Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 25 Látlaus (sýning') Myndlist Bragi Ásgeirsson Það er jafnan mikil yfirferð á Vigtii Jóhannssyni myndlistar- manni og gustar af sýningum hans. Lognmollan er honum íjarri skapi, — hraði skal það vera og sem mest um geðsveiflur. Vistkreppa nútímamannsins er honum hugleikið myndefni, og eins og Suzanne Deats listgagnrýnandi ritar, þá er í myndum Vignis ógnar þrýstingur, bítandi eins og heim- skautabálið. Verurnar bogna, beijast og snúast gegn þessum þrýstingi, sem virðist koma bæði að utan og innan í senn. Við þetta má bæta, að allt er á suðupunkti í myndum Vignis, ef ekki í hamrömmum leik fígúranna þá í styrk litanna, sem hann spenn- ir til hins ítrasta, þegar fígúrinni sleppir. Gott dæmi um það er eld- rauða myndim „Verk II“, sem er nokkuð óvenjuleg frá hendi Vignis, en þó í fyllsta samræmi við þann funa, sem er kennimark mynda hans. Annað, sem er nýtt frá hendi Vignis, eru hinar stóru myndir nr. 1—4, sem eru hráar og beinskeyttar og þar sem hann staðsetur plast inn í myndimar eins og til að skapa dýpt og gefa myndmálinu nýjar og ferskar víddir. Eins og að líkum lætur þá er slíkur pataldur við línu, lit og form í nánum tengslum við villta mál- verkið og þau viðhorf, sem hafa verið á oddinum austan hafs og vestan á undanförnum missemm og árum. Vignir er einn þeirra, sem vilja vera með í slagnum og teljast til „enfant terribiles" myndlistarinnar — hjá honum em ekki til neinar málamiðlanir. Og þó virðist hann um sumt vera farinn að spekjast og líta í kringum sig eftir ömggari fótfestu en áður. Á þessari sýningu virðist mér koma fram rík þörf til að beisla persónuleikann, jarðtengja hann og vinna úr honum. Þetta kemur einna greinilegast fram í myndaröðinni uppi á palli, sem er um margt yfirvegaðri og meira lagt upp úr malerískri út- arareynslu og gáfnafar og iðjusemi Einars, hefur sama dag og hann sest á þing, verulegt forskot á aðra nýliða, og á þeim rúma áratug sem Einar sat á þingi, hafði hann, með eljusemi við undirbúning þingmála og virkni í þingefnum og bakher- bergjum, unnið sig upp í að vera einn af lykilmönnum í flokknum, í röðinni næst á eftir ráðherrageng- inu, eitthvað svipað og Geir Gunnarsson í Alþýðubandalaginu, maður sem allir taka mark á og flytur fáar ræður en góðar, en vinn- ur að hinum raunverulegu þing- störfum meðan aðrir, sem minna vit og þekkingu hafa, gjamma í pontunni. Vonbrígði á þingi hafa því varla verið ástæðan fyrir að hann yfirgaf þá samkundu. Þá er það eitt eftir að hið stóra og umsvifamikla Hafnarfjarða- rembætti hafí freistað hans, fóget- inn og þingmaðurinn á Siglufírði hafi talið það fullverðugt, verkefni og vel það, að takast á við að stýra stærsta sýslumanns- og fógetaemb- ætti landsins, og sér nægilegt að vera handhafi dómsvalds og veru- legs framkvæmdavalds, þótt lög- gjafarvaldshandhöfnin færi lönd og leið. Og hér hefur Einar ráðið og ríkt með sæmd og notið almannahylli í rúm 20 ár. Þau voru fljót að líða, kannski alltof fljót. Við samferðafólk hans hér þökk- um honum af alhug kynnin. Við sjáum það sjálfsagt betur og betur þegar frá líður hvers virði það hef- ur verið að eiga að slíkan öndvegis- mann. Megi heill og gæfa fylgja Einari Ingimundarsyni og fjölskyldu hans um mörg ókomin ár. Már Pétursson, fyrrverandi héraðsdómari og nýskipaður sýslumaður og bæjarfógeti í Hafnarfirði. færslu en taumlausum ofsa augna- bliksins. Þessar myndir eru í senn ást- þrungnar og munúðarfullar og í þeim er heilmikið að gerast, sem getur vísað til uppruna listamanns- ins, minni frá ís, eldi, hafí, hauðri og fiskunum í sjónum. Ef til vill boða þær kaflaskil í list Vignis Jóhannssonar, en úr því verður framtíðin að skera. Þetta er sterk sýning og um margt óvenjuleg hér í borg, þótt í sumum þeirra skjóti upp kollinum kunnugteg myndefni, sem íslenskir sálufélagar listamannsins hafa glímt við, svo sem í myndinni „Mömmumar vita allt um það" (6). Alténd er líf og fjör í Galleríi Borg við Pósthússtræti þessa dag- ana. Argentína: Lögfest, að höfuðborg- in verði flutt til suðurs “Sexí kjekxí" — olía á pappír. Buenos Aires, Reuter. ARGENTÍSKA þingið samþykkti nú um helgina frumvarp Alfonsins forseta um að færa höfuðborg landsins um set, eða nánar tiltekið 600 km suður af Buenos Aires, þar sem er jaðar Patagóníueyðimerk- urinnar. Litið er á samþykkt beggja deilda þingsins sem mikil- vægan áfanga forsetans i að fá framgengt ýmsum mikilvægum umbótum á stjórnkerfi landsins. í ræðu sem Alfonsin hélt eftir að úrslit lágu fyrir kom fram, að nauð- synlegt væri að dreifa byggð í landinu og væri þetta gott og ánægjulegt upphaf að mikilli og frísklegri endur- uppbyggingu, þjóðinni til hagsbóta. Ekki hefur verið sagt frá því, hvað nýja höfuðborgin á að heita, en áður hefur verið sagt að Cruz del Sur þyki hið fýsilegasta nafn. Alfonsin segist stefna að því, að flutningi verði lokið fyrir 1989, þegar kjörtímabili hans lýkur. Er búizt við að skipulag- svinnu verði hraðað eftir föngum. Þá segir ennfremur í fréttum frá Argentínu, að sprengja hafí sprungið fyrir utan þinghúsið um helgina, nokkru áður en umræður áttu að hefjast um mjög umdeilda tillögu að ekki verði settur réttur yfír ýmsum háttsettum foringjum innan hersins, sem hafa verið sakaðir um wmann- réttindabrot, meðan herstjóm var í landinu. Sumarhúsin í Þýskalandi n A* . ^ / % ,r - \ J ' ! ■ ■■ / ^ A-/ \/ DAUN EIFEL RÉTT HJÁ LUXEMBOURG - í HJARTA EVRÓPU nokkrar brottfarir. Verðdæmi 5 MANNS. TÍMABILIÐ 13/6-11/7 - Flug og bíll í flokki C - Ford Escort eða svipaður bíll. - Sumarhús með 2 svefnherbergjum. Verð pr. mann: 5 í bíl Gisting-sumarhús 1 víka 2 vikur 13.448,- 14.927,- 3.830,- 7.660,- Þú færð hvergi ódýrari, betri eða þægilegri „Flug og bfl“ en hjá Úrvali. Flug og bíll - 1 vika Verð pr. mann Verðfrákr. Meðalverð m.v. 4 í bíl1 Luxemborg 13.128 10.318 Kaupmannahöfn 13.434 10.876 Glasgow 14.877 12.061 Lonðon 16.807 13.491 Salzburg 17.592 14.857 Bfll tekinn í annarri borginni en skilað í hinni Afsláttur fyrir börn 2-11 ára kr. 6.200.- Börn undir 2ja ára greiða kr. 2.500.- Kynnið ykkur hin ótrúlega lágu verð á sumarhúsum og íbúðum, sem við bjóðum upp á um alla Evrópu. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL V/AUSTURVÖLL. PÓSTHÚSSTRÆTI 9, 101 REYKJAVlK Kaupmannahöfn/ Luxemborg 19.840 2 15.017 Luxemborg/ Satzburg 15.628 12.818 Salzburg/ Luxemborg 16.392 13.657 Glasgow/London 1) 2 fullorðnir og 2 börn 2) Miöaö viötvœr vlkur 16.082 13.085 Umboðsmenn Úrvals um land allt: Akranes: Ólafur B. Ólafsson, Skólabraut 2, s. 1985 Akureyri: Ferðaskrifstofa Akureyrar, Ráöhústorgi 3, s. 25000 Bolungarvík: Margrét Kristjánsdóttir, Traðarstíg 11, s. 7158 Borgarnes: Þóra Björgvinsdóttir, Sæunnargötu 2, s. 7485 Dalvík: Sólveig Antonsdóttir, Goöabraut 3, s. 61320 Egilsstaðir: Feröamiðstöð Austurlands, Kaupvangi 6, S. 1499 Flateyri: Jónína Ásbjarnardóttir, Eyrarvegi 12, s. 7674 Grindavík: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Norðurvör, s. 8060 Grundarfjörður: Dóra Haraldsdóttir, Grundargötu 50, s. 8655 Hafnarfjörður: Jóhann Petersen, Strandgötu 25, s. 51500 Hella: Aðalheiður Högnadóttir, v/Suðurlandsveg, s. 5165 Húsavík: Björn Hólmgeirsson, Háageröi 10, s. 41749 Hött: Hornagarður hf., Hrisbraut 12, s. 81001 ísafjörður: Ferðaskrifstofa Vestfjaröa, Hafnarstræti 4, s. 3557 Keflavík: Nesgaröur hf, Faxabraut 2, s. 3677 Ólafsvík: Valdis Haraldsdóttir, Brautarholti 3, s. 6225/6565 Patreksfjörður: Flugleiöir hf., Aöalstræti 6, s. 1133 Rif: Auöur Alexandersdóttir, Háarifi 33, s. 6644 Sauöárkrókur: Árni Blöndal, Viöihliö 2, s. 5630 Selfoss: Suðurgarður hf., Austurvegi 22, s. 1666 Seyðisfjörður: Adolf Guömundsson, Túngötu 16, s. 2339 Siglufjörður: Birgir Steindórsson, Aðalgötu 26, s. 71301 Skagaströnd: Ingibjörg Kristinsdóttir, Hólabraut 4, s. 4790 Stykkishólmur: Hrafnkell Alexandersson, versl. Húsiö, s. 8333 Vestmannaeyjar: Úrvalsumboöið, Tryggingahúsinu, s. 1862 Vopnafjörður: Bragi Dýrfjörö, Kolbeinsgötu 15, s. 3145 Þingeyri: Katrin Gunnarsdóttir, Aöalstræti 39, s. 8117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.