Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Stöð 2: Anna og konungur- inn í Síam ■■■■ Anna og konungurinn í Síam, Q "I 55 tvöföld Oskarsverðlaunamynd ^ A frá 1946, er á dagskrá Stöðv- ar 2 í kvöld. Ung, ensk ekkja þiggur boð Síamskonungs um að kenna bömum hans ensku en að launum er henni hei- tið húsi fyrir sig og son sinn. Konungur- inn er ráðríkur og erfiður viðskiptis og þarf Anna á öllu sínu hyggjuviti að halda til að fá hann til að standa við gefið loforð. Kvikmyndin Anna og konungurinn í Síam er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. ÚTVARP Ríkissj ónvarpið: Quo Vadis? - lokaþáttur ■■ Lokaþáttur Quo 15 Vadis? er á dag- skrá sjónvarps í kvöld. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Henryks Sienkiewicz er gerist í hinni fomu Róm á stjómarámm Nerós keis- ara og lýsir m.a. ofsóknum hans gegn kristnum mönn- um. Leikstjóri er Franco Rossi en með aðalhlutverk fara Klaus Maria Brandau- er, Frederic Forrest, Christina Raines, Francis Quinn, Bargara de Rossi og Max von Sydow. Lokaþáttur Quo Vadis? er á dagskrá sjónvarps í kvöld. i © SUNNUDAGUR 31. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guömundsson prófastur flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.16 Veöurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.36 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. Brandenborgarkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Hátiöar- hljómsveitin í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stjórn- ar. b. Fiðlukonsert i A-dúr eftir Alessandro Rolla. Susanne Lautenbacher og Kamer- sveitin í Wurttemberg leika; Jörg Faerber stjórnar. c. Sinfónia í D-dúr eftir Friö- rik mikla. Carl Philipp Emanuel Bach-kammer- sveitin leikur; Hartmut Haenchen stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Orgel- leikari: Helgi Bragason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Frá Gnitaheiöi til Hind- arfjalls. Dagskrá með Nifl- ungahring Wagners í umsjá Kristjáns Árnasonar. Lesari meö honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. (Áöur flutt 5. ágúst 1984.) 14.30 Miödegistónleikar. a. „Rakarinn frá Sevilla", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Riccardo Muti stjórnar. b. Robert Shaw-kórinn syngur kórlög úr óperum eftir Giuseppe Verdi meö RCA Victor-hljómsveitinni; Robert Shaw stjórnar. c. „( góöu skapi", svita eftir Stig Rybrant. Sinfóníuhljóm- sveit Berlínar leikur; höfund- urinn stjórnar. d. Montanakórinn syngur alþýöulög meö hljómsveit- arundirleik; Hermann Josef Dahmen stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt- ir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur í þriöja þætti: Gunnar Skúlason, Flosi Ól- afsson, Erlingur Gislason, Kristbjörg Kjeld, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, * Helgi Skúlason, Benedikt Árnason, Inga Þóröardóttir, Sigurður Skúlason, Guöjón Ingi Sigurösson, Rúrik Har- aldsson, Steindór Hjörleifs- son og Hákon Waage. 17.00 Weber-tónleikar í Ríkis- óperunni i Dresden. Flytj- endur: Ulrich Philipp, Ernst-Ludwig Hammer, Angela Liebold, Gerhard Berge, Wolfgang Búlow og Matthias Neupert. a. Tríó i g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og pianó. b. Sex sönglög. c. Kvartett í B-dúr op. 8 fyr- ir fiölu, viólu, selló og pianó. (Hljóðritun frá austur-þýska útvarpinu.) 18.00 Á þjóöveginum. Ágústa Þorkelsdóttir á Ref- staö í Vopnafiröi spjallar viö hlustendur. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Frá liðinni tíö. Annar þáttur um spiladósir i eigu (slend- inga fyrr á tíð. Haraldur Hannesson hagfræöingur flytur. (Áður útvarpaö 1966.) 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Ekki er til setunnar boö- iö. Þáttur um sumarstörf og fristundir. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Eg- ilsstööum.) 21.10 Hljómskálatónlist. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friðfinnsson. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 31. maí 16.30 HM i handknattleik pilta (sland — Noregur. Bein út- sending frá Hafnarfirði 18.00 Sunnudagshugvekja Ólafur Gunnarsson flytur. 18.10 Úr myndabókinni 56. þáttur. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fífldjarfir feögar (Crazy Like a Fox) Fjórði þáttur. Bandarískur myndaflokkur í þrettán þátt- um. Aöalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýöandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Er ný kynslóö að taka viö? Þáttur um ungt fólk sem er aö hasla sér völl i viöskipt- alifi, stjórnkerfi eöa listum. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.40 Nærmynd af Nikaragva Annar þáttur. Nú liggur leiö- in til Hondúras á slóöir Contra-skæruliöa. Rætt er viö einn af foringjum þeirra og fylgst meö hernaöarum- svifum Bandaríkjamanna í landinu. Einnig er fjallaö um alþjóölegt hjálparstarf i Ník- aragva. Umsjónarmaöur Guöni Bragason. 22.15 Quo Vadis? Lokaþáttur. Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerö- ur eftir samnefndri skáld- sögu eftir Henryk Sienki- ewicz. Leikstjóri Franco Rossi. Aöalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forrest, Christina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist i Rómaborg á stjórnarárum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. júní 18.30 Hringekjan (Storybreak). Sjötti þáttur. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýöandi Oskar Ingimarsson. Sögumaður Valdimar Örn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo.) Þriöji þáttur. ítalskur mynda- flokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli 19.25 iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Maöurermannsgaman 2. Svava Pétursdóttir á Hróf- bergi. Árni Johnsen heilsar upp á Svövu Pétursdóttur hrepp- stjóra á Hrófbergi i Stein- grímsfiröi og Sigurjón Sigurösson bónda á Grænanesi. 21.10 Setió á svikráöum (Das Rátsel der Sandbank) Annar þáttur. Þýskur myndaflokkur i tíu þáttum. Aöalhlutverk: Burghart Klaussner, Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller. Sagan gerist upp úr alda- mótum viö Noröursjóinn. Tveir Bretar kanna þar meö leynd skipaleiöir á grunn- sævi og fá veöur af grun- samlegum athöfnum Þjóöverja á þessum slóö- um. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.00 Þaö var fyrir tuttugu árum (It Was Twenty Years Ago Today). Bresk heimilda- mynd um tónlist og tíðar- anda áriö 1967, en einkum og sér í lagi hljómplötu Bítlanna „Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band" sem út kom 1. júni þaö ár og þótti marka tímamót. í myndinni er lýst umbrota- tímum meöal æskufólks i heiminum sem var í upp- reisnarhug og kraföist frels- is og friöar. Frjálsræöi jókst i ástum, notkun vímuefna breiddist út, hippar og blómabörn voru á hverju strái og kynslóöabiliö breikkaöi. Auk Bitlanna koma fram fjölmargir aörir tónlistarmenn frá þessum tíma, svipmyndum er brugö- iö upp frá árinu 1967 og meöal þeirra sem líta yfir farinn veg eru George Harri- son og Paul McCartney. Myndin veröur sýnd sam- dægurs i mörgum löndum í tilefni af tuttugu ára útgáfu- afmæli Sergeant Pepper plötunnar. Þýöandi Veturliði Guönason. 23.55 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 31. maí § 9.00 Högni hrekkvísi og Snati snarráöi. Teiknimynd. § 9.25 Kötturinn Keli. Teiknimynd. § 9.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. § 10.15 Tinna tildurrófá (Punky Brewster). Leikinn barnamyndaflokkur. § 10.35 Köngurlóarmaöur- inn. Teiknimynd. § 11.00 Henderson krakk- arnir (Henderson Kids). Fjórir hressir krakkar lenda í ýmsum ævintýrum. § 11.30 Tóti töframaöur (Pan Taw). Leikin barna- og ungl- ingamynd. § 12.00 Hlé. § 15.00 iþróttir. Blandaður þáttur meö efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. § 16.30 Um víöa veröld. Fréttaskýringaþáttur i um- sjón Þóris Guömundssonar. § 16.50 Matreiðslumeistar- inn. Ari Garðar kennir áhorfendum Stöövar 2 aö matbúa Ijúffenga rétti. § 17.20 Undur alheimsins (Nova). Bandarískur verölaunaþátt- ur um vísindi og tækni og margþætt fyrirbæri lífsins. Þessi þáttur fjallar um börn meö sérhæfileika. Áhorf- endur eru kynntir fyrir nokkrum svonefndum undrabörnum, sem skara fram úr t.d. í skák, tónlist, stæröfræöi og iþróttum. § 18.10 Á veiöum (Outdoor Life). Þáttur um skot- og stanga- veiöi víösvegar um heiminn. § 18.35 Geimálfurinn (Alf). Geimveran Alf lætur fara vel um sig hjá Tanner-fjölskyld- unni. 19.05 Hardy gengiö. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandariskur gamanþáttur meö Meredith Baxter-Birn- ey, Michael Gross, Michael J. Fox og Justine Bateman í aöalhlutverkum. Nútimaunglingar gjóa aug- um hvert á annaö þegar rödd Bob Dylan hljómar og foreldrarnir lygna aftur aug- um og gerast róttækt enn á ný. 20.30 Meistari. Keppt er til úrslita um titilinn meistari '87. Kynnir er Helgi Pétursson. § 21.05 Lagakrókar (L.A Law). Vinsælir þættir um störf lög- fræöinga hjá stóru lögfræöi- fyrirtæki í Los Angeles. I þessum þætti dregur Sid, vinur Kuzak, upp byssu í réttarsalnum. § 21.55 Anna og konungur- inn i Siam (Anna And The King Of Siam). Tvöföld Óskarsverölauna- mynd frá 1946. Ung, ensk ekkja þiggur boö Siamskon- ungs um aö kenna börnum hans ensku. Aö launum er henni heitiö húsi fyrir sig og son sinn. Konungurinn reyn- ist ráöríkur og erfiöur í viöskiptum og Anna þarf á öllu sínu hyggjuviti aö halda til þess að fá hann til að efna gefiö loforð. Aðalhlutverk: Irene Dunn og Rex Harrison. Leikstjóri: John Cromwell. § 00.00 Vanir menn (The Professionals). Breskur myndaflokkur meö Gordon Jackson, Lew Coll- ins og Martin Shaw. Þættir þessir fjalla um CI5, sem er sérstök deild innan bresku lögreglunnar, er hlotiö hefur þjálfun i baráttu gegn hryöjuverkamönnum. § 00.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. júní' § 16.45 Barn annarrar konu (Another Womans Child). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1983 með Linda Lavin og Tony LoBianco í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er John Erman. Barnlaus kona þjáist í hlut- verki sínu sem stjúpmóöir óskilgetins barns eigin- mannsins. § 18.20 Börn lögregluforingj- ans (Inspector’s Kids). Nýr ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þrjú börn takast á viö erfiö sakamál og lenda í ýmsum ævintýrum. 19.00 Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út i loftiö. Ný islensk þáttaröð þar sem áhorfendur kynnast áhuga- málum og útivist kunnra íslendinga. í þessum þætti er tannlæknirinn Halldór Fannar sóttur heim, þ.e.a.s. á hans annaö heimili, golf- völlinn. 20.30 Bjargvætturinn (Equalizer). Bandarískur sakamálaþátt- ur meö Edward Woodward í aðalhlutverki. Einkaspæjarinn Robert McCall (Edward Woodward) er fenginn til aö rannsaka dularfullt dauðsfall ungs manns. § 21.20 Ferðaþættir Natio- nal Geographic. ( þessum þætti er fylgst meö æfingu strandgæslu Bandaríkjanna. Tilvonandi strandgæslumenn eru þjálf- aðir í að stjórna 44-feta bátum um leið og þeir læra að bjarga mannslifum. Einn- ig er feröinni beint til Pal- ermo á Sikiley, þar sem Cutticchio- fjölskyldan held- ur fjögurra kynslóöa arfi í heiöri. § 21.50 Hildarleikurinn ÍGuy- ana (Guyana Tragedy). Fyrri hluti. Áriö 1978 sló miklum óhug á menn þegar þær fréttir bárust frá Guyana, aö trúar- leiötoginn Jim Jones og 900 áhangenda hans hefðu framiö sjálfsmorð. i þessum þáttum er forsaga málsins rakin og stormasamur ævi- ferill „leiötogans" Jim Jones kannaöur. Seinni þáttur er á dagskrá miövikudag 3. júní. Myndin er stranglega bönn- uö börnum. § 23.25 Dallas. Cliff reynir aö fá 260 milljón- ir dala aö láni til að standa við skuldbindingar sinar. JR fylgist grannt meö bak viö tjöldin og vinnur aö því leynt og Ijóst aö klekkja á Cliff. § 00.15 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Bandarískur spennuþáttur um illskiljanleg fyrirbæri er fara á kreik í Ijósaskiptun- um. § 00.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.