Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 53 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I/EGURtNN Kristið samfélag Þarabakka3 Biblíulestur kl. 12.45. Samkoma kl. 14.00. Allir velkomnir Vegurinn. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélagsferðir um hvítasunnu 5.-8. júní: 1. Skagafjörður — Drangey. Gist í svefnpokaplássi á Sauöár- króki. Einstakt tækifæri að skoða Drangey með kunnugum fararstjórum. Siglingin tekur um 1 klst. frá Sauðárkróki út í Dran- gey, sem er ein helsta perla íslenskrar náttúru. 2. Skagafjörður — Trölll ( Tröllabotnum. Gönguferö með viðleguútbúnað í nýlegt sæluhús Ferðafélags Skagfiröinga, Trölla. 3. Öræfajökull - Skaftafell. Gengið á Öræfajökul (2.119 m) svo kölluð Virkisleið. Gist i svefn- pokaplássi á Hofi. Hrútfjattstindar (1.875 m). Leiðin sem gengin verður á tind- ana nefnist „Hafrafellsleið". Gist i svefnpokaplássi á Hofi. Upplýs- ingar um útbúnaö i ferðir 3 og 4 fást á skrifstofu FÍ. 5. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Gengið á Snæfellsjökul og einnig farnar skoöunarferðir á láglendi. Gist í svefnpokaplássi á Görðum í Staðarsveit. 6. Þórsmörk — gönguferöir um Mörkina. 7. Þórsmörk — Fimmvörðu- háls. Gist í Skagfjörðsskála/ Langadal. Brottför í allar ferðirnar kl. 20. föstudaginn 5. júní. Pantið tímanlega i hvítasunnu- ferðirnar. Upplýsingar og far- miðasala á skrifstofu Fl. Athl Greiðslukortaþjónusta. Ferðamenn athugið: Um hvfta- sunnuna verður ekki leyft að tjalda í Þórsmörk vegna þess hve gróðurinn er skammt á veg kominn. Ferðafélag Islands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. 9. Göngudagur Ferðafélags íslands sunnudaginn 31. maí. I ár efnir Ferðafélag Islands til sérstaks göngudags í níunda skipti og sem fyrr er leitast við að fara leið, sem er við allra hæfi og um leiö forvitnileg. Blikdalurinn hefur orðið fyrir val- inu i ár og er áætlað að fara stutta hringferð neðst í dalnum. Lagt verður upp i gönguna frá bílastæði sunnan Artúnsár og gengiö þaðan inn Blikdalinn tæplega hálfa leið og síðan til baka meðfram Blikdalsá. Gang- an tekur um 2'h klst. og er sérstaklega forvitnilegt að sjá dalinn opnast eftir þvi sem liöur á gönguna. Brottför er kl. 13.00 frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Þátttak- endur i göngunni fá afhentan bækling um „Esju og Mosfells- heiði". Gangið með Feröafélaginu á göngudaginn 31. maí og kanniö ókunnar slóðir. Fólk á eigin bílum er velkomiö í gönguna. Verð kr. 200.00. ÚTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferðir Úti- vistar 5.-8. júní 1. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Góð gistiaðstaða á Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Jökul- ganga og gönguferðir um fjöll og strönd. Breiðafjarðareyjasigllng. 2. Skaftafell — Öræfi. Tjaldað við þjónustumiðstöðina. Göngu- og skoðunarferðir um þjóðgarð- inn og Öræfasveitina. 3. Skaftafell - Öræfajökull. Gengin Sandfellsleiðin á Hvannadalshnjúk. Hægt að hafa gönguskiði. Tjaldaö i Skaftafelli. Undirbúningsfundur. 4. Þórsmörk — Goðaland. Góö gisting i skálum Útivistar, Bás- um. Gönguferðir við allra hæfi. Ódýr ferö. 5. Undir Mýrdalsjökli. Ný ferð á mjög áhugavert svæöi á Höfðabrekkuafrétti innaf Reynis- brekku. Tjöld. Aðeins þessi eina ferð. Landslagið minnir á Þórs- mörk. Sumarleyfisferðir 1. 13.-17. júní: Bakpokaferð frá Hítardal um Langavatnsdal í Norðurárdal. Fáfarnar leiðir. 2. 17.-21. júní: Sólstöðuferð fyrir vestan. Æðey, Kaldalón, Snæfjallaströnd, Strandir. Mið- nætursólganga á Drangajökul. Gist í svefnpokaplássi. Heiðmörk — Hólmsborg, kvöld- ferö á miðvikud. kl. 20. Sumarleyfi í Þórsmörk Frábær gistiaðstaða i Útivistar- skálunum. Tilvalið aö dvelja milli ferða í heila eöa hálfa viku. Fyrsta miðvikudagsferðin verður 24. júni. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Keflavík Almenn samkoma kl. 16.30. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn 31. maí Kl. 10.30 Brynjudalur — Leggjabrjótur Gengin gamla þjóðleiðin úr Hval- firði til Þingvalla. Verð 600 kr. Óvenju skemmtileg gönguferð. Kl. 13.00 Gamlar leiðir á Þingvöllum M.a. gengiö aö Skógarkoti undir leiösögn heimamanna. Kynnist Þingvöllum á nýjan hátt. Verð 600 kr., fritt fyrir böm m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Allir em velkomnir í Útivistarferð. Aukaferð um hvítasunnu á stórkostlegt svæði undir Mýr- dalsjökli (Höfðabrekkuafrétti). Sannkallað Þórsmerkurlandslag. Miðar á skrifst., símar: 14606 og 23732. Ath. í dagsferðir þarf ekki að panta. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. í dag kl. 16.00: Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma. Majór Alma Kaspersen frá Nor- egi talar. söngur og vitnisburðir. Flóamarkaður verður þriðjudag- inn 2. og miðvikudaginn 3. júní. Opið kl. 10.00-17.00 báða dag- ana. Mikið úrval af góðum fatnaði. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 11.00. Ath. breyttan samkotmrtfma. Verið velkomin. , •'tjÁ lílE***l HlHIlÍlilílll ÍSAllPl^ / ICELANDIC ALPINE CLUB v. ;Jj. Myndasýning Chris Boningtons Einn reyndasti Himalayafari og fjallamaöur heims, Chris Bon- ington, sem m.a. hefur klifið Everest, hæsta fjall heims, held- ur myndasýningu í Risinu á Hverfisgötu 105 miðvikudaginn 3. júní kl. 20.30. Sýninguna kall- ar hann Everest-árin og spann- ar tímabilið 1970 til 1985 i lífi hans. Allir eru velkomnir. íslenski alpaklúbburinn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartan- lega velkomnir. Trú og líf Smldjuvegl 1 . Kópavogl Samkomur: Sunnudaga kl. 15.00. Unglingafundir: Föstudaga kl. 20.00. Þú ert velkomin(n). 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Kvöldferð í Heiðmörk Miðvikudaginn 3. júní verður fyrsta skógræktarferð sumarins i Heiðmörk. Komið með og takiö þátt í að fegra reit Feröafélags- ins i Heiömörk. Ókeypis ferð. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin, kl. 20.00. Stjórnandi: Sveinn Ólafsson. Ferðafélag íslands. KFUM og KFUK Engin samkoma er á Amt- mannsstig 2b i kvöld en guðs- þjónusta og kaffisala verður í Vindáshlíð kl. 14.30 í dag. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12' Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Krossinn Atu'ihrckku 2 — Kópavogi Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaður Guðmundur Mark- ússon. Almenn samkoma kl. 20.00. Ljósbrot og kór kirkjunnar syngja. Skírnarathöfn. Fóm til kirkjunnar. Ræðumaður Sam Daníel Glad. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Sumamámskeift í vélritun. Vélritunarskólinn, sími 28040. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Garðeigendur athugið Lítið ekki langt yfir skammt. Bergfura, dvergfura ásamt öðrum trjáteg- undum. Ótrúlega hagstætt verð. Greiðslukjör. Trjáplöntusalan Núpum, Ölfusi við Hvera- gerði. Sími 99-4388, 611536. Lrtið iðnaðarfyrirtæki Til sölu vel rekið iðnaðarfyrirtæki á sviði pappírsframleiðslu. Gott tækifæri fyrir t.d. fjöiskyldu að hefja eiginn rekstur. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofu Kaupþings hf. Sölumenn: Sigur&ur Oagbjartsson Hallur Pall Jonsson Birgir Sigurdsson vidfh.tr. Bókaverslun Til sölu bóka- og ritfangaverslun í góðu leigu- húsnæði. Ágætlega staðsett á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Kaupþings hf. Notaðar diesel-rafstöðvar til sölu Lítið notaðar 50 - 1000 kVA Sími: 021 328 0488 Tlx: 334563 Eagie Machinery Ltd., Birmingham, Englandi. Byggingameistarar — Múrarameistarar Eigum á lager mjög ódýrar loftastoðir. Sími 39033. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og síöara á fasteigninni Háafelli 1, Fellabæ, Norður-Múla- sýslu, þingl. eign Siguröar Steindórssonar og Guðbjargar Sigurðar- dóttur, fer fram eftir kröfu Guömundar Ó. Guömundssonar hdl. og Guðriðar Guðmundsdóttur hdl. á skrifstofu uppboðshaldara, Bjóls- götu 7, Seyðisfirði, fimmtudaginn 7. júni 1987 kl. 14.00. Sýslumaður Norður-Mulasýslu. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er fullinnréttað vandað skrifstofu- húsnæði 178 fm. á 3. hæð í Ármúla 38. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Hanna Rúna. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. " " ..................,...... .. húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði Óskum eftir 50-100 fm verslunarhúsnæði til leigu í Mjóddinni eða við Hlemm. Vinsamlegast hringið í síma 687671 milli kl. 9.00-16.00. íbúðarhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða stærri eign í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 671399. Opinber stofnun Opinber stofunun óskar eftir að taka á leigu 10-1100 fermetra húsnæði. Æskilegur staður: Miðborg Reykjavíkur eða nágrenni. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Opinber stofnun — 1445“ fyrir 10. júní nk. Vantar hjólhýsi Kvikmyndafyrirtæki óskar eftir þokkalegu hjólhýsi til leigu eða kaups. Upplýsingar í síma 38800 virka daga frá 13.00-16.00. Bátaeigendur Okkur bráðvantar 6-10 tonna bát í samstarf eða leigu tii rannsókna í 2-3 vikur. Áhuga- vert verkefni. Upplýsingar í síma 652041. Bólunámskeið Hvers vegna koma bólur? Hvað ertil ráða? Námskeið í Grænu línunni, Týsgötu, fimmtu- daginn 4. júní kl. 20.00-23.00. Innritun virka daga kl. 13.00-18.00. Námskeiðsgjald kr. 400 greiðist við innritun. Græna línan, Týsgötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.