Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987
3
Stærsta hassolíumál hérlendis:
Gleypti verjur með 750
grömmum af hassolíu
og smyglaði til Islands
Einn Englendingur og þrír tslend-
ingar stóðu að smyglinu
MESTA map af hassoliu, sem fundist hefur í einu hér á landi,
var tekið af tveimur íslendingum og einum Englendingi i Reykja-
vík á sunnudag. Voru það 750 grömm af efninu, sem Englendingur-
inn hafði smyglað hingað til lands með þvi að gleypa 60 veijur,
fylltar af oliunni.
Morgunblaðifl/Börkur
Englendingur smyglaði 750 grömmum af hassoliu til landsins,
en oliuna hafði hann sett i verjur og gleypt þœr. Hér sést hluti
verjanna og innihnlHa þeirra, en þær gengu niður af manninnm
á meðan hann var i vörslu lögreglu.
Undir miðnætti á hvítasunnu-
dag fylgdist fíkniefnadeild lögregl-
unnar í Reykjavík með tveimur
íslenskum mönnum, þrítugum og
sextugum, vegna gruns um að
þeir væru viðriðnir fíkniefnamis-
ferli. Mennimir tveir fóru i
heimsókn til 33 ára Englendings,
sem dvaldist á Hótel Loftleiðum
og var _sá nýkominn frá London.
Þegar íslendingamir tveir komu
þaðan vom þeir handteknir og
fundust þá í fórum þeirra rúmlega
600 grömm af olíunni. Þá lét lög-
reglan einnig til skarar skríða gegn
Englendingnum og var hann hand-
tekinn. Hann var settur í röntg-
enmyndatöku og kom þá í ljós að
eitthvað var hann öðmvísi inn-
rútu til að aka með gesti sína
á milli hótela félagsins, flugaf-
greiðslustaða og miðborgarinn-
ar. Billinn er 8 manna og verður
nefndur Flugleiðaskutlan.
vortis en átti að vera. Eftir nokkra
dvöl hjá lögreglunni gengu veijur
niður af manninum og vom í þeim
samtals 150 grömm af hassolíu.
Reyndist maðurinn hafa gleypt
alls 60 veijur fylltar af hassolíu,
en slíkur háttur á fíkniefnasmygli
getur reynst smyglaranum
lífshættulegur rifni veijumar.
í framhaldi af handtökum
mannanna þriggja hér á landi var
þrítugur íslendingur handtekinn í
Manchester á Englandi aðfaranótt
miðvikudags, sonur þess sextuga
sem var handtekinn hér á landi.
Hann er gmnaður um að hafa út-
vegað hassolíuna í Marokkó og
fengið Englendinginn til að smygla
henni hingað til lands. Auk þess-
Að sögn Sæmundar Guðvins-
sonar, blaðafulltrúa Flugleiða,
byijar Flugleiðaskutlan klukkan 6
á morgnana að aka frá Hótel
Esju að flugafgreiðslunni á Hótel
Loftleiðum, innanlandsflugi Flug-
ara ijórmenninga vom fleiri
handteknir vegna málsins, en þeim
hefur öllum verið sleppt úr haldi.
Þá var einnig leitað í nokkmm
húsum í Reykjavik, en ekkert
fannst í tengslum við þetta mál.
Mennimir þrír, sem handteknir
vom hér á landi, hafa verið úr-
skurðaðir í 30 daga gæsluvarðhald
hver. óvíst er hvort farið verður
leiða á Reykjavíkurflugvelli og til
baka. Þrír svona hringir verða
farnir fram til klukkan 8, en eftir
það verður skutlan í áætlun á
milli Esju, Bflaleigu Flugleiða,
fram á framsal íslendingsins í
Manchester.
Aldrei áður hefur verið lagt
hald á jafn mikið magn af hassolíu
í einu hér á landi. Tveir mann-
anna, íslendingurinn í Manchester
og annar íslendinganna sem hand-
tekinn var hér, hafa áður komið
við sögu fíkniefnalögreglunnar.
Hótel Loftleiða, innanlandsflugs
og miðborgarinnar.
Sæmundur sagði að þetta væri
ókeypis þjónusta fyrir gesti Flug-
leiða.
Merkar
bækur
biskups
skemmdust
í eldinum
ÝMSAR merkar bækur
herra Sigurbjöms Einars-
sonar biskups skemmdust í
eldinum, sem kom upp á
beimili hans á þriðjudags-
kvöld.
Eldurinn kom upp á vinnu-
stofu biskups, þar sem hann
hefur bækur sínar. „Bækumar
skemmdust mikið, en ég er ekki
búinn að ganga úr skugga um
hversu mikið tjónið er,“ sagði
Sigurbjöm. „Þama vom margar
merkar bækur innan um, til
dæmis nokkrar biblíuútgáfur,
eldri og yngri.
Þá skemmdist einnig bók sem
var persónuleg gjöf til mín frá
Páli páfa VI, en sú bók slapp
að vísu furðu vel. Skemmdimar
á bókunum eru aðallega af reyk
og hita, svo kápur bókanna eru
illa famar, en textinn hefur
bjargast í flestum tilvikum. Hins
vegar bmnnu alveg handrit og
blöð sem ég hafði á skrifborð-
inu.“
Herra Sigurbjöm kvaðst ekki
gera sér ljóst hvers vegna eldur
hefði brotist út á vinnustofu
hans.
Flugleiðaskutla ekur ferðafólki um bæinn
FLUGLEIÐIR hafa keypt litla
GARBO
Austurslræti 22
Blazer
jakkarnir ~
komnir aftur
ásamt
mörgum öðrum
nýjum vörum.
Bonaparte
Austurstræti 22
tiíli KARNABÆR
Laugavegi 66.