Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Stöð 2: Anna og konungur- inn í Síam ■■■■ Anna og konungurinn í Síam, Q "I 55 tvöföld Oskarsverðlaunamynd ^ A frá 1946, er á dagskrá Stöðv- ar 2 í kvöld. Ung, ensk ekkja þiggur boð Síamskonungs um að kenna bömum hans ensku en að launum er henni hei- tið húsi fyrir sig og son sinn. Konungur- inn er ráðríkur og erfiður viðskiptis og þarf Anna á öllu sínu hyggjuviti að halda til að fá hann til að standa við gefið loforð. Kvikmyndin Anna og konungurinn í Síam er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. ÚTVARP Ríkissj ónvarpið: Quo Vadis? - lokaþáttur ■■ Lokaþáttur Quo 15 Vadis? er á dag- skrá sjónvarps í kvöld. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Henryks Sienkiewicz er gerist í hinni fomu Róm á stjómarámm Nerós keis- ara og lýsir m.a. ofsóknum hans gegn kristnum mönn- um. Leikstjóri er Franco Rossi en með aðalhlutverk fara Klaus Maria Brandau- er, Frederic Forrest, Christina Raines, Francis Quinn, Bargara de Rossi og Max von Sydow. Lokaþáttur Quo Vadis? er á dagskrá sjónvarps í kvöld. i © SUNNUDAGUR 31. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guömundsson prófastur flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.16 Veöurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.36 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. Brandenborgarkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Hátiöar- hljómsveitin í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stjórn- ar. b. Fiðlukonsert i A-dúr eftir Alessandro Rolla. Susanne Lautenbacher og Kamer- sveitin í Wurttemberg leika; Jörg Faerber stjórnar. c. Sinfónia í D-dúr eftir Friö- rik mikla. Carl Philipp Emanuel Bach-kammer- sveitin leikur; Hartmut Haenchen stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Orgel- leikari: Helgi Bragason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Frá Gnitaheiöi til Hind- arfjalls. Dagskrá með Nifl- ungahring Wagners í umsjá Kristjáns Árnasonar. Lesari meö honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. (Áöur flutt 5. ágúst 1984.) 14.30 Miödegistónleikar. a. „Rakarinn frá Sevilla", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Riccardo Muti stjórnar. b. Robert Shaw-kórinn syngur kórlög úr óperum eftir Giuseppe Verdi meö RCA Victor-hljómsveitinni; Robert Shaw stjórnar. c. „( góöu skapi", svita eftir Stig Rybrant. Sinfóníuhljóm- sveit Berlínar leikur; höfund- urinn stjórnar. d. Montanakórinn syngur alþýöulög meö hljómsveit- arundirleik; Hermann Josef Dahmen stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt- ir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur í þriöja þætti: Gunnar Skúlason, Flosi Ól- afsson, Erlingur Gislason, Kristbjörg Kjeld, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, * Helgi Skúlason, Benedikt Árnason, Inga Þóröardóttir, Sigurður Skúlason, Guöjón Ingi Sigurösson, Rúrik Har- aldsson, Steindór Hjörleifs- son og Hákon Waage. 17.00 Weber-tónleikar í Ríkis- óperunni i Dresden. Flytj- endur: Ulrich Philipp, Ernst-Ludwig Hammer, Angela Liebold, Gerhard Berge, Wolfgang Búlow og Matthias Neupert. a. Tríó i g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og pianó. b. Sex sönglög. c. Kvartett í B-dúr op. 8 fyr- ir fiölu, viólu, selló og pianó. (Hljóðritun frá austur-þýska útvarpinu.) 18.00 Á þjóöveginum. Ágústa Þorkelsdóttir á Ref- staö í Vopnafiröi spjallar viö hlustendur. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Frá liðinni tíö. Annar þáttur um spiladósir i eigu (slend- inga fyrr á tíð. Haraldur Hannesson hagfræöingur flytur. (Áður útvarpaö 1966.) 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Ekki er til setunnar boö- iö. Þáttur um sumarstörf og fristundir. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Eg- ilsstööum.) 21.10 Hljómskálatónlist. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friðfinnsson. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 31. maí 16.30 HM i handknattleik pilta (sland — Noregur. Bein út- sending frá Hafnarfirði 18.00 Sunnudagshugvekja Ólafur Gunnarsson flytur. 18.10 Úr myndabókinni 56. þáttur. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fífldjarfir feögar (Crazy Like a Fox) Fjórði þáttur. Bandarískur myndaflokkur í þrettán þátt- um. Aöalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýöandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Er ný kynslóö að taka viö? Þáttur um ungt fólk sem er aö hasla sér völl i viöskipt- alifi, stjórnkerfi eöa listum. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.40 Nærmynd af Nikaragva Annar þáttur. Nú liggur leiö- in til Hondúras á slóöir Contra-skæruliöa. Rætt er viö einn af foringjum þeirra og fylgst meö hernaöarum- svifum Bandaríkjamanna í landinu. Einnig er fjallaö um alþjóölegt hjálparstarf i Ník- aragva. Umsjónarmaöur Guöni Bragason. 22.15 Quo Vadis? Lokaþáttur. Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerö- ur eftir samnefndri skáld- sögu eftir Henryk Sienki- ewicz. Leikstjóri Franco Rossi. Aöalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forrest, Christina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist i Rómaborg á stjórnarárum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. júní 18.30 Hringekjan (Storybreak). Sjötti þáttur. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýöandi Oskar Ingimarsson. Sögumaður Valdimar Örn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo.) Þriöji þáttur. ítalskur mynda- flokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli 19.25 iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Maöurermannsgaman 2. Svava Pétursdóttir á Hróf- bergi. Árni Johnsen heilsar upp á Svövu Pétursdóttur hrepp- stjóra á Hrófbergi i Stein- grímsfiröi og Sigurjón Sigurösson bónda á Grænanesi. 21.10 Setió á svikráöum (Das Rátsel der Sandbank) Annar þáttur. Þýskur myndaflokkur i tíu þáttum. Aöalhlutverk: Burghart Klaussner, Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller. Sagan gerist upp úr alda- mótum viö Noröursjóinn. Tveir Bretar kanna þar meö leynd skipaleiöir á grunn- sævi og fá veöur af grun- samlegum athöfnum Þjóöverja á þessum slóö- um. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.00 Þaö var fyrir tuttugu árum (It Was Twenty Years Ago Today). Bresk heimilda- mynd um tónlist og tíðar- anda áriö 1967, en einkum og sér í lagi hljómplötu Bítlanna „Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band" sem út kom 1. júni þaö ár og þótti marka tímamót. í myndinni er lýst umbrota- tímum meöal æskufólks i heiminum sem var í upp- reisnarhug og kraföist frels- is og friöar. Frjálsræöi jókst i ástum, notkun vímuefna breiddist út, hippar og blómabörn voru á hverju strái og kynslóöabiliö breikkaöi. Auk Bitlanna koma fram fjölmargir aörir tónlistarmenn frá þessum tíma, svipmyndum er brugö- iö upp frá árinu 1967 og meöal þeirra sem líta yfir farinn veg eru George Harri- son og Paul McCartney. Myndin veröur sýnd sam- dægurs i mörgum löndum í tilefni af tuttugu ára útgáfu- afmæli Sergeant Pepper plötunnar. Þýöandi Veturliði Guönason. 23.55 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 31. maí § 9.00 Högni hrekkvísi og Snati snarráöi. Teiknimynd. § 9.25 Kötturinn Keli. Teiknimynd. § 9.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. § 10.15 Tinna tildurrófá (Punky Brewster). Leikinn barnamyndaflokkur. § 10.35 Köngurlóarmaöur- inn. Teiknimynd. § 11.00 Henderson krakk- arnir (Henderson Kids). Fjórir hressir krakkar lenda í ýmsum ævintýrum. § 11.30 Tóti töframaöur (Pan Taw). Leikin barna- og ungl- ingamynd. § 12.00 Hlé. § 15.00 iþróttir. Blandaður þáttur meö efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. § 16.30 Um víöa veröld. Fréttaskýringaþáttur i um- sjón Þóris Guömundssonar. § 16.50 Matreiðslumeistar- inn. Ari Garðar kennir áhorfendum Stöövar 2 aö matbúa Ijúffenga rétti. § 17.20 Undur alheimsins (Nova). Bandarískur verölaunaþátt- ur um vísindi og tækni og margþætt fyrirbæri lífsins. Þessi þáttur fjallar um börn meö sérhæfileika. Áhorf- endur eru kynntir fyrir nokkrum svonefndum undrabörnum, sem skara fram úr t.d. í skák, tónlist, stæröfræöi og iþróttum. § 18.10 Á veiöum (Outdoor Life). Þáttur um skot- og stanga- veiöi víösvegar um heiminn. § 18.35 Geimálfurinn (Alf). Geimveran Alf lætur fara vel um sig hjá Tanner-fjölskyld- unni. 19.05 Hardy gengiö. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandariskur gamanþáttur meö Meredith Baxter-Birn- ey, Michael Gross, Michael J. Fox og Justine Bateman í aöalhlutverkum. Nútimaunglingar gjóa aug- um hvert á annaö þegar rödd Bob Dylan hljómar og foreldrarnir lygna aftur aug- um og gerast róttækt enn á ný. 20.30 Meistari. Keppt er til úrslita um titilinn meistari '87. Kynnir er Helgi Pétursson. § 21.05 Lagakrókar (L.A Law). Vinsælir þættir um störf lög- fræöinga hjá stóru lögfræöi- fyrirtæki í Los Angeles. I þessum þætti dregur Sid, vinur Kuzak, upp byssu í réttarsalnum. § 21.55 Anna og konungur- inn i Siam (Anna And The King Of Siam). Tvöföld Óskarsverölauna- mynd frá 1946. Ung, ensk ekkja þiggur boö Siamskon- ungs um aö kenna börnum hans ensku. Aö launum er henni heitiö húsi fyrir sig og son sinn. Konungurinn reyn- ist ráöríkur og erfiöur í viöskiptum og Anna þarf á öllu sínu hyggjuviti aö halda til þess að fá hann til að efna gefiö loforð. Aðalhlutverk: Irene Dunn og Rex Harrison. Leikstjóri: John Cromwell. § 00.00 Vanir menn (The Professionals). Breskur myndaflokkur meö Gordon Jackson, Lew Coll- ins og Martin Shaw. Þættir þessir fjalla um CI5, sem er sérstök deild innan bresku lögreglunnar, er hlotiö hefur þjálfun i baráttu gegn hryöjuverkamönnum. § 00.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. júní' § 16.45 Barn annarrar konu (Another Womans Child). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1983 með Linda Lavin og Tony LoBianco í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er John Erman. Barnlaus kona þjáist í hlut- verki sínu sem stjúpmóöir óskilgetins barns eigin- mannsins. § 18.20 Börn lögregluforingj- ans (Inspector’s Kids). Nýr ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þrjú börn takast á viö erfiö sakamál og lenda í ýmsum ævintýrum. 19.00 Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út i loftiö. Ný islensk þáttaröð þar sem áhorfendur kynnast áhuga- málum og útivist kunnra íslendinga. í þessum þætti er tannlæknirinn Halldór Fannar sóttur heim, þ.e.a.s. á hans annaö heimili, golf- völlinn. 20.30 Bjargvætturinn (Equalizer). Bandarískur sakamálaþátt- ur meö Edward Woodward í aðalhlutverki. Einkaspæjarinn Robert McCall (Edward Woodward) er fenginn til aö rannsaka dularfullt dauðsfall ungs manns. § 21.20 Ferðaþættir Natio- nal Geographic. ( þessum þætti er fylgst meö æfingu strandgæslu Bandaríkjanna. Tilvonandi strandgæslumenn eru þjálf- aðir í að stjórna 44-feta bátum um leið og þeir læra að bjarga mannslifum. Einn- ig er feröinni beint til Pal- ermo á Sikiley, þar sem Cutticchio- fjölskyldan held- ur fjögurra kynslóöa arfi í heiöri. § 21.50 Hildarleikurinn ÍGuy- ana (Guyana Tragedy). Fyrri hluti. Áriö 1978 sló miklum óhug á menn þegar þær fréttir bárust frá Guyana, aö trúar- leiötoginn Jim Jones og 900 áhangenda hans hefðu framiö sjálfsmorð. i þessum þáttum er forsaga málsins rakin og stormasamur ævi- ferill „leiötogans" Jim Jones kannaöur. Seinni þáttur er á dagskrá miövikudag 3. júní. Myndin er stranglega bönn- uö börnum. § 23.25 Dallas. Cliff reynir aö fá 260 milljón- ir dala aö láni til að standa við skuldbindingar sinar. JR fylgist grannt meö bak viö tjöldin og vinnur aö því leynt og Ijóst aö klekkja á Cliff. § 00.15 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Bandarískur spennuþáttur um illskiljanleg fyrirbæri er fara á kreik í Ijósaskiptun- um. § 00.45 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.