Morgunblaðið - 11.06.1987, Síða 18

Morgunblaðið - 11.06.1987, Síða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 Morgunblaðið/Einar Falur Keramikveggmyndin Fugladans eftir Hafstein Austmann i nýju anddyri Borgarspítalans. Stór keramíkveggmynd sett upp í anddyri BorgarspítaJans SETT hefur verið upp stór keramíkveggmynd í nýju anddyri Borgarspítalans á 1. hæð, austan við aðaland- dyrið. Höfundur þess er Hafsteinn Austmann, list- málari. Morgunblaðið kom að máli við Hafstein í tilefni þessa. Sagðist hann hafa unnið að verkinu í um það bil ár, en upp- haf þess hefði verið að arkitekt Borgarspítalans hefði beðið sig að gera skissu að myndverki fyrir hið nýja anddyri. Arangur- inn af því mætti nú sjá á stærsta veggnum í anddyrinu. Verkið nefnir Hafsteinn Fugladans, en segir jafnframt Hafsteinn í vinnustofu sinni í Skerjafirðinum. Siimarm timi i Júni-Júlí-Ágúst I * Mánudaga- fínuntudaga: 10-18.30 Föstudaga: 10 -20 Laugardaga: Lokað Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími 686650 HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. REGGIANA RIDUTTORI Drifbúnaður fyrir spil o.fl = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA Höföar til .fólks 1 öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.