Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafeindavirki Öryrkjabandalagið, Reykjavík, vill ráða rafeindavirkja til að veita forstöðu gjaldmælaþjónustu þess. Leitað er að aðila sem vinnur sjálfstætt og er lipur og þægilegur í allri umgengni. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. ftlÐNI ÍÓNSSON RÁÐCJÓF & RÁÐN I NCARMON USTA T'JNGOTU 5. 101 REYKJAVIK — PÓSTHÓLF 693 SIMI 621322 Tækjamenn Vantar vana tækjamenn á traktorsgröfu. Aðeins menn með full réttindi koma til greina. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1, simi 671210. Vörubílaviðgerðir Óskum að ráða bifvélavirkja eða menn vana vörubílaviðgerðum til starfa á verkstæði okkar. Upplýsingar veittar á Vagnhöfða 3. Krafturhf., MAN-vörubíiaumboðið, Vagnhöfða 3. Múrarar óskast í viðhald og viðgerðir á húsum. Upplýsingar í símum 641220 vinnusíma og 681525 heima. Eðalverk hf. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja strax. Mikil vinna. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Töggurhf., Saab-umboðið, Bíldshöfða 16. WANG Vegna mikilla verkefna framundan vill tölvu- deild Heimilistækja bæta við starfsmönnum í eftirfarandi störf: Tölvunarfræðingi eða starfsmanni með sambærilega menntun. Verksvið er aðstoð við sölufólk og viðskiptavini tölvudeildar á Wang hugbúnaði eins og: VS stýrikerfi. Unix stýrikerfi. Pace gagnagrunnskerfi. Tölvusamskipti. Rafeindavirkja eða iðnfræðingi til starfa í viðhaldsdeild. Verksvið er uppsetning og við- hald á Wang tölvubúnaði. Skilyrði er að umsækjendur hafi góða kunn- áttu í ensku, séu samviskusamir og þægilegir í viðmóti. Reynsla við ofangreind störf er kostur. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar frekari upplýsingar veitir deildarstjóri, ekki í síma. Umsóknum ber að skila til deildarstjóra tölvu- deildar Heimilistækja 4. hæð. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Tölvudeild Heimilistækja, Sætúni 8. Sími27500. Ung kona óskar eftir vel launuðu starfi sem býður upp á sjálfstæði, ábyrgð, fjölbreytni, góða vinnu- aðstöðu og góðan vinnuanda. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 34266 eftir kl. 18.00. Enskumælandi drengi á aldrinum 9-17 ára vantar í hlutverk í sjón- varpskvikmynd sem tekin verður upp í sumar og haust. Upplýsingar í síma 38800 virka daga frá kl. 13.00-16.00. Aðalbókari — tryggingaf ulltrúi Laus eru til umsóknar hjá sýslumannsembætt- inu Vestur-Skaftafellssýslu, eftirtalin störf: Aðalbókara og tryggingafulltrúa. Góð vinnuaðstaða og ágæt kjör. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. júní nk. Sýslumaður V-Skaftafellssýslu, Kjartan Þorkelsson, settur. BORGARSPÍTALINN LAUSAR ST0DUR Sumarafleysingar Starfsmaður óskast í afleysingastarf við hjartalínuritun frá 20. júní til 1. sept. 50% starf. Móttökuritari óskast til sumarafleysinga á rannsóknadeild, 50% starf. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204. Móttökuritarar óskast strax í vaktavinnu á slysadeild. Sum- arstarf kemur til greina. Upplýsingar veitir deildarfulltrúi í síma 696656. Starfsfólk Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eldhús Borgarspítalans, hlutastarf. Upplýsingar veitir yfirmatreiðslumaður í síma 696592. Iferslunin 444RKIÐ Reiðhjólaverslun óskar eftir starfsfólki: Afgreiðsla Vantar strax laghenntan og samviskusaman starfsmann. Verksvið afgreiðsla, samsetning og viðgerðir á reiðhjólum. Ræstingar Óskum að ráða starfsmann til ræstingar í reiðhjólaverslun, tvisvar í viku. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsignar veittar í verslunni. Ármúla 40. Matsveinn Óskum að ráða matsvein í sumar frá júní til september. Hreðavatnsskáli, sími 93-5011. Fóstrur — matráðskona Fóstrur óskast til starfa á Ægisborg frá sum- arleyfi eða 1. september. Einnig óskast matráðskona til starfa frá 1. júní. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona í síma 14810. Dvalarheimili aldraðra, Suðurnesjum, Pósthólf 100 - 250 Garði, s. 92-7151 Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast í fullt starf og hlutastörf nú þegar eða síðar. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-7151. Dvalarheimili aldraðra, Suðurnesjum. Garðvangur. Leikföng Stúlka óskast í leik- og ritfangadeild. Umsóknareyðublöð á staðnum. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Herraföt — Kringlan Ný sérverslun með fatnað fyrir unga menn óskar eftir afgreiðslumanni. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. júní merktar: „Hress — 4004“. Tölvur Þrítug kona frá Nýja-Sjálandi óskar eftir vinnu við tölvur. Hef 7 ára reynslu í færslu höfuð- bókar, fjárvörslureikinga, launareikninga o.fl. Tala ensku, spænsku og íslensku. Upplýsingar í síma 39914. Ríkisbókhald óskar að ráða starfsmann í skráningardeild við tölvuskráningu bókhaldsgagna auk ýmissa annarra verkefna. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi BSRB og ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, b.t. Ríkis- bókhalds, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, fyrir 5. júní nk. Hjúkrunarfræðingur — sjúkraþjálfi St. Fransiskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga eða í fasta vinnu. Einnig óskum við eftir að ráða sjúkraþjálfa sem fyrst. Góð íbúð er til staðar og einnig dagheimili. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.