Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 17
eityry »r 17 i ist að vinna við þessar kringum- stæður." Norðurlandabúar ættu að vinna saman — Það koma ekki margar finnskar kvikmyndir til íslands. „Nei, það er rétt. Það eru líka nær aldrej sýndar íslenskar kvik- myndir í Finnlandi. Það er ekki enn búið að sýna þar myndina Hrafninn flýgur, þótt það standi líklega til. Það væri mjög æskilegt að bæta úr þessu. Við ættum að vinna saman að dreifíngu kvikmynda frá Norðurlöndunum og sýna þær á hinum Norðurlöndun- um. Við erum þó auðvitað ólíkar þjóð- ir með ólíkar hefðir í kvikmynda- gerð. Við Finnar gerum myndir á einn hátt, íslendingar á annan hátt, Svíar á enn annan og svo fram- vegis. Þetta er ágætt, en við getum kennt hvor öðrum ýmislegt og ætt- um gjaman að gera það.“ „Samvinna á milli Norðurland- anna eins og verður við gerð þessarar kvikmyndar er einmitt mjög jákvæð að þessu leyti. Þetta á vonandi eftir að bera ríkulegan ávöxt," sagði Bergman og spurði síðan blaðamann hvort sænskar kvikmyndir sæust oft í íslenskum kvikmyndahúsum. , — Hvenær er svo hægt að eiga von á að fá að sjá myndina? „Það er erfítt að segja, hún gæti o,rðið tilbúin næsta vor en það er yfírleitt ekki talið hentugt að frum- sýna myndir á þeim árstíma, að minnsta kosti ekki í Svíþjóð. Það gæti því dregist að frumsýna hana fram á haustið.“ „Við erum mjög bjartsýnir fyrir hönd þessarar kvikmyndar," sagði Vuorinen að lokum. „Þetta er mynd um það sem lífið snýst um, ást og hatur. Það gefur mikla möguleika áð setja svona foman harmleik upp í íslenskri náttúm og það virðast allir hafa mikinn áhuga á því sem þeir em að gera. Við trúum því svo sannarlega að þetta geti orðið góð kvikmynd." V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 Handtekinn fyrir þjófnað á andareggjum LÖGREGLAN á Húsavík hand- tók á þriðjudagskvöld Austurrík- ismann í Mývatnssveit og var hann með 15 andaregg í fórum sínum. Austurríkismaðurinn var á ferð í bílaleigubifreið í Mývatnssveit og lenti í vandræðum þegar hann læsti lykla bifreiðarinnar inni í henni. Hann fékk vegfaranda til að hjálpa sér að komast inn í bílinn. Vegfar- andinn rak augun í kassa með andareggjum og gerði lögreglunni viðvart. Austurríkismaðurinn var handtekinn skömmu síðar og reynd- ist þá vera með 15 egg í fómm sínum. Eggin vora tvö flórgoðaegg, sex rauðhöfða- og sjö toppandar- egg. Við yfírheyrslur hjá lögreglunni í gær sagðist maðurinn vera kominn hingað til lands tii að kaupa lunda- egg í Vestmannaeyjum. Ekki gat hann skýrt hvers vegna hann var á ferð um Mývatnssveitina, en kvaðst hafa haldið að öllum væri frjálst að taka andaregg. í fómm mannsins fannst vasabók með upp- lýsingum um ýmsar andartegundir. 15% afsláttur miöaö við staðgreiðslu. Sérstakt tilboðsverð til 20. júni n.k. Vinsælu METRO rafmagns-vatnshitarartil hvers kyns nota í ibúðina eða sumarhúsið. Þú færð mikið af heitu vatni til böðunar og í uppvask. Sjálfvirk hitastýring. Hitarinn er emeleraður að inn- an og hefur þess vegna mjög góða endingu. Ódýr i notkun og auðveldur i uppsetningu. Fæst í stærðum frá 5—300 litra. Gott verð og greiðslukjör við allra hæfi. LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SIMI 50022 neysluvatns hiturum þessum glæsilega draumabíl: ALFA 33 GIARDINETTA 4x4 árg.'87 í staölaöri útfærslu á undraverói: AÐEINS KR.518.300.- INNIFALIÐ í VERÐI: Rafdrifnar rúður og læsingar, litaö gler, fjar- stilltir útispeglar, þokuljós framan og aftan, þurrkur og sprautur á afturrúðu, þrýstisprautur á framljósum, digital klukka, veltistýri o.m.fl. 6 ára ryðvarnarábyrgð. Sýning í dag kl. 1-5. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 L WEISSENHAUSER STRAND, glæsilegur sumardvalarstaður, frábær aðstaða til leikja og útiveru. Góð staðsetning, stutt til margra forvitnilegra staða: Hansaland, fullkomið tívolí, dýragarðurinn í Hamborg, Kaupmannahöfn, Ki- el. Rúsínan í pylsuendanum: breið og góð baðströndin. Beint dagflug með Arnarflugi til Hamborgar alla fimmtudaga. Verðdæmi: kr. 15.900,- á mann, miðað við 4ra manna fjölsk. í eina viku. Umboö a Islandi fyrir \ DINERS CLUB .. INTERNATIONAL oiwivm FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTlG 1, SÍMAR 28388 - 28580 Sumarhús (/)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.