtjðnt TÓNSSON RÁDCJÓF & RÁÐN I NCARhJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sumartími Frá 1. júní til 30. ágúst verða skrifstofur okkar opnar frá kl. 8.00-16.30. Raunvísindastofnun Háskólans. Lokað verður mánudaginn 1. júní vegna flutnings. Járn og gler hf., Laufbrekku 16,(Dalbrekkumegin), Kópavogi, símar 45300 og 45344. Sumarbúðirnar Vestmannsvatni auglýsa 6 pláss laus í 5. flokki, annars upppantað í alla flokka — biðlistar. ATHUGIÐ ! VEGNA MIKILLAR ÞÁTTTÖKU BARNA HÖFUM VIÐ BÆTT VIÐ AUKA- FLOKKI á besta tíma 14.-21. júlí. Aldur 7-11 ára, stelpur og strákar. Innritun í sumarbúðunum í síma 96-43553. Við gleðjumst yfir mikilli þátttöku og bjóðum alla hjartanlega velkomna að Vestmanns- vatni. Sumarbúðanefndin. Fjármagnseigendur Tölvufræðslan hefur ákveðið að stofna tölvu- fyrirtæki sem starfar á öllum Norðurlöndun- um. Fyrirtækið verður hlutafélag og starfsemin byggist aðallega á útgáfuu tölvu- bóka og námskeiðum. Hér er hugsaniega um mjög arðbært fyrirtæki að ræða. Þeir sem hafa áhuga á að leggja fé í þetta fyrirtæki eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Eliert Ólafsson í síma 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.