Morgunblaðið - 31.05.1987, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 31.05.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 37 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Halló! Mig langar mikið til að vita hvað afstaða stjam- anna segir til um persónu- leika minn og hvaða starf myndi henta mér best. Ég er fædd kl. 00.01 aðfaranótt 17. mars 1968 á Selfossi. Kveðja, einn Fiskur." Svar: Þú hefur Sól og Venus í Fiskum, Tungl í Vog, Merk- úr í Vatnsbera, Mars í Hrút, Sporðdreka Rísandi og Meyju í Miðhimni. Skilningsrík Sól og Venus í Fiskum tákn- ar að þú ert mjúkur og tilfínningaríkur persónu- leiki. Þú ert viðkvæm og næm á fólk og leggur áherslu á að vera skiln- ingsrík og umburðarlynd. Draumlyndi, sterkt ímynd- unarafl og áhugi á því óræða og dularfulla eru ríkir þættir í persónuleika þínum. Viðkvæmni Fisksins táknar að þú þarft annað slagið að einangra þig frá fólki til að hreinsa tilfínningar þínar. JákvceÖ Tungl í Vog táknar að þú ert félagslynd og tilfinn- ingalega ljúf. Þú vilt samvinnu við aðra og ert jákvæð og opin í tilfínninga- legri tjáningu. Þessi þáttur er hins vegar í mótsögn við hið næma, viðkvæma og dula eðli Fisksins og Sporð- drekans. Þvi er hætt við að þú sveiflist á milli félags- lyndis og einveru, eða að þú afneitir öðrum þættinum og þá líkast til Voginni. . Áhrifagjörn Þessir tveir þættir, Fiskur og Vog, benda til að þú þurfír að varast að láta skilning á högum annarra leiða til áhrifagimi og þess að þú bakkir með þínar eig- in langanir. Þú þarft einnig að vinna með viðkvæmni þína og gæta þess að vera ekki of auðsæranleg og upp- stökk. Yfirveguð Merkúr í Vatnsbera táknar að þú ert yfírgefuð og hlut- laus í hugsun og átt auðvelt með að sjá heild mála. Hugsun þín er kraftmikil og víðsýn og ímyndunarafl þitt sterkt. Drifandi Mars í Hrút táknar að þú ert drífandi og kraftmikil í framkvæmdum, einnig að þú þarft að hreyfa þig og fást við spennandi og lifandi mál. Dul Sporðdreki Rísandi táknar að þú ert dul og frekar var- kár í framkomu. Meyja á Miðhimni táknar að þú stefnir að því að efla meyj- areiginleika í fari þínu, s.s. nákvæmni, dugnað og hag- sýni. Fjölhcef Þegar kort þitt er skoðað í heild sést að þú hefur margvíslega hæfíleika. Það er því erfítt að benda á eitt ákveðið hvað varðar starf. Þú hefur ótvíræða hæfíleika í andlegum og listrænum sviðum, t.d. í tónlist. Einnig gæti átt vel við þig að vinna fyrir líknarfélög eða við störf þar sem þú getur látið gott af þér leiða fyrir þjóð- félagið. Kort þitt gefur til kynna tungumálahæfíleika og hæfíleika á hinum svo- kölluðu húmanísku sviðum. Góðir námshæfíleikar eru fyrir hendi og þörf á að safna stöðugt að þér nýjum fróðleik. GARPUR fíF HVERJV fHMFTI ÉGAE> 6Æ.TA (S£{v\ StjJTLUAJAJAteésÁrflSSt rfLLTAF AF^ L FJÖAINU'/- Þaðkémuz ae> þéz, oee.T zi&mttUma ZEZA / r/FKA TÍ0 T/L AE> HITTA HZýes/ HOHUH <3 / þú ZARST 'HEPpMN ÍEITT^ Sk/PT/, \y/LU - MAOUR, EH EHU/a/N AEFUR HOKKPa S/NN/ SGKA0 HÚS0ÓKM /Vt/NfJ ! /t AAEÐAN 1 HÖEL/NKH.,, HZAÐ AETt-AST 'Y LATTU H/NS HZ/ÉS/k KOHUNGUR. \CK3EKKEPT T/l AP É3 ÚER/ ? I Sé, GLÍAMUK. ES RÁÞ/ST EIA/H Á I Fk NEE-ÁATUJTJ! HER PAUNOÓPS /> KONUNGS? TAFNUEL 0EIHI ÞAGNAR ÞEGAF* HZ/eS/R ZVHUN6UR UPPHEFUR SSR- V^OLU... I7snMk*K<XS E0LUR HE y£/E> raustaaína ! SKRÍÐ/0 ÖLL ZFIR HAl LA KUEGK/NN-' GRETTIR DYRAGLENS UOSKA ztta E(L toi f«æmoi sem iTSKJÓTA SÉRÓR FjALL — BVSSO RéTT VFIR LJÖNA- . ATRIOINO ) FERDINAND SMAFOLK VE5, MAAM..THI5 15 MV REP0RT0N THE MU5IC CONCERT.. IT WA5 VERV BEAUTIFUL... IT U)A5 THE FIR5T TIME I EVER HEARP A VEAL PICCATA... Já, kennarí, þetta er ritgerð Þetta var í fyrsta skipti sem Tokkötu eftir Bach. mín um hljómleikana. Þeir ég heyrði kálfa-piccötu______ voru frábærir ... Eða þannig. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Stigahæsta bridskona heims, Jacqui Mitchell frá Bandaríkjun- um, hefur ekki komist á tindunn með hjáíp tækninnar einnar. Hún er líka geysilega hug- myndarík, eins og eftirfarandi spil sýnir. Það kom upp í keppni í Bandaríkjunum árið 1972. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD98 VK93 ♦ ÁKG54 ♦ D Vestur ♦ G62 VG6 ♦ D82 ♦ Á10873 Austur ♦ 1074 V10742 ♦ 963 ♦ 652 Suður ♦ Á53 VÁD85 ♦ 107 ♦ KG94 Frú Mitchell hélt á spilum vesturs og átti út gegn sex gröndum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Sudur — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6grönd Pass Pass Pass Sagnhafí var ekki viss um legu rauðu litanna, en hann þótt- ist viss um hvar spaðatían væri. Og til að safna frekari upplýs- ingum svínaði hann spaðaníunni í þessari stöðu. Vestur ♦ 6 Norður ♦ K9 VK3 ♦ ÁG ♦ - Austur ♦ 10 ¥G 111 V 1074 ♦ D8 ♦ 108 Suður ♦ 5 VÁ85 ♦ 10 ♦ 9 ♦ 96 ♦ - Og hvað valdi hún? Nú, auð- vitað spaðagosann! Af sögnum mátti ljóst vera að norður átti skiptinguna 4-3-5-1 og suður aðeins flögur hjörtu og góða lauffyrirstöðu. Mitchell sá að tígullinn lá vel fyrir sagnhafa, svo eina von varnarinnar var að koma í veg fyrir að liturinn yrði sóttur. En þá var nauðsynlegt, að sannfæra sagnhafa um að annar betri kostur væri fyrir hendi. Sagnhafa lá ekkert á að fara á tigulinn. Hann sótti sér tvo laufslagi og náði upp þessari stöðu: SKAK Umsjón Margeir Pétursson í sænsku deildakeppninni í vetur kom þessi staða upp í skáV þeirra Dragutin Dolenec, (IKF Mladost), sem hafði hvltt og átti leik og Thomas Johnsson, Lunds ASK. xrömHR « ■■sjt 14. Bxh7+! - Rxh7, 15. g€ - fxg6, 16. Dxg6 - R7f6, 17. Df7+ - Kh7, 18. Hg6 (Nú hótar hvítur 19. Hh6 mát) Rg8, 19. Hxg7+! - Rxg7, 20. Dg6+ — Kh8, 21. Rf7+ og svartur gafst upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.