Morgunblaðið - 31.05.1987, Page 52

Morgunblaðið - 31.05.1987, Page 52
8S 52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslunema Kranamaður og aðstoðarfólk í framleiðslu vantar nú þeg- ar á veitingahúsið A. Hansen, Vesturgötu 4, Hafnarfirði. Upplýsingar á staðnum. Kranamaður óskast á byggingakrana. Upplýsingar í símum 76110 og 685853. Húsvirki hf. Get byrjað strax 21 árs gömul stúlka óskar eftir góðri fram- tíðarvinnu á skrifstofu. Er með verslunar- próf og reynslu í skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 33713. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viðskipti í sumar á Rifi, Snæfellsnesi. Tökum á móti fiski 6 daga vik- unnar til kl. 22.00 á kvöldin. Gott verð. ísvél og vigt á staðnum. Upplýsingar á daginn í síma 91-622995, en á kvöldin í símum 91-20068 og 91-38540 Magnús eða Björn og 93-6671 Guðmundur. T^,íir' u íÖLTUR Hi Suðurmyri v/SúgmndmQörð Athugið! Oskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til margvíslegra framtíðarstarfa. Þ. á m.: ★ Sölumann í byggingavöruverslun. ★ Verkstjóra hjá góðri vélsmiðju. ★ Lögfræðing til starfa úti á landi. ★ Nokkur hlutastörf hálfan daginn, eftir hádegi. Ef þú ert í leit að framtíðarstarfi hafðu þá samband við okkur sem fyrst. simspjúmm n/r Bryn/olfur Jonsson • Noalun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa raöningaþjonusta • Fyrirtæhjasala • Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki GILDI Sumarafleysingar Óskum eftir að ráða starfskraft til afleysinga í 3 mán. í matstofu starfsfólks. Framreiðslunemar Getum bætt við okkur nemum í framreiðslu. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 17 ára og hafa lokið grunnskólaprófi. (Eldri umsókn- ir óskast endurnýjaðar.) Nánari upplýsingar um áðurtalin störf gefur starfsmannastjóri á staðnum næstu daga frá kl. 9.00-13.00. Gildihf. Atvinnurekendur 27 ára háskólstúdent með bíl til umráða óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi. Góð málakunnátta. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 622559. Auglýsingateiknari Stórt útgáfufyrirtæki óskar eftir fjölhæfum auglýsingateiknara með góða kunnáttu í prentiðnaði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Algjör trúnaður. GtjðntTónsson RÁÐGJÖF & RÁÐNl NCARf’JÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ölgerðin óskar að ráða fólk til sumarafleysinga í véla- sal. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. gefur Gísli Svanbergsson á Grjóthálsi 7-11 frá kl 10.00-15.00 (ekki í síma). H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON Snyrtivöruverslun óskar eftir starfskrafti strax til framtíðar- starfa. Reynsla á snyrtivörusviði ekki nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 13.00 til kl. 18.00. Æskilegur aldur 25-45 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. júní merkt: „AK - 8223“. Skrifstofustarf — símavarsla Fyrirtæki í austurborginni óskar að ráða starfskraft í framtíðarstarf við símavörslu, útréttinga í toll og banka og annara almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafið störf strax. Verslunarskólamenntun eða sambæri- leg menntun æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 8222“. Ung kona Viðskiptafræðinemi á 2. ári óskar eftir sumar- vinnu. Próf frá Samvinnuskólanum. Marg- háttuð reynsla af verslunar- og skrifstofu- störfum fyrir hendi. Upplýsingar í síma 29271 (Ragnhildur). Tónlistarskóli Grundarfjarðar óskar að ráða einn tónlistarkennara frá 1. sept. 1987 sem getur kennt á blásturshljóð- færi og stjórnað lúðrasveit. Vaxandi tónlistaráhugi er á Grundarfirði og hefur tónlistarlíf aukist verulega. Grundarfjörður er um 230 km frá Reykjavík og eru daglegar áætlunarferðir. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-8664. Afgreiðslustarf Auglýsum eftir starfskrafti í varahlutaverslun okkar á Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Starfið er fullt starf við afgreiðslu varahluta, ásamt móttöku og uppsetningu vörusendinga. Kröfur: Þekking og reynsla á varahlutaþjónustu æskileg. Kunnátta í ensku rit- og talmáli. Stundvísi og reglusemi skilyrði. Upplýsingar gefur verslunarstjóri. TOYOTA NÝBÝLAVECI8 200KÓPAV0GI SÍMI 91-44144. Réttingamaður — bifvélavirki Sérhæft þjónustufyrirtæki í Austurbænum vill ráða bifvélavirkja til starfa. Einnig vantar vanan réttingamann. Mikil vinna. Áhersla lögð á regiusemi og góða ástundun. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Gtjðnt TÓNSSON RÁDCJÓF & RÁÐN I NCARhJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sumartími Frá 1. júní til 30. ágúst verða skrifstofur okkar opnar frá kl. 8.00-16.30. Raunvísindastofnun Háskólans. Lokað verður mánudaginn 1. júní vegna flutnings. Járn og gler hf., Laufbrekku 16,(Dalbrekkumegin), Kópavogi, símar 45300 og 45344. Sumarbúðirnar Vestmannsvatni auglýsa 6 pláss laus í 5. flokki, annars upppantað í alla flokka — biðlistar. ATHUGIÐ ! VEGNA MIKILLAR ÞÁTTTÖKU BARNA HÖFUM VIÐ BÆTT VIÐ AUKA- FLOKKI á besta tíma 14.-21. júlí. Aldur 7-11 ára, stelpur og strákar. Innritun í sumarbúðunum í síma 96-43553. Við gleðjumst yfir mikilli þátttöku og bjóðum alla hjartanlega velkomna að Vestmanns- vatni. Sumarbúðanefndin. Fjármagnseigendur Tölvufræðslan hefur ákveðið að stofna tölvu- fyrirtæki sem starfar á öllum Norðurlöndun- um. Fyrirtækið verður hlutafélag og starfsemin byggist aðallega á útgáfuu tölvu- bóka og námskeiðum. Hér er hugsaniega um mjög arðbært fyrirtæki að ræða. Þeir sem hafa áhuga á að leggja fé í þetta fyrirtæki eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Eliert Ólafsson í síma 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.