Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 37

Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 37 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Halló! Mig langar mikið til að vita hvað afstaða stjam- anna segir til um persónu- leika minn og hvaða starf myndi henta mér best. Ég er fædd kl. 00.01 aðfaranótt 17. mars 1968 á Selfossi. Kveðja, einn Fiskur." Svar: Þú hefur Sól og Venus í Fiskum, Tungl í Vog, Merk- úr í Vatnsbera, Mars í Hrút, Sporðdreka Rísandi og Meyju í Miðhimni. Skilningsrík Sól og Venus í Fiskum tákn- ar að þú ert mjúkur og tilfínningaríkur persónu- leiki. Þú ert viðkvæm og næm á fólk og leggur áherslu á að vera skiln- ingsrík og umburðarlynd. Draumlyndi, sterkt ímynd- unarafl og áhugi á því óræða og dularfulla eru ríkir þættir í persónuleika þínum. Viðkvæmni Fisksins táknar að þú þarft annað slagið að einangra þig frá fólki til að hreinsa tilfínningar þínar. JákvceÖ Tungl í Vog táknar að þú ert félagslynd og tilfinn- ingalega ljúf. Þú vilt samvinnu við aðra og ert jákvæð og opin í tilfínninga- legri tjáningu. Þessi þáttur er hins vegar í mótsögn við hið næma, viðkvæma og dula eðli Fisksins og Sporð- drekans. Þvi er hætt við að þú sveiflist á milli félags- lyndis og einveru, eða að þú afneitir öðrum þættinum og þá líkast til Voginni. . Áhrifagjörn Þessir tveir þættir, Fiskur og Vog, benda til að þú þurfír að varast að láta skilning á högum annarra leiða til áhrifagimi og þess að þú bakkir með þínar eig- in langanir. Þú þarft einnig að vinna með viðkvæmni þína og gæta þess að vera ekki of auðsæranleg og upp- stökk. Yfirveguð Merkúr í Vatnsbera táknar að þú ert yfírgefuð og hlut- laus í hugsun og átt auðvelt með að sjá heild mála. Hugsun þín er kraftmikil og víðsýn og ímyndunarafl þitt sterkt. Drifandi Mars í Hrút táknar að þú ert drífandi og kraftmikil í framkvæmdum, einnig að þú þarft að hreyfa þig og fást við spennandi og lifandi mál. Dul Sporðdreki Rísandi táknar að þú ert dul og frekar var- kár í framkomu. Meyja á Miðhimni táknar að þú stefnir að því að efla meyj- areiginleika í fari þínu, s.s. nákvæmni, dugnað og hag- sýni. Fjölhcef Þegar kort þitt er skoðað í heild sést að þú hefur margvíslega hæfíleika. Það er því erfítt að benda á eitt ákveðið hvað varðar starf. Þú hefur ótvíræða hæfíleika í andlegum og listrænum sviðum, t.d. í tónlist. Einnig gæti átt vel við þig að vinna fyrir líknarfélög eða við störf þar sem þú getur látið gott af þér leiða fyrir þjóð- félagið. Kort þitt gefur til kynna tungumálahæfíleika og hæfíleika á hinum svo- kölluðu húmanísku sviðum. Góðir námshæfíleikar eru fyrir hendi og þörf á að safna stöðugt að þér nýjum fróðleik. GARPUR fíF HVERJV fHMFTI ÉGAE> 6Æ.TA (S£{v\ StjJTLUAJAJAteésÁrflSSt rfLLTAF AF^ L FJÖAINU'/- Þaðkémuz ae> þéz, oee.T zi&mttUma ZEZA / r/FKA TÍ0 T/L AE> HITTA HZýes/ HOHUH <3 / þú ZARST 'HEPpMN ÍEITT^ Sk/PT/, \y/LU - MAOUR, EH EHU/a/N AEFUR HOKKPa S/NN/ SGKA0 HÚS0ÓKM /Vt/NfJ ! /t AAEÐAN 1 HÖEL/NKH.,, HZAÐ AETt-AST 'Y LATTU H/NS HZ/ÉS/k KOHUNGUR. \CK3EKKEPT T/l AP É3 ÚER/ ? I Sé, GLÍAMUK. ES RÁÞ/ST EIA/H Á I Fk NEE-ÁATUJTJ! HER PAUNOÓPS /> KONUNGS? TAFNUEL 0EIHI ÞAGNAR ÞEGAF* HZ/eS/R ZVHUN6UR UPPHEFUR SSR- V^OLU... I7snMk*K<XS E0LUR HE y£/E> raustaaína ! SKRÍÐ/0 ÖLL ZFIR HAl LA KUEGK/NN-' GRETTIR DYRAGLENS UOSKA ztta E(L toi f«æmoi sem iTSKJÓTA SÉRÓR FjALL — BVSSO RéTT VFIR LJÖNA- . ATRIOINO ) FERDINAND SMAFOLK VE5, MAAM..THI5 15 MV REP0RT0N THE MU5IC CONCERT.. IT WA5 VERV BEAUTIFUL... IT U)A5 THE FIR5T TIME I EVER HEARP A VEAL PICCATA... Já, kennarí, þetta er ritgerð Þetta var í fyrsta skipti sem Tokkötu eftir Bach. mín um hljómleikana. Þeir ég heyrði kálfa-piccötu______ voru frábærir ... Eða þannig. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Stigahæsta bridskona heims, Jacqui Mitchell frá Bandaríkjun- um, hefur ekki komist á tindunn með hjáíp tækninnar einnar. Hún er líka geysilega hug- myndarík, eins og eftirfarandi spil sýnir. Það kom upp í keppni í Bandaríkjunum árið 1972. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD98 VK93 ♦ ÁKG54 ♦ D Vestur ♦ G62 VG6 ♦ D82 ♦ Á10873 Austur ♦ 1074 V10742 ♦ 963 ♦ 652 Suður ♦ Á53 VÁD85 ♦ 107 ♦ KG94 Frú Mitchell hélt á spilum vesturs og átti út gegn sex gröndum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Sudur — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6grönd Pass Pass Pass Sagnhafí var ekki viss um legu rauðu litanna, en hann þótt- ist viss um hvar spaðatían væri. Og til að safna frekari upplýs- ingum svínaði hann spaðaníunni í þessari stöðu. Vestur ♦ 6 Norður ♦ K9 VK3 ♦ ÁG ♦ - Austur ♦ 10 ¥G 111 V 1074 ♦ D8 ♦ 108 Suður ♦ 5 VÁ85 ♦ 10 ♦ 9 ♦ 96 ♦ - Og hvað valdi hún? Nú, auð- vitað spaðagosann! Af sögnum mátti ljóst vera að norður átti skiptinguna 4-3-5-1 og suður aðeins flögur hjörtu og góða lauffyrirstöðu. Mitchell sá að tígullinn lá vel fyrir sagnhafa, svo eina von varnarinnar var að koma í veg fyrir að liturinn yrði sóttur. En þá var nauðsynlegt, að sannfæra sagnhafa um að annar betri kostur væri fyrir hendi. Sagnhafa lá ekkert á að fara á tigulinn. Hann sótti sér tvo laufslagi og náði upp þessari stöðu: SKAK Umsjón Margeir Pétursson í sænsku deildakeppninni í vetur kom þessi staða upp í skáV þeirra Dragutin Dolenec, (IKF Mladost), sem hafði hvltt og átti leik og Thomas Johnsson, Lunds ASK. xrömHR « ■■sjt 14. Bxh7+! - Rxh7, 15. g€ - fxg6, 16. Dxg6 - R7f6, 17. Df7+ - Kh7, 18. Hg6 (Nú hótar hvítur 19. Hh6 mát) Rg8, 19. Hxg7+! - Rxg7, 20. Dg6+ — Kh8, 21. Rf7+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.