Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.06.1987, Qupperneq 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 hittumst við og höldum fundi. Þá bera skiptinemamir gjaman saman reynslu hvers annars en reynslan er jafn margvísleg og þeir em margir. Það sem fylgir reynslu sem þess- ari er ekki bara að kynnast nýju fólki, tungumáli þess, menningu og siðum heldur er maður um leið full- trúi íslands. Ég minnist þess að fyrstu 2—3 vikumar í skólanum vora erfiðar og áður en ég kynntist krökkunum var ég í þeirra augum bara „íslenski strákurinn", svona hálfgerður nútíma eskimói. Allt sem ég gerði og sagði var að þeirra mati hin dæmigerða hegðun íslendings. Þeg- ar ég svo loks fór að venjast þessu lærði ég að fiskisagan flýgur ekki síður hratt hér í Hollandi en heima á Fróni þannig að það er stundum gott að halda sig á mottunni. AFS (American Field Service) era alþjóðasamtök sem_ ísland er aðili að og langflestir íslendingar þekkja, hvort sem það er af eigin raun eða þá í gegnum vini og kunn- ingja. Næstum því allt starf AFS er unnið í sjálfboðavinnu. Það era að- eins þeir sem vinna skrifstofuvinnu sem fá greidd laun. Allt er þetta fólk sem gerir þetta áhugans og ánægjunnar vegna. Það gera líka fjölskyldumar sem taka skiptinema að sér yfir árið. Árlega leitar AFS fjölskyldna sem hafa áhuga á að taka skipti- nema og núna í júlí hefst nýtt AFS-tímabil. Ef svo vel vill til að þú, lesandi góður, hefðir áhuga eða þekkir ein- hvem áhugasaman, þá er starfsfólk AFS á íslandi reiðubúið að veita allar nánari upplýsingar og svara spumingum. AFS hefur aðsetur á Hverfisgötu 39, póstbox 753, 121, Reykjavík. Eg vil að lokum þakka Morgun- blaðinu kærlega fyrir birtinguna. Mínar albestu kveðjur til allra heima á íslandi, sjáumst hress í sumar. Höfundur er skiptinemi í Hollandi. ________Brids_________ Arnór Ragnarsson Spilað í þremur riðlum í sumarbrids Spilað var í þremur 14 para riðl- um sl. þriðjudag í Sumarbrids Bridssambands íslands í Sigtúni 9. Úrslit urðu þessi (efstu pör); A-riðill Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 193 Hallgrímur Hallgrímsson — Þorsteinn Ólafsson 182 Óskar Karlsson — Þröstur Sveinsson 181 Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 167 Láras Hermannsson — Gunnar Þorkelsson 165 B-riðUl Ragnar Jónsson — Trausti Finnbogason 205 Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 186 Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 172 Högni Torfason — Steingrímur Jónasson 172 Ari Konráðsson — Sigurþór Sigurþórsson 170 C-riðill Hermann/Ólafur Lárussynir — Guðmundur Sigursteinsson 195 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 183 Einar Jónsson — Hjálmtýr Baldursson 176 Baldur Bjartmarsson — Guðmundur Þórðarson 173 Og staða efstu manna í sum- arbrids er þá orðin þessi: Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 105 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 89 Óskar Karlsson — 82 Þröstur Sveinsson 78 Ragnar Jónsson 76 Sumarbrids er spilaður alla þriðjudaga og fímmtudaga í sumar. Húsið opnar kl. 17.30 á fimmtudög- um en kl. 18 á þriðjudögum. Allir velkomnir. Viltu sveifla þér með fyrir kr. 20.840* til þessarar stórfenglegu borgar á bökkum Michiganvatns? < s d 2 * 3 Chicago - borg heimsmetanna státar m.a. af hæstu byggingu heims, Sears Tower, 110 hæða háhýsi með ógleymanlegu útsýnissvæði efst, þaðan sem sjá má til þriggja fýlkja Bandaríkjanna, John G. Shedd Aquarium, stærsta sædýrasafni heims, með yfir 7500 tegundum sjávardýra. Þar er einnig stærsta göngugata veraldar, verslunargatan State Street. Chicago - borg listviðburðanna Á sviði menningar og lista er sannarlega hægt að finna eitthvað fyrir alla. Sem dæmi má nefna að í Chicago starfa yfir 50 atvinnuleikhús auk fjölda hljómleikahalla, óperuhúsa og balletta að ógleymdum jazzuppákomunum en segja má að Chicago sé enn sem fyrr miðstöð jazzins í Ameríku. Chicago - borg safna og sögulegra minja Undur Chicago eru meiri en svo að hægt sé að gera þeim skil í einni auglýsingu. Þess vegna ættirðu að líta inn á söluskrifstofur okkar og afla þér nánari upplýsinga um Chicago. Hafi þig einhvern tíma dreymt um að sveifla þér til Ameríku þá er tækifærið núna. Bein flug til BOSTON, NEW YORK, ORLANDO og WASHINGTON auk CHICAGO. Þú ættir að panta þér far áður en dollarinn hækkar. FLUOLEIDIR * APEX-fargjald frá 1. apríl - 14. júní. Flogið allt að 5 sinnum í viku. FLUGLEIDIR Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land og ferðaskrifstofurnar. -fyrirþig- Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.