Morgunblaðið - 11.06.1987, Side 46
46
VKO'f »VÍTTf. ,ií flíTÍTÁnfTTMM'UT rfífTA
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987
*
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Samstarfsfólk
Sumarstörf — Framtíðarstörf
Okkur hjá Sláturfélagi Suðurlands vantar nú
þegar samstarfsfólk í nokkrar lausar stöður
hjá fyrirtækinu.
Störf þessi eru aðallega við framleiðslu á
matvælum í kjötiðnaðardeild sem staðsett
er á Skúlagötu 20.
Nýtt launakerfi SS tryggir duglegu starfsfólki
góð laun og ýmis konar fríðindi eins og t.d.
frían hádegisverð.
Hafðu samband við stafsmannastjóra okkar,
Teit Lárusson sem veitir allar nánari uppl.
um störfin á skrifstofu fyrirtækisins (starfs-
mannahald), Frakkastíg 1, Reykjavík.
Sláturfélag Suðurlands
Smurstöð
— sumarafleysing
Hekla hf. vill ráða áhugasaman mann til sum-
arafleysinga á smurstöð fyrir bíla.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða.
Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur-
stöð Heklu.
Vélavörður
óskast strax á 138 brl. bát sem gerður er út
á togveiðar frá Vopnafirði.
Upplýsingar í síma 97-3143 á daginn og
97-3231 á kvöldin.
ÚTFLUTNINGSRÁD ÍSIANDS
Lágmúli 5, P.O. Box8796, ÍS-128 Reykjavík.
Sími 688777.
Útflutningsráð
íslands
óskar eftir að ráða markaðsstjóra fyrir út-
flutningshóp um tæknivörur fyrir smábátaút-
gerð. Helstu markaðssvæði hópsins verða
Grænland, Færeyjar og Noregur.
Leitað er að markaðsstjóra með reynslu úr
atvinnulífinu og þekkingu á markaðsmálum.
Skilyrði er að viðkomandi hafi gott vald á
einu Norðurlandamáli og ensku. Æskilegt
er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 19. júní. Umsóknir er
greini frá aldri, menntun og fyrri störfum
sendist til Útflutningsráðs íslands, P.O. Box
8796, 128 Reykjavík, c/o Hildur Þóra Hall-
björnsdóttir.
Veitingahús óskar
eftir:
Starfsmannastjcra, veitingastjóra.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaðsins merktar: „CDOR-13601“ fyrir 13.
júní.
Nýtt veitingahús
Starfsfólk óskast:
- í sal, matur og vín.
- Á bari.
- í sal, vín.
- í fatahengi.
- í miðasölu.
- í dyravörslu.
- í ræstingar.
Mikil vinna, góð laun í boði.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Morg-
unblaðsins merktar: „ABA—3167“ fyrir 13.
júní.
Matreiðslumaður
óskast
Hótel ísafjörður óskar að ráða góðan mat-
reiðslumann strax.
Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 94-4111.
Matvælafyrirtæki
óskar eftir starfskrafti í matvælaiðnað. Við-
komandi þarf að geta starfað stjálfstætt.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „M — 4013“ fyrir 16. júní.
Bílstjóri óskast
Harðduglegur bílstjóri óskast strax. Einungis
reglusamur maður á aldrinum 25-45 ára með
reynslu kemur til greina.
Þeir sem hafa áhuga á framtíðarstarfi sendi
umsókn ásamt meðmælum til:
MIMtítt
íslensk/////
Ameriska
TUNGUHÁLS 11,
PÓSTHÓLF 10200 - REYKJAVÍK 110
Tónlistarkennari
Tónskólinn á Hólmavík óskar að ráða kenn-
ara með blásturshljóðfæri sem aðalgrein.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma
95-3392 og sveitarstjóri í síma 95-3193.
Tónskóli Hólmavíkur- og Kirkjuhvolshreppa.
Laus kennarastaða
við Bændaskólann á Hvanneyri
Staða kennara í almennum búfræðum við
Bændaskólann á Hvanneyri er laus til
umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneyt-
inu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 1.
júlí nk.
Landbúnaðarráðuneytið,
9.júní 1987.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir járniðnaðarmanni til starfa á
púströraverkstæði Fjaðrarinnar, Grensás-
vegi 5.
Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma).
Bílavörubúibin
FJÖÐRIN
Skeifan 2 simi 82944
Staða
forstöðumanns
við sálfræðideild skóla er laus til umsóknar
frá og með 1. ágúst næstkomandi. Sálfræði-
menntun áskilin. Þjálfun og starfsreynsla við
greiningu og meðferð og jafnframt þekking
á skólastarfi æskileg.
Einnig er laus staða sérfræðings (sálfræð-
ings, félagsráðgjafa eða sérkennara) frá 1.
september næstkomandi.
Umsóknir berist til Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkurumdæmis, Tjarnargötu 20, 101
Reykjavík, fyrir 1. júlí næstkomandi.
Upplýsingar í síma 621550.
Fræðslustjóri.
Ung bandarísk kona
óskar eftir lifandi starfi hálfan daginn. B.A.
í frönsku. Er að læra íslensku.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16.
júní merkt: „SM — 920“.
Heildverslun
Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu-
og sölustarfa.
Umsóknir merktar „Heildverslun — 6403“
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16/6.
Meistarafélag
húsasmiða
Starfsmaður óskast
á mælingastofu Meistarafélags
húsasmiða
Um er að ræða framtíðarstarf fyrir réttan
aðila. Starfið felst í að vera við upptöku
mælinga á byggingastöðum og endurskoðun
þeirra á skrifstofu. Æskilegt að viðkomandi
sé iðnlærður í trésmíði og geti hafið störf
sem fyrst.
Upplýsingar í síma 36977 eða á skrifstofunni
Skipholti 70 frá kl. 13.00-17.00.
Sjúkraþjálfarar
Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað óskar
eftir að ráða sjúkraþjálfara í fast starf. Góð
vinnUskilyrði.
Upplýsingar í síma 97-7402.
Framkvæmdastjóri.
Trésmiðir
Nokkra trésmiði vantar nú þegar eða sem
fyrst. Mikil vinna.
Haraldur Sumarliðason,
sími 73178.
Kennarar
Kennara vantar að grunnskólanum á Hellu
næsta skólaár.
Æskilegar kennslugreinar: íslenska, hand-
mennt og kennsla yngri barna.
Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 99-5943,
99-5138, eða formanni skólanefndar í síma
99-8452.
I: